Færslur eftir höfund:

Hallgrímur Oddsson

Sveigja eða keyra: Þjóðverjar birta fyrstu siðareglurnar fyrir sjálfkeyrandi ökutæki
Tölvur þurfa að takast á við siðferðisleg álitamál í umferðinni. Eiga sjálfkeyrandi bílar að sveigja eða keyra þegar allt stefnir í voða?
6. september 2017
Hverjir munu græða og hverjir tapa á sjálfkeyrandi bílum?
26. ágúst 2017
Aukinn áhugi á rafbílum hefur skilað sér til löggjafa í Bretlandi og Bandaríkjunum.
Löggjafar beggja vegna Atlantshafsins fókusa á sjálfkeyrandi bíla
Stjórnvöld í Bretlandi og Bandaríkjunum íhuga lagabreytingar til þess að liðka fyrir komu sjálfkeyrandi bíla í framtíðinni. Hallgrímur Oddsson fjallar um framtíð samgangna á vef sínum, Framgöngur.
13. ágúst 2017
Audi tekur forystu með tækni sem margir keppinautar vilja komast hjá
Nýr Audi verður sjálfstýrður upp að vissu marki og reiðir sig á inngrip mannlegs ökumanns við sérstakar aðstæður. Slík sjálfstýring er umdeild og eitthvað sem keppinautar Audi hafa reynda að koma sér undan að reyna.
26. júlí 2017
Tesla er eitt þeirra nýju fyrirtækja sem framleiða eingöngu rafbíla.
Gömlu bílarisarnir í kröppum dansi með nýju, flottu krökkunum
Hvað eiga rótgrónu bílarisarnir að gera í nýjum og kúl bílaframleiðendum? Hallgrímur Oddsson fjallar um framtíð samgangna á vefnum Framgöngur.
22. júlí 2017
Hugmyndin um sjálfkeyrandi bíla er fjarri því að vera ný.
Hvað er sjálfkeyrandi bíll?
Hversu sjálfstæður þarf bíll að vera til þess að vera sjálfkeyrandi bíll? Fjallað er um sjálfakandi bíla og umferðartækni framtíðarinnar á nýjum vef, Framgöngur.is.
12. júlí 2017
Uber og öðrum sambærilegum vefþjónustum um skutl hefur verið mætt af mikilli andstöðu meðal atvinnubílstjóra, bæði á Ísland og í Evrópu.
Glæpurinn við að skutla fólki
Atlögu Uber að Evrópu – og Íslandi – er hvergi nærri lokið. Fyrirtækið hefur snúið rótgrónum atvinnugreinum á hvolf með tækninýjungum, líkt og AirBnB. Hallgrímur Oddsson fjallar um anga deilihagkerfisins í skutli.
15. september 2016
QuizUp þótti góður leikur strax þegar hann var settur á markað haustið 2013. Erfiðlega hefur hins vegar gengið að halda notendum og hafa af þeim tekjur.
QuizUp í baksýnisspeglinum: Upphafið, endirinn og leitin að tekjum
Aðkoma stærstu nýsköpunarsjóða heims að Plain Vanilla hefur haft sýnileg áhrif á íslensku nýsköpunarsenuna. Hallgrímur Oddsson rekur ris og fall Plain Vanilla síðustu þrjú árin.
8. september 2016
Þarf íslenskt sjónvarp pólitíska vernd?
Stjórnendur íslenskra ljósvakamiðla hafa áhyggjur af veru RÚV á auglýsingamarkaði og gjörbreyttu landslagi fjölmiðlanna í harðandi samkeppni við erlendar efnisveitur. Hvað er til ráða?
1. september 2016
Fólk búsett í póstnúmeri sem byrjar á tveimur skuldar mest
Íbúðaskuldir heimila eru hlutfallslega hæstar hjá íbúum í hverfum eða sveitarfélögum þar sem póstnúmerið hefst á tveimur.
26. október 2015
Hægir á hækkun leiguverðs: Svona hefur fasteigna- og leiguverð þróast frá 2011
Fasteignaverð og leiguverð á höfuðborgarsvæðinu hefur hækkað um ríflega 40 prósent frá ársbyrjun 2011 en fasteignaverð hefur að undanförnu hækkað mun hraðar.
23. október 2015
Kex hostel og gömul hús ekki rifin - Sextán til átján hæða turn rís við Skúlagötu
9. júlí 2015
Atvinnuleysi er 6,7 prósent í maí - Eykst með skólafólki
24. júní 2015
QuizUp er leikur frekar en samfélagsmiðill: Nýjar tekjuleiðir með breytingum
3. júní 2015
Bogi útskýrir muninn á þjóðartekjum og landsframleiðslu
21. febrúar 2015
Bogi útskýrir viðskiptajöfnuðinn
27. janúar 2015
Hagur heimilanna ekki betri síðan fyrir hrun
23. janúar 2015
Ríkasta prósentið á Íslandi á 40 prósent meira en árið 2002
21. janúar 2015
Samhljómur með Obama og Kára Stefánssyni
21. janúar 2015
Lága verðbólgan á Íslandi sú fimmta hæsta í Evrópu
20. janúar 2015
Bogi útskýrir gengisvísitöluna
19. janúar 2015
Hagfræðidoktor og Ingólfur Arnarson útskýra hagfræði
18. janúar 2015
Krakkarnir stóðust freistinguna í sykurpúðatilrauninni
17. janúar 2015
Sælgætisát og gosdrykkja yfir íslenska landsliðinu
16. janúar 2015
Kári Stefánsson vill að efnameiri borgi hærri skatta
15. janúar 2015
Sykur og sérfræðingar dýrari - Sveppir og sjónvörp ódýrari
14. janúar 2015
Olíulækkanir skila tugþúsundum í vasa heimilanna
13. janúar 2015
Og hvað má barnið heita? Mannanafnanefnd linast í afstöðu sinni
10. janúar 2015
Árið 2014: Markaðirnir í máli og myndum
31. desember 2014
Árið 2014: Fjölmiðlarnir
12. desember 2014
Sagan af ljótu jólapeysunni
7. desember 2014
Norðurlönd: Minnst fjárfest í nýsköpun á Íslandi en fer vaxandi
3. desember 2014
Hvernig ætlar QuizUp að græða peninga?
25. september 2014