7 færslur fundust merktar „könnun“

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson er formaður Miðflokksins.
Ný könnun: Miðflokkurinn helmingast frá síðustu kosningum og mælist með 5,9 prósent
Samkvæmt nýrri könnun Maskínu vantar ekki mikið upp á að Samfylking, Píratar og Viðreisn geti myndað þriggja flokka ríkisstjórn. Ríkisstjórnarflokkarnir virðast höfða í mun minni mæli til kjósenda annarra flokka en þeir flokkar sem eru í stjórnarandstöðu.
6. október 2020
Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins og samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra.
Framsókn mælist með sögulega lítið fylgi í könnun Gallup
Sjálfstæðisflokkurinn og Vinstri græn bæta lítillega við sig milli mánaða en Framsókn dalar. Samfylking, Píratar og Viðreisn standa nánast í stað.
2. október 2020
Gunnar Bragi Sveinsson, varaformaður Miðflokksins, og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins.
Miðflokkurinn aldrei mælst stærri í könnunum Gallup
Fylgi Miðflokksins hefur aukist um 150 prósent frá því að Klausturmálið kom upp. Sósíalistaflokkur Íslands er það stjórnmálaafl sem hefur tekið mest nýtt fylgi til sín frá síðustu kosningum. Allir stjórnarflokkarnir hafa tapað umtalsverðu fylgi frá 2017.
3. mars 2020
Fjögurra flokka ríkisstjórn líklegust ef kosið yrði í dag
Sitjandi ríkisstjórn er ansi langt frá því að ná nægjanlegu fylgi til að hafa meirihluta kjósenda á bakvið sig miðað við nýjustu Gallupkönnun. Hún hefur tapað fimmtungi af fylgi sínu. Fjögurra flokka ríkisstjórn virðist í kortunum að óbreyttu.
4. desember 2019
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingflokksformaður Pírata.
Píratar nálgast Samfylkinguna í fylgi
Samfylkingin mældist með 13,8% fylgi í nýrri MMR könnun og Píratar með 13,6%. Stuðningur við ríkisstjórnina minnkaði lítillega en 41,8% sögðust styðja ríkisstjórnina nú samanborið við 42,8% í síðustu mælingu.
18. mars 2019
Bætt velferðarkerfi, minni fátækt og meiri jöfnuður mikilvægustu málefni þjóðarinnar
Mikilvægustu málefni þjóðarinnar þessa dagana eru bætt velferðarkerfi og minni fátækt en landsmönnum þykir bætt móttaka flóttamanna ekki mikilvæg samkvæmt nýrri könnun.
9. október 2018
Brexit hefur sett bresk stjórnmál uppnám. Bretland mun að óbreyttu ekki vera aðili að ESB í mars 2019.
Æ fleiri vilja aðra þjóðaratkvæðagreiðslu
Fleiri Bretar styðja aðra þjóðaratkvæðagreiðslu um Brexit en áður.
17. júlí 2017