Færslur eftir höfund:

Ritstjórn Kjarnans

Stúlkur í Rúmeníu færa kennara sínum blóm á fyrsta skóladeginum.
Langvarandi COVID sjaldgæft hjá börnum og unglingum
Sjaldgæft er að börn og unglingar finni fyrir einkennum COVID-19 í meira en tólf vikur, samkvæmt niðurstöður rýni á fjórtán rannsóknum um hið svokallaða langvarandi COVID.
17. september 2021
Liðin tíð að Bandaríkin veiti Íslandi aðstoð „vegna góðvildar“
Íslendingar þurfa tromp á hendi til að vekja áhuga Bandaríkjanna til að styðja landið diplómatísk í alþjóðasamfélaginu og veita viðskiptalegar eða efnahagslegar ívilnanir, að því er fram kemur í þættinum Völundarhús utanríkismála Íslands.
16. september 2021
Arnhildur Hálfdánardóttir fékk fjölmiðlaverðlaun umhverfis- og auðlindaráðuneytisins í fyrra fyrir þáttaröðina Loftslagsþerapían. Hún er þar með síðasti handhafi þeirra verðlauna.
Hætta að veita fjölmiðlaverðlaun á degi íslenskrar náttúru
Algjör sprenging hefur orðið í umfjöllun fjölmiðla um loftslags- og umhverfismál og því telur umhverfis- og auðlindaráðuneytið ekki lengur þörf á að verðlauna miðla sérstaklega fyrir slíkan fréttaflutning.
16. september 2021
Bækur eru eins konar kjörheimili texta
Bókin Brim Hvít Sýn, samantekt tilrauna myndlistarkonunnar Jónu Hlífar með margvíslegt samspil texta og myndlistar, er væntaleg. Safnað er fyrir útgáfunni á Karolina fund.
12. september 2021
Borgþór hefur varla misst úr viku síðan hann byrjaði að skrifa fyrir Kjarnann fyrir um átta árum.
Fjögur hundruð fréttaskýringar í hús
Eftir átta ár er komið að þeim merku tímamótum að fjögur hundraðasta umfjöllun Borgþórs Arngrímssonar hefur litið dagsins ljós á Kjarnanum.
12. september 2021
Jón Sigurðsson er látinn
Jón Sigurðsson, fyrrverandi formaður Framsóknarflokksins, ráðherra og Seðlabankastjóri, er látinn. Hann var 75 ára.
11. september 2021
Ákveðin hætta á frændhygli eða fyrirgreiðslu í litlum stjórnsýslum hjá smáríkjum
Í þættinum Völundarhús utanríkismála Íslands kemur fram að dregið hafi úr fyrirgreiðslu innan íslensku stjórnsýslunnar vegna þess að vinnubrögð hennar séu í meira mæli farin að taka mið af stjórnsýsluháttum á hinum Norðurlöndunum.
9. september 2021
Sigríður Dögg Auðunsdóttir, formaður BÍ.
Skorar á stjórnmálaflokkana að tryggja að á Íslandi fái þrifist óháðir fjölmiðlar
BÍ hvetur stjórnmálaflokka til að setja sér stefnu um hlutfall auglýsingafjármagns sem veitt er til erlendra miðla og að birta að kosningum loknum sundurliðun á því hve miklu fjármagni var varið til erlendra miðla annars vegar og íslenskra hins vegar.
9. september 2021
ÓGN: Ráðgátan um Dísar-Svan
Hrund Hlöðversdóttir hefur skrifað bók sem er óður til náttúrunnar, tónlistar og íslenskrar þjóðmenningar. Hún safnar nú fyrir útgáfukostnaði á Karolina Fund.
5. september 2021
Kolbeinn Sigþórsson, hér í blárri treyju íslenska landsliðsins.
Kolbeinn segist ekki kannast við að hafa beitt ofbeldi
Kolbeinn Sigþórsson knattspyrnumaður hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem hann segist iðrast hegðunar sinnar gagnvart tveimur konur á skemmtistað árið 2017, en hafi þó ekki kannast við að hafa áreitt þær né beitt ofbeldi.
