Færslur eftir höfund:

Ólafur Eiríkur Þórðarson

Umhverfis- og samgöngunefnd er fylgjandi bílastæðagjaldi í dreifbýli
Meirihluti Umhverfis- og samgöngunefndar er fylgjandi því að frumvarp sem heimilar innheimtu bílastæðagjalda í dreyfbýli verði samþykkt óbreitt. Minnihlutinn segir það þurfa að skoða gjaldtöku í ferðaþjónustu á heildstæðan hátt.
22. maí 2017
Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands og Stefanía G. Halldórsdóttir framkvæmdarstjóri CCP skrifuðu undir samstarfssamning 15.mái síðastliðin
Alvöru samstarf í sýndarveruleika
Háskóli Íslands og CCP hafa gert með sér samning um aukið samstarf sín á milli.
21. maí 2017
Meðalævi Íslendinga aldrei verið hærri.
Íslendingar lifa lengur og betur en áður
Ungbarnadauði er hvergi lægri í Evrópu en á Íslandi og íslenskir karlar verða evrópskra karla elstir. Framfarir læknavísinda og bætt heilsumeðvitund hafa þar mikið að segja.
20. maí 2017
TF-LIF er rúmlega þrjátíu ára og var tekin í notkun 1986.
Landhelgisgæslan fær nýjar þyrlur en ekki áhöfn
Að öllu óbreyttu getur Landhelgisgæslann aðeins mannað tvær þyrlur samtímis 35 prósent af árinu.
19. maí 2017
Fimmti hver Íslendingur var erlendis í apríl
Stóraukin einkaneysla endurspeglast í mikilli fjölgun utanlandsferða og verslun Íslendinga á netinu. Kortavelta Íslendinga í útlöndum hefur aldrei verið meiri en í apríl síðastliðnum
16. maí 2017
Fjórðungur framhaldsskóla landsins hafa neikvætt eigið fé og voru 40 prósent þeirra reknir með halla á síðasta ári.
Eigið fé FSu nemur 88 prósentum af öllu eigin fé framhaldsskólanna
Ríkisendurskoðun telur að fjárveitingar til framhaldsskólanna rati ekki á rétta staði. Mikið ójafnræði ríkir á milli skólana og ekki er tekið tillit til aðstæðna hvers skóla fyrir sig.
16. maí 2017
Fjárveitingar til kirkjunar hafa verið skertar með lagasetningum og samkomulagi frá hruni.
Möguleikar kirkjunar til hagræðingar ekki fullreyndir
Biskupsstofa og Kirkjuráð vilja að fjárveitingar verði reiknaðar miðað við sömu forsendur og gert var fyrir hrun.
13. maí 2017
Flatir niðurskurðir til framhaldsskóla bitna mest á bóknámsskólum.
Reiknilíkan menntamálaráðuneytisins ekki uppfært í fjórtán ár
Endurskoðun reiknilíkans sem nota á við útreikning á fjárveitingum til einstakra framhaldskóla er tíu árum á eftir áætlun og mun í fyrsta lagi vera lokið á næsta ári.
10. maí 2017
Menntaskólinn við Sund getur ekki tekið við nemendum vegna skorts á fjárveitingum, þrátt fyrir að húsnæði og starfsfólk séu til staðar.
Kennurum hugsanlega sagt upp vegna góðs gengis
Ekki fást fjárveitingar fyrir nýnema í Menntaskólanum við Sund vegna þess að brottfall nemenda var minna en gert var ráð fyrir.
8. maí 2017
Whitson, sem er 57 ára, er elsta kona sem farið hefur út í geim.
Enginn bandarískur geimfari verið lengur frá jörðu
Geimfarinn Peggy Whitson er nú í sínum þriðja leiðangri í geimnum og hefur enginn geimfari hjá NASA dvalið þar lengur en hún.
7. maí 2017
Sýslumannsembættið á höfuðborgarsvæðinu hefur um þrjú hundruð heimagistinga á skrá
Engum sektum verið beitt vegna brota á auglýsingum heimagistinga
Sýslumannsembætti Höfuðborgarsvæðisins var úthlutað auknum fjármunum til að standa straum af kostnaði við hert eftirlit með heimagistingum.
29. apríl 2017
Leiðarljós hátíðarinnar eru gæði, margbreytileiki, jafnræði og gott aðgengi.
Hvað er barnamenningarhátíð?
Viðburðir eru víða um höfuðborgarsvæðið í tilefni Barnamenningarhátíðarinnar sem haldin er í sjöunda sinn í ár.
29. apríl 2017
Gengi á svartamarkaði í Norður-Kóreru sveiflast í takt við tilraunasprengingar hersins. Erlendir fjölmiðlar ferðuðust til Norður-Kóreu til þess að fylgjast með hersýningu hersins þar í landi.
Erlendir blaðamenn borga fimmföld árslaun í Norður-Kóreu
Þeir erlendu blaðamenn sem fá að flytja fréttir frá Norður-Kóreu eru látnir borga háar fjárhæðir.
25. apríl 2017
Fjórðungur þeirra umsókna um vernd sem Útlendingastofnunn afgreidddi í mars voru samþykktar.
Umsóknum um vernd enn að fjölga
Fjölgun umsókna veldur töfum hjá Útlendingastofnun.
25. apríl 2017