13 færslur fundust merktar „samkeppni“

Útgáfufélag Morgunblaðsins telur frumvarp Lilju fresta vanda fjölmiðla en ekki leysa hann
Stærstu fjölmiðlafyrirtækin skiluðu umsögnum um frumvarpsdrög sem framlengja styrkjakerfi við fjölmiðla. Árvakur vill fá stærri hluta styrkjanna og að gripið verði til annarra aðgerða til að bæta stöðu fjölmiðla. Bændasamtökin eru ánægð með kerfið.
22. nóvember 2022
Ekki búið að taka ákvörðun um rannsókn á yfirráðum Samherja yfir Síldarvinnslunni
Virði hlutabréfa í Síldarvinnslunni hefur aukist um 50 milljarða króna frá skráningu og um 30 prósent á síðustu vikum. Rúmur helmingur hlutafjár er í eigu Samherja og félaga sem frummat sýndi að færu með sameiginleg yfirráð í Síldarvinnslunni.
19. október 2021
Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniserfitlitsins.
Segir hagsmuni þeirra sem mest eiga ráða miklu hér á landi
Forstjóri Samkeppniseftirlitsins segir að ekki dugi einungis að setja á laggir eftirlitsstofnanir – það þurfi einnig að styðja við þær. Stjórnvöld þurfi að passa upp á að þessi eftirlit hafi stuðning stjórnvalda til þess að gera það sem til sé ætlast.
9. júlí 2021
Róbert Farestveit, Sigríður Ingibjörg Ingadóttir og Vilhjálmur Hilmarsson
Samkeppni skiptir sköpum fyrir lífskjör á Íslandi
19. apríl 2021
Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins.
Segja óháða kunnáttumanninn gegna „mikilvægu hlutverki“
Samkeppniseftirlitið segir að þekkt sé að kostnaður vegna óháðra kunnáttumanna geti verið mismunandi. Lúðvík Bergvinsson, sem gegnir þeirri stöðu vegna samruna Festi við N1, hefur fengið rúmar tvær milljónir á mánuði í rúm tvö ár fyrir að gegna starfinu.
24. mars 2021
Þegar Mjólkursamsalan braut lög til að koma Mjólku út af markaði
Árið 2012 var afrit af reikningum sent til fyrrverandi eiganda Mjólku. Í reikningunum kom fram að Kaupfélag Skagfirðinga, einn eigenda Mjólkursamsölunnar, þurfti ekki að borga sama verð fyrir hrámjólk og þeir sem fóru í samkeppni við það.
12. mars 2021
Hanna Katrín Friðriksson
Að vernda póstinn eða Póstinn
18. desember 2020
Ótilhlýðileg röskun á samkeppni
None
4. september 2020
Icelandair Group- samstæðan samanstendur af nokkrum fyrirtækjum.
Ríkisábyrgð Icelandair verður beintengd við tap vegna flugreksturs
Stjórnvöld segja að hugað hafi verið sérstaklega að því að ríkisábyrgð á láni til Icelandair Group, sem á fjölda dótturfélaga, samrýmist reglum um ríkisaðstoð, enda eigi ráðstafanir hins opinbera ekki að fela í sér ótilhlýðilega röskun á samkeppni.
25. ágúst 2020
Sumarúrræði stjórnvalda fyrir námsmenn er liður í tímabundnu átaki stjórnvalda til að skapa náms- og atvinnutækifæri fyrir einstaklinga.
Var ekki heimilt að veita fé til einkaaðila vegna sumarúrræða fyrir námsmenn
Hluti fjárframlaga til háskóla vegna sumarúrræða stjórnvalda fyrir námsmenn fór í að niðurgreiða námskeið endurmenntunardeilda háskólanna. Félag atvinnurekenda hefur sent formlega kvörtun til ESA vegna þessa.
3. júlí 2020
Ólafur Stephensen er framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda.
Niðurgreiðsla sumarúrræða brýtur gegn bæði EES-samningi og lögum að mati FA
Félag atvinnurekenda hefur sent Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra erindi vegna ríkisstyrkja til sumarnáms á háskólastigi. Hluti styrkjanna fer í að niðurgreiða námskeiðahald, sem FA segir skekkja samkeppnisstöðu einkafyrirtækja.
24. júní 2020
Sunna Gunnars Marteinsdóttir
Smjörklípa Þórólfs
29. október 2019
Ekki draga tennurnar úr Samkeppniseftirlitinu
Eikonomics segir að fyrirtæki séu fyrst og síðast stofnuð til að græða peninga. Þegar refsing fyrir svindl verði lítil eða auðvelda verður undan henni komist muni fyrirtæki verða líklegri til að svindla. Það muni bitna á litlum fyrirtækjum og neytendum.
22. október 2019