1. september 2021
Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ.
Klara farin í leyfi frá störfum sínum sem framkvæmdastjóri
Framkvæmdastjóri KSÍ er farinn í ótímabundið leyfi frá störfum. Birkir Sveinsson sviðsstjóri KSÍ mun taka við skyldum framkvæmdastjóra á meðan á því stendur.
1. september 2021
Baldur Þórhallsson
„Ísland brást of seint við ákalli Afgana um aðstoð“
Baldur Þórhallsson, Silja Bára Ómarsdóttir og Karl Blöndal ræddu utanríkismál í nýjum hlaðvarpsþætti Kjarnans. Þau telja meðal annars að íslensk stjórnvöld þurfi að ígrunda betur hverju þau vilji ná fram með utanríkisstefnu sinni.
31. ágúst 2021
84 prósent fylgjandi því að framlínufólk fái greitt aukalega vegna COVID-19
Stuðningur við það að framlínustarfsfólk fái greitt aukalega fyrir það álag sem fylgt hefur kórónuveirufaraldrinum er almennur á Íslandi. Stuðningurinn mælist minnstur hjá kjósendum Sjálfstæðisflokks og Miðflokks en þar mælist hann samt afgerandi.
31. ágúst 2021
Stjórn KSÍ öll búin að segja af sér
Ákveðið var á stjórnarfundi í dag að flýta aðalþingi KSÍ og halda það innan fjögurra vikna. Öll stjórn sambandsins hefur sagt af sér.
30. ágúst 2021
Katrín Oddsdóttir
Katrín veltir fyrir sér kúvendingu VG í stjórnarskrármálum
Formaður Stjórnarskrárfélagsins segir að kannski sé skárra að Vinstri græn séu „loksins heiðarleg“ með afstöðu til nýju stjórnarskrárinnar frekar en að „þykjast vilja virða niðurstöðu þjóðaratkvæðagreiðslunnar til að næla sér í atkvæði fyrir kosningar“.
29. ágúst 2021
Þorgerður Katrín hélt ávarp sitt á landsfundi Viðreisnar í dag.
„Við ætlum ekki að vera rödd sundrungar – heldur rödd samstillts samfélags“
Formaður Viðreisnar telur að kosningarnar muni snúast að miklu leyti um það hvort Íslendingar fái ríkisstjórn sem þori að fara í mikilvægar kerfisbreytingar sem tryggi eignarhald þjóðarinnar á sjávarauðlindinni.
28. ágúst 2021
Katrín Jakobsdóttir flutti ávarrp á landsfundi VG í morgun.
„Við tökum glöð að okkur það hlutverk að leiða saman ólík öfl að bestu niðurstöðu“
Forsætisráðherra og formaður VG segist sjá hættur víða um heim þar sem samfélög brotni upp vegna skautunar í stjórnmálaumræðunni. „Ísland má ekki og á ekki að verða þannig.“ Landsfundur Vinstri grænna stendur yfir í dag.
28. ágúst 2021
Andlát vegna COVID-19 á Íslandi eru nú orðin 31 talsins.
Fyrsta COVID-19 andlátið á Íslandi síðan í maí
Einn sjúklingur lést á gjörgæsludeild Landspítala vegna COVID-19 undanfarinn sólarhring. Andlátið er hið fyrsta vegna kórónuveirunnar hér á landi síðan í maí.
26. ágúst 2021
Gylfi Arnbjörnsson fyrrverandi forseti ASÍ er á meðal þeirra sem sækjast eftir embættinu.
Rúmlega tuttugu sækjast eftir skrifstofustjórastöðu í forsætisráðuneytinu
Fyrrverandi forseti ASÍ og fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins eru á meðal umsækjenda um auglýst starf skrifstofustjóra á skrifstofu stefnumála í forsætisráðuneytinu.
