Færslur eftir höfund:

Ritstjórn Kjarnans

Sjálfstæðisflokkurinn stóreykur fylgið og Framsókn hrynur niður
13. apríl 2016
Hjálmar Gíslason er stjórnarformaður Kjarnans og stærsti einstaki eigandi hans.
Nýr hluthafi í Kjarnanum og Kjarnasjóðurinn stofnaður
Kjarnasjóðurinn, fyrsti íslenski rannsóknarblaðamennskusjóðurinn, hefur verið stofnaður. Hann mun styrkja stór og metnaðarfull verkefni á sviði rannsóknarblaðamennsku á Íslandi. Nýr hluthafi í Kjarnanum vinnur hjá Google í Kaliforníu.
13. apríl 2016
Hvorki stjórn RÚV né ráðherra kom að siðareglunum
Formaður stjórnar RÚV vísar gagnrýni Bjargar Evu Erlendsdóttur á bug um siðareglur RÚV. Starfsfólk RÚV setji sér sjálft siðareglur, en ekki stjórnin eða menntamálaráðherra. Björg verður framkvæmdastjóri VG og hættir þá í stjórn RÚV.
13. apríl 2016
Allt upp á borð
13. apríl 2016
Telur nær enga eftirspurn eftir íslenskum stjórnendum erlendis
Formaður Samtaka sparifjáreigenda vill að lífeyrissjóðir landsins setji á laggirnar eigin kjararáð sem ákvarði laun stjórnenda í þeim fyrirtækjum sem sjóðirnir eiga í. Þannig geti þeir haldið aftur af launaskriði hjá stjórnendum þeirra.
13. apríl 2016
Vinnustaðasálfræðingur miðlar málum í deilu biskups og framkvæmdastjóra kirkjuráðs
12. apríl 2016
Sjö tilnefnd í bankaráð Landsbankans
Þrjár konur og fjórir karlar eru tilnefnd í nýtt bankaráð Landsbankans, í tillögu til aðalfundar.
12. apríl 2016
Björg Eva Erlendsdóttir hefur sagt sig úr stjórn RÚV.
Björg Eva ætlar að hætta í stjórn RÚV
Björg Eva Erlendisdóttir hefur sagt sig úr stjórn RÚV. Hún segir ritskoðun ríkisstjórnarfulltrúa gagnvart RÚV grimma og menntamálaráðherra misnota nýjan þjónustusamning. Nýjar siðareglur voru ekki bornar undir stjórnina.
12. apríl 2016
Málalisti ríkisstjórnar verður tilbúinn síðar í vikunni
Sigurður Ingi Jóhannsson fundaði með leiðtogum stjórnarandstöðunnar í morgun. Allir treysta því að það verði kosið í haust.
12. apríl 2016
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, fyrrverandi forsætisráðherra, sagði af sér eftir umfjöllun Kastljóss og Reykjavik Media um Panamaskjölin.
Kjarninn, Kastljós og Stundin vinna úr Panamaskjölunum með RME
Kjarninn, Kastljós og Stundin vinna úr Panamaskjölunum í samstarfi við Reykjavik Media á næstu misserum.
12. apríl 2016
Mikið starf sem bíður íslenskra stjórnmálamanna
12. apríl 2016
Gunnar Bragi ráðstafaði milljón af skúffufé á síðasta degi sínum í ráðuneytinu
12. apríl 2016
Miðlunartillaga ríkissáttasemjara í Straumsvíkur-deilu samþykkt
11. apríl 2016
Sigmundur Davíð kominn í ótímabundið leyfi
Þetta var tilkynnt á þingflokksfundi Framsóknar í dag. Hjálmar Bogi Hafliðason frá Húsavík tekur sæti hans.
11. apríl 2016
Andri Snær, „eitthvað annað“ og íslensk náttúra
11. apríl 2016
Andri Snær Magnason rithöfundur ætlar að bjóða sig fram til forseta Íslands.
Andri Snær í forsetann
Andri Snær Magnason ætlar að bjóða sig fram til forseta Íslands. Þetta herma heimildir RÚV. Guðni Th. Birgisson sagnfræðingur liggur undir feldi.
10. apríl 2016
Frosti: Sigmundur Davíð sagði ósatt
10. apríl 2016
Völvuspá DV í algjörri andstöðu við veruleikann
9. apríl 2016
Karolina Fund: Bók um mikla lífsreynslu á stuttri ævi
9. apríl 2016
Bjarni verður að feta í fótspor Camerons
9. apríl 2016
Yrsa sendir ráðamönnum tóninn í New York Times
Metsölurithöfundurinn Yrsa Sigurðardóttir gagnrýnir ráðamenn Íslands harðlega í pistli á vef New York Times.
9. apríl 2016
Stjórnarkreppa ofan í mikilvægasta tímapunktinn frá hruni
8. apríl 2016
Fjórðungur treystir nýrri ríkisstjórn Sigurðar Inga
8. apríl 2016
Bjarni þarf að birta öll gögn
8. apríl 2016
Bjarni og Sigmundur ósammála um muninn á aflandsmálum þeirra
7. apríl 2016