16 færslur fundust merktar „almannavarnir“

Skjálftinn varð um fimm kílómetra vestur af Seltúni.
Skjálftinn: Engar tilkynningar um meiðsli á fólki eða tjón á mannvirkjum
Óvissustig almannavarna hefur verið í gildi á Reykjanesi vegna landriss á svæðinu frá því í janúar.
20. október 2020
Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn á fundi dagsins
„Sökudólgurinn í þessu verkefni er veiran, ekki fólkið“
Upplýsingafundur almannavarna var í höndum þríeykisins Ölmu, Víðis og Þórólfs í dag. Víðir gerði smitskömm að umræðuefni í lokaorðum sínum á fundinum.
1. ágúst 2020
Sigríður Björk Guðjónsdóttir ríkislögreglustjóri.
Viðbúnaðarstig ekki hækkað að svo stöddu
Á fundi dómsmálaráðherra, ríkislögreglustjóra og allra lögreglustjóra í landinu í dag var ákveðið að hækka ekki viðbúnaðarstig almannavarna að svo stöddu.
30. júlí 2020
Frjálsíþróttafólk reimar á sig skóna á Akureyri um helgina þar sem Meistaramót Íslands fer fram.
Meistaramót Íslands í frjálsum haldið um helgina þrátt fyrir smit á móti um síðustu helgi
Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum verður haldið á Akureyri um helgina, Covid-19 smitið á Meistaramóti unglinga í Kaplakrika um síðustu helgi breytir þeim áformum ekki en hvatt er til aukinnar aðgæslu.
24. júlí 2020
Tvö ný innanlandssmit í gær
Tveir einstaklingar greindust með COVID-19 í gær. Um er að ræða innanlandssmit og hafa nokkrir tugir manna verið settir í sóttkví vegna smitanna. Smitrakningu er þó ekki lokið.
24. júlí 2020
Fyrsti fundur Almannavarna vegna Covid-19 var haldinn 27. febrúar. Síðasti fundur í bili var í dag, 23. júlí.
700 milljónir myndi kosta að bólusetja fimmtung þjóðarinnar
Talið er að skammtur af bóluefni við COVID-19 komi til með að kosta um fimm þúsund krónur. Gera má ráð fyrir að kostnaður við að bólusetja 20 prósent þjóðarinnar verði um 700 milljónir, en að sögn Þórólfs Guðnasonar er von á bóluefni í lok árs 2021.
23. júlí 2020
Ævar Pálmi Pálmason er yfirmaður smitrakningateymis almannavarna.
360-370 manns þurfa í sóttkví vegna þriggja smita
Yfirmaður smitrakningarteymisins segir að 360-370 manns þurfi að fara í sóttkví vegna þriggja smita sem greinst hafa hér á landi síðustu daga. Hann segir unnið „á fullu“ að því að hafa samband við fólkið.
28. júní 2020
Almannavarnadeild hefur með auglýsingum sínum vísað fólki inn á vefsíðuna covid.is, þar sem finna má upplýsingar og leiðbeiningar um veirufaraldurinn.
Almannavarnadeild ver milljónum í auglýsingar vegna kórónuveirunnar
Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra varði rúmlega 4,4 milljónum, að frátöldum virðisaukaskatti, í að birta auglýsingar í fjölmiðlum vegna veirufaraldursins í marsmánuði. Nærri fjórðungi auglýsingafjárins var varið í birtingar á fréttavef mbl.is.
22. apríl 2020
Fleiri náðu bata í gær en greindust með virk COVID-smit
Þeim sem eru með virk COVID-smit á Íslandi fækkaði um 23 á milli daga. Það fækkaði einnig um tvo á gjörgæslu.
9. apríl 2020
„Ég hlýði Víði“-bolir til styrktar Von
Allur hagnaður af bolasölunni rennur óskiptur til Vonar, styrktarfélags gjörgæsludeildar Landspítalans.
2. apríl 2020
Ari Trausti Guðmundsson
Endurskoðun almannavarna
7. mars 2020
Ari Trausti Guðmundsson
Um almannavarnir og öryggi
17. desember 2019
Vísindamenn fylgjast með hverju skrefi Öræfajökuls
Allra augu eru á Öræfajökli. Vel er fylgst með því hvernig þróunin í eldstöðinni er.
27. nóvember 2017
Öræfajökull séður frá suðri.
Næst stærsta eldfjall Evrópu lætur á sér kræla
Vísindamenn hafa hækkað viðbúnaðarstig vegna jarðhræringa í Öræfajökli, stærstu eldstöð Íslands og þeirri næst stærstu í Evrópu. En hvað vitum við um Öræfajökul?
18. nóvember 2017
Köfun í Silfru á Þingvöllum hefur verið vinsæl afþreyging fyrir ferðamenn.
Enn eitt dauðsfallið í Silfru og svæðinu lokað
Tvö banaslys hafa orðið í Silfru á innan við tveimur mánuðum.
11. mars 2017
Katla hefur verið undir ströngu eftirliti sérfræðinga vegna þeirra jarðhræringa sem átt hafa stað í og við Kötlu-öskju á síðustu misserum, en heimildir kveða á um að jarðskjálftar séu forboði Kötlugosa.
Lögreglan reiðir sig á ferðaþjónustuaðila að miðla upplýsingum um Kötlugos
Lögreglan á Suðurlandi vinnur að því að uppfæra rýmingaráætlun vegna Kötlugoss í samræmi við aukinn fjölda ferðamanna á svæðinu
17. nóvember 2016