Færslur eftir höfund:

Jónas Atli Gunnarsson

Skyndibitakeðjan McDonalds hefur verið styrktaraðili Ólympíuleikanna í 41 ár.
41 árs samstarf McDonalds og Ólympíuleikanna óvænt lokið
Skyndibitarisinn McDonalds ákvað í gær að slíta samningi sínum við Ólympíuleikana, þremur árum á undan áætlun.
17. júní 2017
Friðrik Þór Snorrason, forstjóri Reiknistofu bankanna
Seinkun verkefnis gæti orðið kostnaðarsöm fyrir skattgreiðendur
Reiknisstofa bankanna lagðist í ársbyrjun 2015 í verkefni um endurnýjun grunnkerfa fyrir Íslandsbanka og Landsbankann. Verkefnið er ári á eftir áætlun, en ríkisbankarnir bera hlut af kostnaði vegna þess.
16. júní 2017
Hver ferðamaður virðist eyða minna á Íslandi.
Vöxtur kortaveltu ferðamanna í lágmarki
Velta á erlendum greiðslukortum jókst um 7,1% í maí síðastliðnum samanborið við sama mánuð í fyrra. Er þetta minnsta aukning milli ára síðan 2012.
16. júní 2017
Ingveldur Sæmundsdóttir, nýr aðstoðarmaður Sigurðar Inga
Sigurður Ingi ræður sér nýjan aðstoðarmann
Ingveldur Sæmundsdóttir hefur verið ráðin aðstoðarmaður Sigurðar Inga Jóhannssonar, formanns Framsóknarflokksins.
15. júní 2017
FA leggst gegn beiðni Markaðsráðs kindakjöts: „Stórkostlega gallaðar hugmyndir”
Félag Atvinnurekenda hefur sent Samkeppniseftirlitinu bréf þar sem það leggst gegn beiðni Markaðsráðs um undanþágu frá Samkeppnislögum.
15. júní 2017
Frá fundi Stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar.
Mun ekki hefja rannsókn að svo stöddu í Landsréttarmálinu
Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd komst að þeirri niðurstöðu í dag að ekki skyldi vera hafin rannsókn Landsréttarmálinu af ótta við truflun á dómsmálum þeirra sem kunni að leita réttar síns.
15. júní 2017
Theresa May, forsætisráðherra Bretlands
Eldri kjósendur réðu niðurstöðum kosninga í Englandi
Samkvæmt niðurstöðum könnunar YouGov réðu atkvæði eldri kjósenda úrslitum í nýafstöðnum kosningum á Englandi. Gífurlegur munur er á kjörsókn og kjörfylgi eftir aldurshópum.
15. júní 2017
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, Sjávarútvegs-og landbúnaðarráðherra
Þorgerður Katrín: Ekkert óeðlilegt við umsókn að undanþágu
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, Sjávarútvegs-og landbúnaðarráðherra segir ósk Markaðsráðs kindakjöts um undanþágu vegna útflutnings kindakjöts hjá Samkeppniseftirlitinu ekki óeðlilega.
14. júní 2017
Jóhannes Rúnar Jóhannsson, hæstaréttarlögmaður
Jóhannes Rúnar stefnir ríkinu vegna skipunar á Landsréttardómara
Jóhannes Rúnar Jóhannsson, hæstarréttarlögmaður, fetar í fótspor Ástráðs Haraldssonar og stefnir ríkinu fyrir skipan dómara við Landsrétt.
14. júní 2017
Staða ríkiskassans hefur batnað með stöðugum hætti á síðustu þremur árum.
Lægsta skuldahlutfall ríkisins frá hruni
Heildarskuldir ríkisins námu 69,5% af landsframleiðslu á fyrsta ársfjórðungi árið 2017. Skuldahlutfallið er það lægsta frá þriðja ársfjórðungi 2008.
14. júní 2017
Mikill skortur hefur verið á salernisaðstöðu á ferðamannastöðum, samkvæmt Stjórnstöð ferðamála.
Salernum komið upp fyrir ferðamenn á 15 stöðum um allt land
Hafin er uppbygging á 34 salernum á 15 ferðamannastöðum víðs vegar um landið. Uppbyggingin er unnin af Atvinnuvega-og nýsköpunarráðuneytinu í samstarfi við Vegagerðina.
14. júní 2017
Már Guðmundsson, seðlabankastjóri.
Stýrivextir lækka niður í 4,5%
Peningastefnunefnd Seðlabankans hefur lækkað meginvexti sína um 0,25 prósentustig, en þeir eru þá komnir niður í 4,5%.
