15 færslur fundust merktar „afganistan“

Mohammad
„Íslensk stjórnvöld sjá mig ekki“
Mohammad Ghanbari, 23 ára Afgani, hefur verið á flótta frá því hann var 16 ára gamall. Eftir um fimm ára dvöl í Grikklandi kom hann til Íslands í ársbyrjun 2021 en er nú hópi tæplega 300 umsækjenda um alþjóðlega vernd sem vísa á úr landi á næstunni.
25. maí 2022
Frá samstöðufundi með Afgönum á Austurvelli síðsumars.
Áformað að taka við 35-70 manns frá Afganistan
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í dag að taka við allt að 70 flóttamönnum frá Afganistan. Sérstaklega á að beina sjónum að því að taka á móti einstæðum konum og börnum þeirra, samkvæmt tilkynningu frá stjórnvöldum.
14. janúar 2022
Beiðni um að fá minnisblað afhent synjað
Forsætisráðuneytið hefur synjað beiðni Kjarnans um að fá minnisblað afhent sem lagt var fram á fundi ríkisstjórnarinnar í síðustu viku varðandi komu flóttamanna frá Afganistan.
25. október 2021
Tökum á móti hlutfallslega færri flóttamönnum en Bandaríkin og Kanada
Ríkisstjórn Íslands hefur samþykkt að taka á móti 120 flóttamönnum frá Afganistan vegna yfirtöku Talibana þar í landi. Er það mikið eða lítið miðað við þann fjölda sem önnur lönd hafa sagst ætla að taka á móti?
31. ágúst 2021
Afganir og aðstandendur þeirra mættu á Austurvöll í vikunni.
Skora á íslensk stjórnvöld að gera meira fyrir Afgana á flótta
Boðað hefur verið til samstöðufundar þar sem skorað er á íslensk stjórnvöld að beita sér tafarlaust og eindregið fyrir flutningi afganskra borgara á flótta undan því hættuástandi sem ríkir í heimalandi þeirra eftir valdarán Talíbana.
27. ágúst 2021
Reyna að finna leiðir til að koma flóttafólki til Íslands – „Tíminn er enginn“
Formaður flóttamannanefndar segir að allir vinni hörðum höndum að því að finna útfærslur á tillögum nefndarinnar til þess að koma flóttafólki frá Afganistan hingað til lands.
24. ágúst 2021
Mótmælendur á Austurvelli í gær biðluðu til stjórnvalda að bjarga Afgönum.
Íslensk stjórnvöld ætla að taka á móti allt að 120 Afgönum
Ríkisstjórn Íslands hefur fallist á tillögur flóttamannanefndar að taka á móti allt að 120 manns frá Afganistan.
24. ágúst 2021
Dagurinn hefst ekki fyrr en hann veit að fjölskyldan sé heil á húfi
Fjölskyldan hans Ali er föst í Kabúl í Afganistan og reynir hann nú allt sem hann getur til að fá hana hingað til lands. Hópur fólks mótmælti á Austurvelli í dag og krafðist þess að íslensk stjórnvöld brygðust við ástandinu og kæmu Afgönum til bjargar.
23. ágúst 2021
Ófremdarástand skapaðist á flugvellinum í Kabul, höfuðborg Afganistan, eftir að Talíbanar komust til valda á dögunum. Mikill fjöldi fólks vildi flýja landið og myndaðist örtröð og átroðingur þegar fólkið reyndi að fara upp í flugvélar.
Tólf umsækjendur um vernd frá Afganistan bíða úrlausnar sinna mála hér á landi
Útlendingastofnun og kærunefnd útlendingamála eru með mál 12 umsækjenda um vernd frá Afganistan til meðferðar. Einn er á lista stoðdeildar og bíður endursendingar til annars Evrópuríkis.
19. ágúst 2021
Sólveig Anna Jónsdóttir
Nokkur orð um heimsvaldastefnu NATO og hvítan femínisma
19. ágúst 2021
Margir Afganir hafa gert tilraunir að flýja land eftir að Talíbanar hrifsuðu til sín völdin þar í landi.
Vilja að íslensk stjórnvöld bjóði einstaklingum frá Afganistan alþjóðlega vernd
Þrjátíu og einn Íslendingur sem starfað hefur með NATO og öðrum alþjóðlegum stofnunum í Afganistan krefst þess að íslensk stjórnvöld grípi tafarlaust til aðgerða vegna ástandsins þar í landi.
17. ágúst 2021
Tíu blaðamenn létust í Afganistan
Tvær árásir voru gerðar að blaðamönnum í Afganistan á mánudag. Í árás í Kabúl létust níu en einnig var blaðamaður BBC í Afganistan skotinn til bana sama dag.
1. maí 2018
Blóðbað í Afganistan
Í það minnsta hundrað hermenn létu lífið í skotárás Talibana á afganska herinn.
22. apríl 2017
Þrátefli í Afghanistan
Yfirhershöfðingi NATO í Afganistan viðurkennir að barátta afganskra öryggissveita við Talibana hafi snúist upp í þrátefli. Talibanar ráða nú stórum hluta landsins. Á fjórða þúsund almennir borgarar féllu á síðasta ári, og hátt í sjö þúsund hermenn.
26. febrúar 2017
Þrír létust í kjölfar sprengingar talíbana
1. ágúst 2016