Færslur eftir höfund:

Hallgrímur Oddsson

Sveigja eða keyra: Þjóðverjar birta fyrstu siðareglurnar fyrir sjálfkeyrandi ökutæki
Tölvur þurfa að takast á við siðferðisleg álitamál í umferðinni. Eiga sjálfkeyrandi bílar að sveigja eða keyra þegar allt stefnir í voða?
6. september 2017
Hverjir munu græða og hverjir tapa á sjálfkeyrandi bílum?
26. ágúst 2017
Aukinn áhugi á rafbílum hefur skilað sér til löggjafa í Bretlandi og Bandaríkjunum.
Löggjafar beggja vegna Atlantshafsins fókusa á sjálfkeyrandi bíla
Stjórnvöld í Bretlandi og Bandaríkjunum íhuga lagabreytingar til þess að liðka fyrir komu sjálfkeyrandi bíla í framtíðinni. Hallgrímur Oddsson fjallar um framtíð samgangna á vef sínum, Framgöngur.
13. ágúst 2017
Audi tekur forystu með tækni sem margir keppinautar vilja komast hjá
Nýr Audi verður sjálfstýrður upp að vissu marki og reiðir sig á inngrip mannlegs ökumanns við sérstakar aðstæður. Slík sjálfstýring er umdeild og eitthvað sem keppinautar Audi hafa reynda að koma sér undan að reyna.
26. júlí 2017
Tesla er eitt þeirra nýju fyrirtækja sem framleiða eingöngu rafbíla.
Gömlu bílarisarnir í kröppum dansi með nýju, flottu krökkunum
Hvað eiga rótgrónu bílarisarnir að gera í nýjum og kúl bílaframleiðendum? Hallgrímur Oddsson fjallar um framtíð samgangna á vefnum Framgöngur.
22. júlí 2017
Hugmyndin um sjálfkeyrandi bíla er fjarri því að vera ný.
Hvað er sjálfkeyrandi bíll?
Hversu sjálfstæður þarf bíll að vera til þess að vera sjálfkeyrandi bíll? Fjallað er um sjálfakandi bíla og umferðartækni framtíðarinnar á nýjum vef, Framgöngur.is.
12. júlí 2017
Uber og öðrum sambærilegum vefþjónustum um skutl hefur verið mætt af mikilli andstöðu meðal atvinnubílstjóra, bæði á Ísland og í Evrópu.
Glæpurinn við að skutla fólki
Atlögu Uber að Evrópu – og Íslandi – er hvergi nærri lokið. Fyrirtækið hefur snúið rótgrónum atvinnugreinum á hvolf með tækninýjungum, líkt og AirBnB. Hallgrímur Oddsson fjallar um anga deilihagkerfisins í skutli.
15. september 2016
QuizUp þótti góður leikur strax þegar hann var settur á markað haustið 2013. Erfiðlega hefur hins vegar gengið að halda notendum og hafa af þeim tekjur.
QuizUp í baksýnisspeglinum: Upphafið, endirinn og leitin að tekjum
Aðkoma stærstu nýsköpunarsjóða heims að Plain Vanilla hefur haft sýnileg áhrif á íslensku nýsköpunarsenuna. Hallgrímur Oddsson rekur ris og fall Plain Vanilla síðustu þrjú árin.
8. september 2016
Þarf íslenskt sjónvarp pólitíska vernd?
Stjórnendur íslenskra ljósvakamiðla hafa áhyggjur af veru RÚV á auglýsingamarkaði og gjörbreyttu landslagi fjölmiðlanna í harðandi samkeppni við erlendar efnisveitur. Hvað er til ráða?
1. september 2016
Fólk búsett í póstnúmeri sem byrjar á tveimur skuldar mest
Íbúðaskuldir heimila eru hlutfallslega hæstar hjá íbúum í hverfum eða sveitarfélögum þar sem póstnúmerið hefst á tveimur.
26. október 2015
Hægir á hækkun leiguverðs: Svona hefur fasteigna- og leiguverð þróast frá 2011
Fasteignaverð og leiguverð á höfuðborgarsvæðinu hefur hækkað um ríflega 40 prósent frá ársbyrjun 2011 en fasteignaverð hefur að undanförnu hækkað mun hraðar.
23. október 2015
Hillary Clinton hafði Bernie Sanders undir
None
14. október 2015
Mannfjöldi 2015: Konum fjölgaði meira en körlum og flestir erlendir borgarar eru Pólverjar
None
12. október 2015
Auglýstum fasteignum hefur fækkað um nærri fjórðung á einu ári
None
1. október 2015
Seðlabankastjóri: Aflandskrónuútboðið er handan við hornið
None
30. september 2015
Gjaldeyriskaup eru viðbrögð við miklu innflæði fjármagns
None
30. september 2015
Miklu meira horft á landsleiki í fótbolta á Íslandi en í nágrannaríkjum
None
20. september 2015
Fasteignaverð hefur hækkað um 8,1 prósent
None
18. september 2015
Bankasýslan undirbýr sölu Landsbankans á sama tíma og ráðherra vill leggja hana niður
None
18. september 2015
Fordæmir meðferð Ungverja á flóttamönnum
None
17. september 2015
Trump svarar ásökunum um kvenhatur með því að segja andlit Fiorina fallegt
None
17. september 2015
Ungverjar lýsa yfir neyðarástandi og geta beitt hernum gegn flóttamönnum
None
15. september 2015
Laun starfsmanna sveitarfélaga hafa hækkað nærri tvöfalt meira en annarra
None
15. september 2015
Egypskar öryggissveitir drápu ferðamenn fyrir slysni
None
14. september 2015
Gjaldeyrisforðinn minnkar en „hreinn“ forði stækkar
None
14. september 2015