Færslur eftir höfund:

Ritstjórn Kjarnans

Ólafur Ragnar og Guðni hnífjafnir ef valið væri milli þeirra
Ef val um forseta stæði milli Ólafs Ragnars og Guðna Th. yrði hnífjafnt. Þegar Andri Snær er þriðji frambjóðandi minnkar fylgi Guðna, en ekki Ólafs Ragnars. Þetta sýnir ný könnun.
2. maí 2016
Þeir Árni, Atli og Grétar töluðu um ástina og Þorlákshöfn í Hisminu.
Parhús í Þorlákshöfn, þrjóska í Samfylkingunni og Apple
Hlaðvarp Kjarnans var með fjölbreyttasta móti þessa vikuna. Hismið talaði um ástina og Kvikan um listina. Tæknivarpið talaði reyndar um tækni. Hlusta má á alla þættina hér að neðan.
1. maí 2016
Karolina Fund: Smásögur, ljóð, örsögur og allt þar á milli
1. maí 2016
Skora á yfirvöld að bregðast við alvarlegri stöðu í lífríki Laxár og Mývatns
1. maí 2016
Kári sagði stjórnvöld ekki vera að gera nóg þrátt fyrir áætlanir um aukið fjármagn til heilbrigðismála.
Kári afhendir stærstu undirskriftarsöfnun Íslandssögunnar
Kári Stefánsson afhenti forsætisráðherra 85 þúsund undirskriftir um endurreisn heilbrigðiskerfisins í dag. Þetta er stærsta undirskriftarsöfnun Íslandssögunnar. Fulltrúar allra flokka mættu á athöfnina. Stjórnvöld boða aukin útgjöld til heilbrigðismála.
30. apríl 2016
Fer Bandaríkjadalur í 100 krónur?
30. apríl 2016
Starfshópur skipaður vegna skattaundanskota og skattaskjóla
29. apríl 2016
Kvikan
Kvikan
Listin að segja af sér
29. apríl 2016
Ó Kanada, ó Kanada
29. apríl 2016
Hæstiréttur hækkar sekt Valitor í 500 milljónir
28. apríl 2016
Yfirburðastaða Ólafs Ragnars í kviku landslagi - Barátta sem er langt í frá lokið
28. apríl 2016
Talið er að líklegasta skýringin á auknum vinsældum sjóðsfélagalána séu hagstæðari kjör lánanna.
Lífeyrissjóðir lána mun meira til húsnæðiskaupa
Lífeyrissjóðir hafa lánað mun hærri upphæðir til húsnæðiskaupa að undanförnu miðað við síðustu ár. Nær fjórfalt meira var lánað með sjóðsfélagalánum á fyrstu tveimur mánuðum ársins miðað við sama tíma í fyrra.
28. apríl 2016
Ekki víst að það dugi að vona það besta
27. apríl 2016
Ólafur Ragnar með 52,6 prósenta fylgi
Ólafur Ragnar Grímsson er með langmestan stuðning frambjóðenda í nýrri könnun MMR. Andri Snær Magnason er með tæplega 30 prósenta fylgi. Ólafur Ragnar nýtur meiri stuðnings á landsbyggðinni og hjá þeim tekju- og menntaminni, samkvæmt könnuninni.
27. apríl 2016
Krefjandi hagstjórn framundan
27. apríl 2016
Clinton og Trump berjast eftir nóttina
Allt bendir til þess að Hillary Clinton og Donald Trump hljóti útnefningar sinna flokka eftir stórsigra þeirra í forvali demókrata- og rebúplikanaflokkanna í nótt. Trump sigraði í öllum fimm ríkjum og Clinton í fjórum.
27. apríl 2016
72 milljarða tekjuaukning hjá ríkissjóði á árinu
Það sést vel á rekstri ríkissjóðs hversu mikið munar um stöðugleikaframlögin frá slitabúunum.
26. apríl 2016
Dómgreindarbrestur og að láta gögnin tala
26. apríl 2016
VÍS dæmt til að greiða 1,3 milljarða króna
26. apríl 2016
Heildarmyndin verður að koma fram
25. apríl 2016
Panamaskjölin: Umfjöllun á einum stað
24. apríl 2016
Karolina Fund: Flotið burt frá streitu og áreiti
24. apríl 2016
Vikan á Kjarnanum: Panamaskjöl, þingmenn og bréf til forseta
23. apríl 2016
Nú er að láta verkin tala
23. apríl 2016
Vel á annað hundrað skattaskjólsmál til skoðunar
Ríkisskattstjóri hefur krafist skýringa á 178 málum einstaklinga sem tengjast skattaskjólum.
22. apríl 2016