25. ágúst 2021
Traust til ríkisstjórnarinnar til að takast á við efnahagsleg áhrif COVID-19 aldrei mælst minna
Fjórðungur landsmanna treystir ríkisstjórninni illa til þess að takast á við efnahagsleg áhrif COVID-19. Ríflega helmingur treystir henni vel.
25. ágúst 2021
Vigdís Hauksdóttir, borgarfulltrúi Miðflokksins.
Vigdís ráðin kosningastjóri Miðflokksins í Reykjavík
Borgarfulltrúi Miðflokksins hefur verið ráðinn kosningastjóri flokksins í Reykjavík.
24. ágúst 2021
Ingi Rafn Sigurðsson, stofnandi Alein Pay.
Hyggst opna nýja greiðslumiðlun á næsta ári
Ingi Rafn Sigurðsson, stofnandi Karolina Fund, stefnir að því að setja íslensku greiðslumiðlunina Alein Pay á markað á næsta ári. Núna leitar hann að rekstraraðilum til að taka þátt í þróun verkefnisins.
24. ágúst 2021
Ekon er viðtalsþáttur um hagfræðileg málefni sem gefinn er út á Hlaðvarpi Kjarnans.
Óáþreifanlegur kostnaður þess að verða fyrir ofbeldi nemur milljónum á ári
Emil Dagsson ræðir við Hjördísi Harðardóttur um rannsókn á óáþreifanlegum kostnaði ofbeldis í nýjasta þætti Ekon. Hjördís telur rannsóknir á borð við þessa gefa stjórnvöldum betri tól til þess að bæta forvarnir í slíkum málaflokkum.
23. ágúst 2021
Styrmir Gunnarsson, fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins, er látinn.
Styrmir Gunnarsson látinn
Styrmir Gunnarsson, sem sat á ritstjórastóli Morgunblaðsins frá 1972 til 2008, lést á heimili sínu í gær, 83 ára að aldri.
21. ágúst 2021
<-- Skyn cleanup -->
Maraþonið átti að fara fram um komandi helgi, en var síðan frestað til 18. september. Nú hefur því verið aflýst.
Reykjavíkurmaraþoninu aflýst
Skipuleggjendur Reykjavíkurmaraþons Íslandsbanka segja ekki stefna í nægilega miklar tilslakanir á fjöldatakmörkunum til að hægt verði að halda eins og til stóð þann 18. september næstkomandi.
19. ágúst 2021
Þórhildur hefur undanfarin ár starfað sem fréttamaður og vaktstjóri á RÚV auk þess að annast dagskrárgerð og þáttastjórnun í bæði útvarpi og sjónvarpi.
Þórhildur Þorkelsdóttir nýr kynningarfulltrúi BHM
Þórhildur Þorkelsdóttir hefur sagt upp störfum hjá RÚV og hafið störf sem kynningarfulltrúi Bandalangs háskólamanna.
19. ágúst 2021
Allar útisundlaugar landsins myndaðar með dróna
Bók með myndum af öllum útisundlaugum landsins er í bígerð. Safnað er fyrir útgáfunni á Karolina Fund.
15. ágúst 2021
<-- Skyn cleanup -->
Helga leiðir fyrir Sósíalistaflokkinn í Norðvesturkjördæmi
Árni Múli Jónasson, fyrrverandi bæjarstjóri á Akranesi og fyrrverandi oddviti Bjartrar framtíðar, er í öðru sæti á lista Sósíalistaflokksins í Norðvesturkjördæmi. Aldís Schram er einnig á lista.
14. ágúst 2021
Heiða Björg Pálmadóttir
Heiða Björg nýr skrifstofustjóri í heilbrigðisráðuneytinu
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að skipa Heiðu Björgu Pálmadóttur í embætti skrifstofustjóra á skrifstofu innviða heilbrigðisþjónustu í ráðuneytinu.
13. ágúst 2021
Góðgerðarframkvæmd sem ætlar að kaupa jarðir til náttúruverndar
Bræður vilja vernda ósnortna náttúru fyrir komandi kynslóðir. Þeir safna fyrir nýstárlegri leið til þess á Karolina Fund.
