Krónan heldur áfram að styrkjast
Gengi krónunnar gagnvart helstu viðskiptamyntum hefur styrkist mikið að undanförnu. Losun hafta hefur engin áhrif haft til veikingar, þvert á móti.
25. apríl 2017 kl. 21:20
Lögreglustjóri sagður hafa brotið gegn lögreglumanni
Vinnustaðasálfræðingur hefur komist að þeirri niðurstöðu að Sigríður Björk Guðjónsdóttir, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, hafi brotið gegn lögreglumanni.
25. apríl 2017 kl. 19:37
ÖBÍ gagnrýnir fjármálaáætlun stjórnvalda
25. apríl 2017 kl. 19:13
Ólafía B. Rafnsdóttir
Ólafía B. Rafnsdóttir nýr aðstoðarmaður fjármálaráðherra
Ólafía B. Rafnsdóttir verður nýr aðstoðarmaður Benedikts Jóhannessonar fjármálaráðherra. Hún var formaður VR þar til fyrir skömmu.
25. apríl 2017 kl. 13:14
Ævar Rafn Hafþórsson
Getum við byggt ódýrt?
25. apríl 2017 kl. 13:00
Kim Jong-un, leiðtogi Norður-Kóreu, veifar af svölum.
Trump boðar alla öldungadeildina á fund um Norður-Kóreu
Staða á Kóreuskaga verður sífellt flóknari og erfiðari.
25. apríl 2017 kl. 9:00
United Silicon gerir ekki athugasemdir við lokun
United Silicon í Helguvík gerir ekki athugasemdir við þá ákvörðun Umhverfisstofnunar að leyfa ekki gangsetningu að nýju. Félagið lýsir eindregnum vilja til að starfa með stofnuninni.
25. apríl 2017 kl. 8:04
Emmanuel Macron á kosningafundi.
Mesti Evrópusinninn og mesti Evrópuandstæðingurinn unnu
Á skömmum tíma hafa Frakkar hafnað tveimur forsetum og þremur forsætisráðherrum. Bergþór Bjarnason skrifar um úrslit fyrri umferðar forsetakosninganna í Frakklandi.
24. apríl 2017 kl. 16:30
Sparkvarpið
Sparkvarpið
Átökin í Ísrael
24. apríl 2017 kl. 13:00
Jón Baldvin Hannibalsson
Á að segja það með blómum?
24. apríl 2017 kl. 10:00
Illugi Gunnarsson verður stjórnarformaður Byggðastofnunar.
Illugi Gunnarsson skipaður stjórnarformaður Byggðastofnunar
Fyrrverandi ráðherra Sjálfstæðisflokksins hefur nú verið skipaður í tvær nefndir á skömmum tíma af ráðherrum Sjálfstæðisflokksins.
24. apríl 2017 kl. 8:59
Safna fyrir dreifingarfyrirtæki íslenskrar jaðartónlistar
Karolina Fund verkefni vikunnar er Myrkfælni.
23. apríl 2017 kl. 17:00
Hildur Sverrisdóttir, þingkona Sjálfstæðisflokks.
Segir of bratt að segja til um hvort fjármálaáætlun nái í gegn
Ekki nýjar fréttir að Sjálfstæðisflokkurinn vilji almennt lægri skatta, segir þingkona hans. Til greina kemur að endurskoða lækkun á efra þrepi virðisaukaskatts að sögn varaformanns Viðreisnar.
23. apríl 2017 kl. 12:00
Blóðbað í Afganistan
Í það minnsta hundrað hermenn létu lífið í skotárás Talibana á afganska herinn.
22. apríl 2017 kl. 20:12
Topp 10 - Hrikalegustu stríðin
Stríð eru botninn á mannlegri tilveru. Þá er siðalögmálum hálfpartinn vikið til hliðar og vopnin látin tala. Skelfing stríðsátaka sést nú því miður víða um heim.
22. apríl 2017 kl. 16:00
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna.
Trump boðar miklar skattalækkanir
Skattar verða lækkaðir á fyrirtæki og einstaklinga í Bandaríkjunum, nái áform Donalds Trumps fram að ganga.
22. apríl 2017 kl. 12:00
Á meðal þeirra hótela sem Íslandshótel á og rekur er Grand hótel í Reykjavík.
Segir ráðamenn hafa svikið loforð um að hækka ekki virðisaukaskatt
Stærsta hótelkeðja landsins hótar því að endurskoða uppbyggingu hótela ef virðisaukaskattur verður hækkaður. Stjórnarformaður segir að það muni gera ungu fólki enn erfiðara með að kaupa íbúðir. Íslandshótel hagnaðist um tvo milljarða á sex árum.
