Vani og þreyta kunni að skýra breyttan skilning á neyðarstigi almannavarna
                Neyðarástand almannavarna vegna COVID-19 er í gildi, enn eina ferðina. Sálfræðingur segir að vani og þreyta á ástandinu kunni að skýra breytt mat almennings á hættustigi almannavarna.
                
                    
                    17. janúar 2022
                
            
              
            
                
              
            
              
            
                
              
            
                
              
            
                
              
            
                
              
            
              
          












              
          