14. júní 2017
Verði undanþágan samþykkt má búast við að staða íslensk kindakjöts á erlendum mörkuðum batni
Vill undanþágu vegna útflutnings kindakjöts
Markaðsráð kindakjöts hefur sótt um undanþágu hjá Samkeppniseftirlitinu til þess að auðvelda fyrir útflutningi kindakjöts. Undanþágan felur í sér samstarf við sláturleyfishafa.
13. júní 2017
Starfshópur Fjármálaráðherra um aðskilnað á bankastarfsemi
Enn ein nefnd stofnuð um aðskilnað á bankastarfsemi
Starfshópur um kosti og galla aðskilnaðar viðskiptabanka-og fjárfestingabankastarfsemi kynnti niðurstöður sínar fyrr í dag. Annar starfshópur verður stofnaður til að leggja mat á niðurstöðurnar sem kemur út í haust.
13. júní 2017
Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins
Landsbankinn gerir sátt við Samkeppniseftirlitið
Landsbankinn hefur, fyrstur íslenskra banka, lokið viðræðum við Samkeppniseftirlitið um aðgerðir til að virkja samkeppni milli viðskiptabanka. Aðgerðirnar fela í sér m.a. aukið upplýsingaflæði og minni skuldbindingar neytenda í bankaviðskiptum.
12. júní 2017
Höfuðstöðvar 365 miðla
Gerir ekki athugasemdir við vinnslu persónuupplýsinga 365
Persónuvernd hefur sent frá sér yfirlýsingu þess efnis að hún geri ekki athugasemdir við vinnslu persónuupplýsinga 365 við leit þeirra á einstaklingum sem stunda ólöglegt niðurhal.
12. júní 2017
Lögreglumenn skárust í leikinn og handtólu fjölda mótmælenda í Moskvu í dag.
Navalny handtekinn aftur í kjölfar mótmæla
Aleksei Navalny, höfuðandstæðingur ríkisstjórnar Pútíns í Rússlandi, var handtekinn fyrir utan heimilið sitt vegna skipulagningu á yfirstandandi mótmælum gegn ríkisstjórninni
12. júní 2017
Emmanuel Macron, forseti Frakklands
Flokkur Macron stærstur
Stjórnmálaflokkur Emmanuel Macron, La République en Marche, náði mestum fjölda atvkæða í kosningum til neðri deildar þingsins í Frakklandi í gær.
12. júní 2017
Á myndinni er Julian Ranger, stofnandi Digi.me á milli Frey Ketilssyni og Bala Kamallakharan, stofnenda Dattaca
Íslendingar gætu orðið leiðandi í vernd og notkun persónuupplýsinga
Nýtt samstarf Dattaca Labs við breska tæknifyrirtækið Digi.me býður upp á mikla möguleika í ljósi nýrrar löggjafar Evrópusambandsins um meðhöndlun persónuupplýsinga.
11. júní 2017
Rafvæðing reiðufjár gæti verið skammt undan, að sögn Seðlabankans
Eiga að kanna rafvæðingu íslensku krónunnar
Settur hefur verið á fót starfshópur innan Seðlabanka Íslands um útgáfu rafræns reiðufjár.
11. júní 2017
Ólafur Stephensen, formaður Félags atvinnurekenda
Fasteignagjald hækkað um 3,5 milljarða á síðustu þremur árum
Á tímabilinu 2013-2016 hafa árleg fasteignagjöld á atvinnuhúsnæði hækkað um 3,5 milljarða. Stjórn Félags atvinnurekenda hyggst stefna Reykjavíkurborg ef hún lækkar ekki álagningarprósentu fasteignagjalda.
10. júní 2017
Finnur Árnason, forstjóri Haga, er til vinstri á myndinni, við skráningu Haga á markað.
Velta samstæðu Haga 121 milljarður króna
Með kaupum á Lyfju og Olís mun velta samstæðu Haga um 50 prósent og verða 121 milljarður miðað við síðasta rekstrarár.
10. júní 2017
Íbúðafjárfesting jókst um 29% á fyrsta ársfjórðungi 2017.
Hagvöxtur 5% á fyrsta ársfjórðungi
Hagvöxtur fyrir fyrsta ársfjórðung árið 2017 mælist um 5%, en hann er að mestu leyti drifinn áfram af einkaneyslu.
8. júní 2017
Christopher Wray er til vinstri á myndinni.
Christopher Wray nýr forstjóri FBI
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna útnefndi Christopher Wray sem nýjan forstjóra alríkislögreglu Bandaríkjanna á twitter
7. júní 2017
Páll Gunnar Pálsson er forstjóri Samkeppniseftirlitsins.
Samkeppniseftirlitið: Full þörf að virkja samkeppni í lyfjainnkaupum
Samkeppniseftirlitið tekur undir umfjöllun Kastljóss um litla samkeppni við lyfjainnkaup hérlendis. Það ætlar að að fylgja málinu eftir.
7. júní 2017