22. apríl 2017 kl. 7:47
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Verður Facebook Messenger eina appið sem þú þarft?
21. apríl 2017 kl. 17:36
Fréttablaðið er gefið út af 365.
Ólöf Skaftadóttir nýr aðstoðarritstjóri Fréttablaðsins
Dóttir aðalritstjóra 365 hefur verið ráðin aðstoðarritstjóri Fréttablaðsins við hlið Andra Ólafssonar.
21. apríl 2017 kl. 16:10
Allt í járnum tveimur dögum fyrir fyrri umferð forsetakosninganna í Frakklandi
Bergþór Bjarnason fer yfir stöðuna í forsetakosningunum í Frakklandi, sem verða einar þær sögulegustu sem haldnar hafa verið þar í landi.
21. apríl 2017 kl. 16:00
Öll gögn um starfsemi fyrirtækja og eignarhald þeirra verða ókeypis
Fjármála- og efnahagsráðherra ætlar að óska eftir því formlega að öll opinber gögn um fyrirtæki verði gerð aðgengileg á netinu án endurgjalds.
21. apríl 2017 kl. 14:50
Fréttatíminn kemur ekki út – Ýmsir áhugasamir um fjárfestingu
Fríblaðið Fréttatíminn hefur ekki komið út frá 7. apríl. Um tugur starfsmanna hefur ekki fengið laun en leit stendur yfir af nýjum fjárfestum til að koma að útgáfunni.
21. apríl 2017 kl. 12:02
Netflix ætlar að þýða eigið efni á íslensku.
Netflix byrjað að þýða eigið efni á íslensku
Netflix hefur þegar hafið leit að fyrstu þýðendunum til að þýða þætti sem fyrirtækið framleiðir sjálft yfir á íslensku.
21. apríl 2017 kl. 8:57
Pillan dregur úr lífsgæðum
Ný rannsókn, með stórt úrtak, sýndi að þátttakendur sem notuðu getnaðarvarnarpillu mátu lífsgæði sín marktækt lægri en þátttakendur sem fengu lyfleysu.
20. apríl 2017 kl. 17:00
Gísli Freyr Valdórsson, nýr ritstjóri Þjóðmála.
Gísli Freyr Valdórsson nýr ritstjóri Þjóðmála
Fyrrverandi aðstoðarmaður Hönnu Birnu Kristjánsdóttur er orðinn ritstjóri Þjóðmála. Fyrsta tölublaðið undir hans ritstjórn er komið út.
20. apríl 2017 kl. 16:15
Kvika framseldi skuld Pressunnar til fjárfesta
Hluti nýrra eigenda Pressunnar er í eigendahópnum til að innheimta skuldabréf sem hann fékk framselt frá Kviku banka. Bankinn vill ekki gefa upplýsingar um málið sökum trúnaðar við viðskiptavini.
20. apríl 2017 kl. 11:30
Kvikan
Kvikan
Er Evrópusambandið brennandi hús?
19. apríl 2017 kl. 21:00
Hismið
Hismið
„You never wok alone“ og hin djúpa seinni bylgja
19. apríl 2017 kl. 17:16
Steingrímur J. Sigfússon
Metnaðarfullt fæðingarorlofskerfi: hvenær og hvernig?
19. apríl 2017 kl. 17:00
Lilja: Brexit býður upp á ný bandalög fyrir Ísland
Evrópumál eru umfjöllunarefni sjónvarpsþáttarins Kjarnans á Hringbraut í kvöld. Þar verður staðan greind og rýnt í þá þróun sem er framundan, sérstaklega út frá hagsmunum Íslands. Gestur þáttarins er Lilja Alfreðsdóttir, fyrrverandi utanríkisráðherra.
19. apríl 2017 kl. 13:00
Jökulsárlón.
Rafræn rukkun prófuð í þjóðgarðinum
Bilastæðagjald er nú rukkað í Vatnajökulsþjóðgarði með nýstárlegum hætti.
19. apríl 2017 kl. 8:00
Björg Árnadóttir
Frumvarpið sem vill ekki verða að lögum
18. apríl 2017 kl. 17:00
Í hverju ertu?
Hópur meistaranemar í ritlist safnar fyrir útgáfu bókar á Karolina Fund. Um er að ræða smásögur, örsögur og ljóð um ástina á Antonio Banderas, masókíska tannburstun og spurningaþátt.
18. apríl 2017 kl. 15:00
Eyþór Arnalds er skráð með 26,62 prósent eignarhlut í útgáfufélagi Morgunblaðsins.