6. ágúst 2021
<-- Skyn cleanup -->
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra og Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra.
Bólusettir með tengsl á Íslandi verði skimaðir á landamærum
Ríkisstjórnin hefur ákveðið að hefja skimun bólusettra ferðamanna með tengsl við Ísland á landamærunum. Aðgerðirnar taka gildi 16. ágúst. Engar ákvarðanir voru teknar um frekari eða breyttar aðgerðir innanlands.
6. ágúst 2021
Maraþonhlaupið hefur verið fært til 18. september.
Reykjavíkurmaraþoninu frestað til 18. september
Fjölmennasta götuhlaupi á Íslandi hefur verið frestað til 18. september í ljósi óvissu um hvort hægt verði að halda viðburðinn þann 21. ágúst, eins og stefnt var að.
4. ágúst 2021
Menningarnótt verður ekki haldin hátíðleg í Reykjavík þann 21. ágúst, eins og til stóð.
Ákveðið að slaufa Menningarnótt í Reykjavík
Neyðarstjórn Reykjavíkurborgar ákvað í morgun að aflýsa Menningarnótt í Reykjavík, sem átti að fara fram 21. ágúst.
4. ágúst 2021
Sigmundur Ernir ráðinn ritstjóri Fréttablaðsins
Jón Þórisson, sem hefur ritstýrt blaðinu frá því haustið 2019 ætlar að snúa sér að öðrum störfum. Sigmundur Ernir verður einnig aðalritstjóri Torgs.
3. ágúst 2021
Fékk „bakteríuna“ eftir Söngvakeppni sjónvarpsins
„Lögin hafa orðið til á yfir 20 ára tímabili og er því nokkur breidd í þessu hjá mér; allt frá stígandi ballöðum til eins konar rokkóperu,“ segir Pétur Arnar Kristinsson sem blásið hefur til söfnunar fyrir útgáfu fyrstu breiðskífu sinnar.
1. ágúst 2021
Joe Biden forseti Bandaríkjanna tilkynnti í apríl að viðskiptaþvingunum yrði beitt á Rússland vegna njósnanna.
Brotist inn í tölvupósta bandarískra saksóknara
Óttast er að viðkvæmum gögnum hafi verið stolið er brotist var inn í tölvur tæplega þrjátíu embætta saksóknara í Bandaríkjunum á síðasta ári. Bandarísk yfirvöld telja Rússa standa að baki árásinni.
31. júlí 2021
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra.
„Ekki má hringla með marklínuna“
Dómsmálaráðherra vonar að stjórnarandstöðunni „auðnist ekki að slíta í sundur þá einingu sem ríkt hefur meðal landsmanna í baráttunni gegn veirunni“. Samhliða útbreiddri bólusetningu þurfi að slá nýjan takt og „leggja grunn að eðlilegu lífi á ný“.
29. júlí 2021
Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata.
Björn Leví biðst afsökunar – „Þingmenn eiga að geta sagt frá“
Þingmaður Pírata skilur ekki þá þvermóðsku ríkisstjórnarinnar að biðjast ekki afsökunar á sóttvarnaaðgerðum og biðst sjálfur afsökunar. Þótt hann telji sigi ekki getað haft nein áhrif á framvindu mála, „þá afsakar það ekki að reyna það ekki.“
28. júlí 2021
Þrettán starfsmenn Landspítalans í einangrun
Um helgina komu upp smit hjá starfsmönnum í nokkrum starfseiningum Landspítala. Rakning er langt komin og þrettán starfsmenn eru komnir í einangrun og nokkur fjöldi starfsmanna og sjúklinga í sóttkví.
26. júlí 2021
Sajid Javid heilbrigðisráðherra Bretlands tók við af Matt Hancock fyrr í sumar.
Biðst afsökunar á að hafa sagt fólki að hætta að „hnipra sig saman“ andspænis veirunni
Sajid Javid heilbrigðisráðherra Bretlands segist hafa notað óheppilegt orðfæri til að lýsa því hvernig landar hans þyrftu að fara að lifa með veirunni, í ljósi útbreiddra bólusetninga.
