Rúmlega 90 prósent ungs fólks með áskrift að Netflix
Um þrír af hverjum fjórum Íslendingum hafa aðgengi að Netflix. Kjósendur Viðreisnar eru líklegastir til að hafa aðgengi að streymisveitunni en kjósendur Vinstri-grænna ólíklegastir.
8. júlí 2019