Búið að uppfæra upplýsingar um eignarhald á Morgunblaðinu
Fjölmiðlanefnd hefur uppfært eignarhald á Árvakri, útgáfufélagi Morgunblaðsins. Enn hafa engar upplýsingar verið gefnar um kaupverð á rúmlega fjórðungshlut í félaginu.
18. apríl 2017 kl. 13:38
Sparkvarpið
Sparkvarpið
Hið eftirminnilega HM 2002
18. apríl 2017 kl. 13:00
Rúmlega milljón óskráðar gistinætur voru seldar í gegnum Airbnb og sambærilegar vefsíður á síðasta ári.
Yfir milljón óskráðar gistinætur í fyrra
Tölur Hagstofu Íslands yfir gistinætur ferðamanna mikla sókn í ferðaþjónustunni.
17. apríl 2017 kl. 21:46
Halldór Armand
Ég skulda, þess vegna er ég
16. apríl 2017 kl. 13:00
Brasilísku gettóstrákarnir sem sigruðu heiminn
Bræðurnir Igor og Max Cavalera eru á leið til landsins. Hverjir eru þetta? Kristinn Haukur Guðnason sagnfræðingur kynnti sér sögu þeirra og magnaðan feril í heimi þungarokksins.
15. apríl 2017 kl. 16:00
Grettistak
Grettistak
Erpur Eyvindarson: „Ég hef ekki fengið neina frípassa“
15. apríl 2017 kl. 11:00
Wladimir Kaminer flutti til Berlínar um það leyti þegar Sovétríkin voru að liðast í sundur árið 1990.
Sovétríkin: Ísskápur eða eldflaug?
Rússar þurfa að klára að gera upp fortíðina og kveðja Sovétríkin. Þetta er efni nýjustu bókar rússneska rithöfundarins Wladimirs Kaminer. Helga Brekkan ræddi við höfundinn í Berlín.
15. apríl 2017 kl. 10:00
Kína óttast hörmungar á Kóreuskaga
Stjórnvöld í Kína biðja Bandaríkjamenn og Norður-Kóreubúa um að stíga varlega til jarðar til þess að forða stórslysi á Kóreuskaganum. Ástandið sé eldfimt núna og átök geti brotist út á hverri stundu.
14. apríl 2017 kl. 20:38
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Sorry með Mac Pro
14. apríl 2017 kl. 11:00
Segir Nyhedsavisen ekki hafa verið sína hugmynd
Gunnar Smári Egilsson segir Jón Ásgeir Jóhannesson skrifa nafnlausa pistla í Fréttablaðið, hafa viljað fara í fríblaðaútgáfu í London og viljað kaupa Berlinske Tidende. Hann hafi verið fullfær um að tapa sínum peningum sjálfur.
13. apríl 2017 kl. 14:44
Kvikan
Kvikan
Mikill vandi sem við erum búin að koma okkur í á húsnæðismarkaði
13. apríl 2017 kl. 9:00
Ólafur Ólafsson vill mæta fyrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd
Ólafur Ólafsson hefur farið þess á leit við formann stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis að fá að tjá sig fyrir nefndinni vegna Hauck & Aufhäuser.
12. apríl 2017 kl. 17:59
„Þess vegna þurfum við óttalausu stúlkuna“
Borgarstjórinn í New York gefur lítið fyrir kvartanir höfundar nautsins á Wall Street.
12. apríl 2017 kl. 16:21
Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra, er gestur þáttarins í kvöld og ræðir þar aðgerðir ríkisstjórnarinnar í húsnæðismálum.
Sjónvarpsþátturinn Kjarninn í loftið í kvöld
Þórður Snær Júlíusson og Þórunn Elísabet Bogadóttir stýra nýjum íslenskum sjónvarpsþætti þar sem eitt mál er tekið fyrir hverju sinni. Fyrsti þáttur er á dagskrá Hringbrautar klukkan 21 í kvöld.
12. apríl 2017 kl. 16:00
Spár um fasteignahækkanir ýta undir fasteignabólu, segir Una Jónsdóttir hagfræðingur hjá Íbúðalánasjóði.
Biður fólk um að fara varlega í íbúðarkaupum
Hagfræðingur Íbúðalánasjóðs bíður fólk um að fara varlega í fyrstu íbúðarkaupum, eins og mál standa nú.
12. apríl 2017 kl. 13:09
Rófið
Rófið
Flensan og fyndnir hlutir
12. apríl 2017 kl. 10:31
Skinney bætist í hóp fyrirtækja sem byggja undir starfsmenn
Húsnæðisskortur er víða vandamál og eru fyrirtæki nú farin að byggja undir starfsfólk.
12. apríl 2017 kl. 8:03