25. júlí 2021
DÓTTIR er stuttmynd um ást, þráhyggju og brotna sjálfsmynd.
Stuttmyndin DÓTTIR er „ástarbréf til Íslands“
Sofia Novakova, leik- og kvikmyndagerðarkona frá Slóvakíu, er þessa dagana að taka upp stuttmyndina DÓTTIR hér á landi. Safnað er fyrir útgáfu myndarinnar á Karolina Fund.
25. júlí 2021
Ríkisstjórnin fundaði á Egilsstöðum í dag. Mynd úr safni.
200 manna samkomutakmarkanir til 13. ágúst
Í mesta lagi 200 manns mega koma saman frá miðnætti á morgun og þar til 13. ágúst og eins metra regla verður í gildi. Barir og veitingahús þurfa að loka á miðnætti.
23. júlí 2021
Icelandair Group sækir sér rúma 8 milljarða króna með sölu á nýju hlutafé til bandaríska sjóðsins.
Bain Capital orðinn stærsti hluthafi Icelandair
Hluthafafundur Icelandair Group samþykkti í dag hlutafjáraukningu félagsins vegna sölu á nýju hlutafé til bandarísks fjárfestingasjóðs, Bain Capital, sem verður með þessu stærsti hluthafi Icelandair Group.
23. júlí 2021
Benedikt Árnason er nýr ráðuneytisstjóri í atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu.
Benedikt Árnason skipaður ráðuneytisstjóri í atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu
Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur skipað Benedikt Árnason í embætti ráðuneytisstjóra í atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu.
23. júlí 2021
Mörg sýni eru tekin í húsnæði heilsugæslunnar við Suðurlandsbraut í Reykjavík þessa dagana.
78 greindust með COVID-19 innanlands
Alls 52 af þeim 78 sem greindust með COVID-19 innanlands í gær voru með fulla bólusetningu. Fleiri smit tengjast nú hátíðinni LungA á Seyðisfirði, sem fram fór í síðustu viku.
22. júlí 2021
Ívar J. Arndal, forstjóri ÁTVR.
Vínkaupmaður búinn að kæra forstjóra ÁTVR til lögreglu
Arnar Sigurðsson vínkaupmaður og -innflytjandi hefur beint kæru til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu vegna þess sem hann segir rangar sakargiftir forstjóra ÁTVR á hendur sér og fyrirtækjum sínum.
21. júlí 2021
Brúðuleikhús á heimsmælikvarða á Hvammstanga
Aðra helgina í október fer fram brúðulistahátíð á Hvammstanga en hátíðin er sú eina sinnar tegundar sem haldin er á Íslandi. Þar verður hægt að sjá „heimsklassa“ sýningar víðs vegar að úr heiminum.
18. júlí 2021
Níu greindust með COVID-19 innanlands – enginn í sóttkví
Á síðustu sex dögum hafa 45 greinst með COVID-19 innanlands. Eftir daginn í gær voru 111 í einangrun og 379 í sóttkví. Fólki í sóttkví mun fjölga þegar líða tekur á daginn en rakning stendur enn yfir.
18. júlí 2021
Tólf smit innanlands í gær
Af þeim tólf sem greindust smituð af COVID-19 í gær voru fimm í sóttkví. Ekki er vitað hvert hlutfall bólusettra er í hópnum.
17. júlí 2021
Formenn ríkisstjórnarflokkanna þriggja á blaðamannafundi í Hörpu í fyrra þegar efnahagsaðgerðir vegna heimsfaraldurs voru kynntar.
VG langt undir kjörfylgi og fengi sjö þingmenn
Ríkisstjórnin nýtur 55 prósent stuðnings en flokkarnir sem hana mynda fengju þó ekki meirihluta ef gengið yrði til kosninga nú. Framsókn bætir við sig, Sjálfstæðisflokkur stendur í stað en VG myndi tapa fjórum þingmönnum miðað við kosningarnar 2017.
16. júlí 2021