Færslur eftir höfund:

Jónas Atli Gunnarsson

Donald Trump, Bandaríkjaforseti
Eru góð efnahagsskilyrði í Bandaríkjunum Trump að þakka?
Svo virðist sem efnahagshorfur í Bandaríkjunum hafi batnað töluvert á þessu ári. Gæti nýkjörinn Bandaríkjaforseti átt heiðurinn af því?
5. ágúst 2017
Búist er við að verð á kindakjöti muni lækka verulega á næstunni
Hvetja bændur til að semja við birgja og viðskiptabanka
Að mati Bændasamtaka Íslands kallar boðuð lækkun afurðaverðs á betri samninga bænda við birgja sína og viðskiptabanka.
3. ágúst 2017
Kreditkortafyrirtækið Visa gæti þurft að borga Evrópusambandinu himinháar sektir.
ESB íhugar að sekta Visa
Evrópusambandið hefur hótað að sekta kreditkortafyrirtækið Visa vegna hugsanlegs brots á samkeppnislögum í álfunni.
3. ágúst 2017
Jeff Brotman, meðstofnandi Costco.
Stofnandi Costco látinn
Annar stofnandi smásölurisans Costco lést í gær, 74 ára að aldri.
2. ágúst 2017
Sprenging í fjölgun erlendra ríkisborgara
Greina má stefnubreytingu í fjölda aðfluttra umfram brottfluttra erlendra ríkisborgara á Íslandi, en fjöldi þeirra á vormánuðum 2017 er sá langmesti í sjö ár.
2. ágúst 2017
Jökulsárlón í Vatnajökulsþjóðgarði.
Þjónustugjald sett á ökutæki í Skaftafelli
Frá og með 9. ágúst næstkomandi mun hvert ökutæki í Skaftafelli þurfa að borga þjónustugjald, samkvæmt tilkynningu Vatnajökulsþjóðgarðs.
1. ágúst 2017
Fjöldi flugferða við Leifsstöð hefur aukist um 20% á einu ári.
Íslensku flugfélögin með 75% flugferða við Leifsstöð
Vægi Icelandair og WOW air við Leifsstöð hefur haldist óbreytt, þrátt fyrir fjölgun áætlunarfluga á síðustu tólf mánuðum.
1. ágúst 2017
Konur sem komast inn á kynjakvóta eru hæfari en þeir karlar sem detta út vegna hans, samkvæmt greininni.
Kynjakvótar leiða til hæfari stjórnmálamanna
Innleiðing kynjakvóta hjá framboðslistum stjórnmálaflokka hefur jákvæð áhrif á hæfni frambjóðenda, samkvæmt nýrri grein fjögurra stjórnmála- og hagfræðinga.
31. júlí 2017
Höfuðstöðvar Deutsche Bank í Frankfurt. Bankinn íhugar að færa 4.000 störf til Evrópusambandsins frá London vegna Brexit.
24 bankar íhuga að minnka við sig í Lundúnum
Á þriðja tug bankastofnanna hafa viðrað hugmyndir um að færa starfsemi sína að einhverju leyti frá Lundúnum vegna Brexit. Vegna hreyfinganna eru 10-20 þúsund bresk störf í hættu.
31. júlí 2017
Minni vöruútflutningur er aðallega tilkominn vegna minnkandi aflaverðmæta.
Minnsti vöruútflutningur frá hruni
Ísland hefur ekki flutt út minna af vörum frá því á seinni árshelmingi 2008, ef miðað er við árshelmingstölur frá Hagstofu.
31. júlí 2017
Erna Gísladóttir forstjóri BL, umboðsaðila rafmagnsbílsins Nissan Leaf.
Eru rafbílar hagkvæmir á Íslandi?
Rafbílar hafa verið áberandi í umræðunni og hlutdeild þeirra í bílaflota Íslendinga eykst jafnt og þétt. En borgar sig fyrir alla Íslendinga að eiga svona bíl?
29. júlí 2017
Húsnæðisverð á höfuðborgarsvæðinu hefur hækkað hraðar en laun síðasta árið.
Húsnæðisverð hefur hækkað þrefalt hraðar en laun
Verð á fjölbýli í Reykjavík hefur hækkað þrefalt hraðar en almenn launaþróun síðustu tólf mánuði, samkvæmt tilkynningu Íbúðalánasjóðs.
28. júlí 2017
Gamla Stan í Stokkhólmi. Mikill hagvöxtur Svía er talinn vera vegna neikvæðra stýrivaxta.
