Ólafur Ragnar harðneitar tengslum við aflandsfélög
Ólafur Ragnar Grímsson sagði í viðtali við CNN í gær að hvorki hann né fjölskylda hans tengist aflandsfélögum. Hann sagði mikinn mun á langri setu einræðisherra og lýðræðislega kjörnum embættismanni. Panamaskjölin séu mikilvæg áminning.
22. apríl 2016