20% telur að snjalltæki frá vinnuveitanda hafi mikil áhrif á einkalíf
Samkvæmt nýrri könnun Maskínu telur um fimmtungur þeirra sem fá snjalltæki frá vinnuveitendanum þau hafa áhrif á einkalíf sitt.
13. júlí 2017