4% hagvöxtur í Svíþjóð – Bretar missa af uppsveiflunni
Nýbirtar hagvaxtartölur Evrópusambandsríkja og Bandaríkjanna benda til uppsveiflu á Vesturlöndunum. Bretar virðast hins vegar missa af þessari uppsveiflu, þar sem landsframleiðsla hefur ekki aukist jafn hratt þar í landi.
28. júlí 2017
Jeff Bezos, framkvæmdastjóri Amazon.
Upp og aftur niður hjá Bezos
Jeff Bezos náði að vera ríkasti maður heims í nokkra klukkutíma í gær með tímabundinni hlutabréfahækkun Amazon. Hækkunin gekk þó tilbaka og í dag er hann aftur kominn í annað sætið.
28. júlí 2017
Orri Hauksson, forstjóri Símans
Aflandskrónueigendur bæta við sig í Símanum
Sjóðir í eigu aflandskrónueigenda bættu við sig 244 milljóna króna hlut í Símanum í vikunni.
28. júlí 2017
Nicolás Maduro, forseti Venesúela, fyrr í vikunni.
Bandaríkin refsa Maduro fyrir valdagræðgi
Líklegt er að bandarísk stjórnvöld muni herða viðskiptaþvinganir við Venesúela, hætti Nicolás Maduro ekki við fyrirhuguð áform sín. Slíkt getur haft slæmar afleiðingar fyrir bæði löndin.
28. júlí 2017
Þriggja lítra Porsche Cayenne dísilbílar verða innkallaðir.
Rúmlega 40 Porsche bílar verða innkallaðir á Íslandi
Samkvæmt umboðsaðila Porsche verða um 40 Porsche Cayenne bílar innkallaðir vegna hugbúnaðargalla. Alls verða um 22.000 bílar innkallaðir um alla Evrópu.
28. júlí 2017
Joe Dunford, yfirmaður bandaríksa herráðsins.
Yfirmaður herráðs: Engar breytingar á stefnu gagnvart transfólki
Joe Dunford, yfirmaður bandaríska herráðsins, segir engar breytingar verða gerðar strax á stefnu Bandaríkjahers gagnvart transfólki.
27. júlí 2017
Elliði Vignisson, bæjarstjóri Vestmannaeyja
Vestmannaeyjabær vill leigja bát fyrir Þjóðhátíð
Bæjarstjórn Vestmannaeyjar hefur sent Samgöngustofu bréf þar sem hún óskar að leigja bát fyrir farþegaflutninga yfir verslunarmannahelgi.
27. júlí 2017
Andrew Bailey, yfirmaður breska fjármálaeftirlitsins.
Libor-vextir hverfa árið 2021
Libor-vaxtakerfið mun líða undir lok eftir fjögur ár, að sögn yfirmanns breska fjármálaeftirlitsins.
27. júlí 2017
Stefan Löfven, forsætisráðherra Svíþjóðar, boðaði til blaðamannafundar í morgun.
Tveir ráðherrar hætta í ríkisstjórn Svíþjóðar
Stefan Löfven hefur ákveðið að stokka upp í ríkisstjórn sinni, en tveir ráðherraar hætta á meðan fjórir nýir koma í þeirra stað.
27. júlí 2017
Ríkisstjórn Stefan Löfven.
Ríkisstjórn Svíþjóðar er mögulega fallin
Mögulegt er að ríkisstjórn Svíþjóðar muni stíga til hliðar og boða til nýrra kosninga í fyrramálið samkvæmt SVT.
26. júlí 2017
Fulltrúar Alliansen, stjórnarandstöðublokkarinnar í Svíþjóð.
Leggja fram vantrauststillögu á þrjá ráðherra
Formenn stjórnarandstöðunnar í Svíþjóð hafa lýst yfir vantrausti á þrjá ráðherra vegna alvarlegs upplýsingarleka.
26. júlí 2017
Mark Zuckerberg, einn stofnanda Facebook.
Zuckerberg og Musk í „heimsins nördalegasta rifrildi“
Frumkvöðlarnir Elon Musk og Zuckerberg eru ekki sammála um framtíð gervigreindar og skiptast nú á skotum á samfélagsmiðlum.
26. júlí 2017
Jón Sigurðsson, forstjóri Össurar.
Hagnaður Össurar dregst saman um tvær milljónir dala
Össur birti fjórðungsuppgjör sitt í gær, en samkvæmt því hefur framlegð og hagnaður fyrirtækisins dregist nokkuð saman.
26. júlí 2017