16 færslur fundust merktar „Umhverfismál“

Samkvæmt Boston Consulting eru umhverfismál hvergi jafngóð og á Íslandi.
Umhverfismál hvergi betri en á Íslandi
Ísland vermir þriðja sætið af 152 löndum í mælikvarða um velsæld landa, en þar erum við sterkust í umhverfismálum og slökust í efnahagslegum stöðugleika.
13. júlí 2018
Umtalsverð virkjun vindorku á Íslandi framundan?
Virkjun vindorku getur skipt sköpum fyrir Ísland til framtíðar litið. Ketill Sigurjónsson, lögfræðingur og sérfræðingur í orkumálum, skrifar um möguleikana á þessu sviði.
13. desember 2016
Hörður S. Óskarsson
Aðgerðir en ekki plástrar
22. nóvember 2016
„Það væri okkur Íslendingum mikill álitshnekkir að bregðast ekki fljótt og vel við“
5. maí 2016
Skora á yfirvöld að bregðast við alvarlegri stöðu í lífríki Laxár og Mývatns
1. maí 2016
Nú er að láta verkin tala
23. apríl 2016
Framsýni og dugur við rafbílavæðingu
17. apríl 2016
Undirritun nýs loftslagssáttmála markar tímamót
Loftslagssáttmáli verður undirritaður í höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna í New York 22. apríl næstkomandi.
15. apríl 2016
Dagur: Full ástæða til að „slá í klárinn“
Rafbílavæðing gæti orðið hröð á næstu árum. Kynning Teslu Motors á nýjum bíl í gær, þykir marka tímamót fyrir rafbílavæðingu á heimsvísu.
1. apríl 2016
60 prósent landsmanna á móti frekari stóriðju
Könnun Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands sýnir að skiptar skoðanir eru meðal landsmanna til orkunýtingar og verndunar.
31. mars 2016
Norskir laxar munu éta jólatré
Norskir vísindamenn áætla að um þriðjungur alls laxafóðurs geti átt uppruna sinn í barrskógum Noregs þegar fram líða stundir. Þannig getur afgangsafurð úr timburiðnaðinum komið í stað innfluttra sojaafurða.
14. febrúar 2016
Plastið í sjónum og táningurinn sem ákvað að veiða það
Brátt verður meira plast en fiskar í sjónum en Hollendingur sem er rétt af táningsaldri segist vera með lausnina. Og fólk er farið að trúa honum.
24. janúar 2016
Borghildur Sölvey Sturludóttir
Hugleiðingar um umhverfi, skipulag og Hafnarfjörð
4. desember 2015
Mikið blásýrusalt í vatninu umhverfis Tianjin eftir sprengingar
None
21. ágúst 2015
Facebook reisir umhverfisvænt gagnaver í Texas
None
9. júlí 2015
BP þarf að borga 18,7 milljarða dala skaðabætur fyrir olíuslys
None
2. júlí 2015