5 færslur fundust merktar „gallup“

Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar.
Samfylking tekur stökk í nýrri könnun – Miðjublokkin orðin jafn stór og ríkisstjórnin
Samfylkingin mælist með tæplega 18 prósent fylgi í nýjustu könnun Gallup og fylgi Sjálfstæðisflokksins mælist það lægsta sem það hefur mælst á kjörtímabilinu. Samfylking, Píratar og Viðreisn hafa samanlagt bætt við sig 41 prósent fylgi á kjörtímabilinu.
4. febrúar 2020
Stefnir í áframhaldandi samdrátt fjórflokksins
Fylgi fjórflokksins, bakbeinsins í íslenskum stjórnmálum, hefur dregist hratt saman á skömmum tíma. Fylgið hefur minnkað umtalsvert í síðustu þremur kosningum og kannanir sýna að sú þróun virðist ekki á undanhaldi. Þvert á móti.
8. desember 2019
Fjögurra flokka ríkisstjórn líklegust ef kosið yrði í dag
Sitjandi ríkisstjórn er ansi langt frá því að ná nægjanlegu fylgi til að hafa meirihluta kjósenda á bakvið sig miðað við nýjustu Gallupkönnun. Hún hefur tapað fimmtungi af fylgi sínu. Fjögurra flokka ríkisstjórn virðist í kortunum að óbreyttu.
4. desember 2019
Formenn ríkisstjórnarflokkanna þriggja.
Vinstri græn ekki mælst lægri frá 2015
Fylgi Vinstri grænna hefur ekki mælst lægri frá 31. desember 2015 og stuðningur ríkisstjórnina fer fyrir neðan 50 prósent í fyrsta skiptið í Þjóðarpúlsi Gallup.
3. ágúst 2018
Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, kynnti niðurstöður ítarlegrar könnunar Gallup á stöðu leigjenda og eigenda húsnæðis í morgun.
80 prósent óánægð með húsnæðismarkaðinn
Yfir 80 prósent Íslendinga eru óánægðir með framboðið á húsnæðismarkaðnum og mikill meirihluti leigjenda segist vilja eiga eigið húsnæði. Húsnæðismálaráðherra kynnti niðurstöður ítarlegrar könnunar Gallup í morgun.
25. maí 2016