Sean Spicer stjórnar blaðamannafundi.
Sean Spicer hættur sem fjölmiðlafulltrúi Hvíta hússins
Spicer var fjölmiðlafulltrúi Trumps í sex mánuði og var margsinnis uppvís að augljósum rangfærslum. Hann hættir vegna ágreinings við nýskipaðan yfirmann sinn.
21. júlí 2017 kl. 16:29
Elon Musk er forstjóri fyrirtækisins Tesla.
Áhætta fólgin í fjárfestingu í Tesla
Neikvætt fjárstreymi Tesla gerir það að verkum að Citi-bankinn telur mikla áhættu fólgna í fjárfestingu í rafbílaframleiðandanum.
21. júlí 2017 kl. 15:30
Norður-Kórea hleypir fáum ferðamönnum til landsins á hverju ári og þeir sem fá að heimsækja landið þurfa að uppfylla allskyns skilyrði.
Bandaríkjamönnum bannað að ferðast til Norður-Kóreu
Bandarískir ferðamenn verða að drífa sig ef þeir ætla að ferðast til Norður-Kóreu því brátt verður þeim bannað að fara þangað.
21. júlí 2017 kl. 11:28
Björn Teitsson
Um Borgarlínu, snakk og ídýfu og bíla sem eru samt bílar
21. júlí 2017 kl. 10:00
Ari Trausti Guðmundsson
Ræðum oftar og víðar um olíuleit og olíuvinnslu
20. júlí 2017 kl. 11:30
Líklegt er að árið 2017 verði hlýjasta ár sögunnar.
Fellur hitametið þriðja árið í röð?
Líklegt er að árið 2017 verði heitasta ár sögunnar. Hitatölur í júní sýna að mánuðurinn var þriðji hlýjasti júní allra tíma.
19. júlí 2017 kl. 16:11
Félag Ólafs gæti innleyst 800 milljóna hagnað
Fréttablaðið og Vísir hafa birt ítarlegar upplýsingar um þá sem nýttu sér fjárfestingaleið Seðlabankans.
19. júlí 2017 kl. 9:04
Níðingsverk kaþólskra presta enn á ný í brennidepli
Rannsóknarnefnd í Þýsklandi dró fram í dagsljósið upplýsingar um gríðarlega umfangsmikil níðingsverk kaþólskra presta.
19. júlí 2017 kl. 9:00
Sparkvarpið
Sparkvarpið
Ný von fyrir Englendinga? – Yngri landsliðunum gengur vel
18. júlí 2017 kl. 11:42
Samkeppniseftirlitið hafnar samruna Haga og Lyfju
Hagar fá ekki að kaupa Lyfju, samkvæmt úrskurði samkeppniseftirlitsins.
17. júlí 2017 kl. 16:55
Gunnar Hólmsteinn Ársælsson
Vegatollasamgönguráðherra-Jón
17. júlí 2017 kl. 11:30
Már Guðmundsson, seðlabankastjóri.
Fjögur möguleg skattsvikamál tengd fjárfestingaleiðinni
Skattayfirvöld beina nú spjótum sínum að fjárfestingaleið Seðlabankans og þeim fjárfestum sem tóku þátt í henni sem voru með fjármagn í skattaskjólum.
17. júlí 2017 kl. 9:00
Skeljungur slítur viðræðum um kaup á 10-11 og tengdum félögum
Viðskiptin gengu ekki upp.
17. júlí 2017 kl. 8:00
Kerfisbreytingin á íslenskum raforkumarkaði
Þvert á það sem margir halda hefur raforkumarkaðurinn verið að breytast að undanförnu.
14. júlí 2017 kl. 9:30
Þið verðið bara að venjast þessu, segja Kínverjar
Kínverjar hnykla enn vöðvana undan ströndum nágranna sinna.
14. júlí 2017 kl. 8:16
Fjögurra milljarða sjóður sem fjárfestir í íslenskri nýsköpun
Fjárfestingasjóðurinn Crowberry Capital hefur formlega hafið starfsemi.
13. júlí 2017 kl. 19:30
Sýna fram á ný mynstur á hlýnun jarðar
Jörðin gæti verið að hlýna hraðar en áður var talið, ef marka má nýja rannsókn við Harvard-háskóla.
13. júlí 2017 kl. 15:00
Pútín með öll trompin
Rússar valda stöðugum pólitískum skjálftum í Washington DC.
13. júlí 2017 kl. 9:00
Krónan sveiflast til baka
Miklar sveiflur hafa einkennt gengi krónunnar undanfarna daga.
12. júlí 2017 kl. 16:22
Klikkið
Klikkið
Auður Axelsdóttir
12. júlí 2017 kl. 13:00
Icelandair lokar erlendum söluskrifstofum og setur aukinn kraft í netið
Fyrirsjáanlegt er að samkeppni verði mikil á flugleiðum yfir Atlantshafið.
12. júlí 2017 kl. 7:57
Donald Trump yngri.
Sonur Donald Trump um gögn gegn Hillary: „I love it“
Gögn sem New York Times hefur birt, sýna glögglega tengsl framboðs Donald Trump við yfirvöld í Rússlandi.
11. júlí 2017 kl. 15:34
Sparkvarpið
Sparkvarpið
Áfram Ísland!
11. júlí 2017 kl. 13:00
Ríkiskaup og RARIK brutu gegn lögum
Kærunefnd útboðsmála segir að brotið hafi verið gegn lögum, þegar gengið var til viðskipta vegna orkureikningakerfis.
11. júlí 2017 kl. 8:00
Ævar Rafn Hafþórsson
Húsnæðisskortur... hverjum er um að kenna?
10. júlí 2017 kl. 15:00
Lífeyrissjóðirnir halda áfram að lána meira til húsnæðiskaupa
Fólk horfir sífellt meira til lífeyrissjóða, þegar kemur að lánum til húsnæðiskaupa.
10. júlí 2017 kl. 10:00
Segir heilbrigðisfrumvarp repúblikana dauðadæmt
Nýtt heilbrigðisfrumvarp verður ekki samþykkt og er dauðadæmt, ef marka má spá John McCain.
10. júlí 2017 kl. 8:40
Donald Trump yngri, sonur forseta Bandaríkjanna, í Trump-turni í New York í Bandaríkjunum.
Var lofað upplýsingum um Hillary Clinton
Trump yngri, Kushner og Manaford hittu rússneskan lögmann sem lofaði upplýsingum sem kæmu höggi á Hillary Clinton í aðdraganda kosninga.
10. júlí 2017 kl. 7:00
Íslendingar aldrei ferðast meira til útlanda
Vefurinn Túristi.is segir tugþúsundir Íslendinga njóta sumarsins erlendis þessi misserin.
9. júlí 2017 kl. 12:07
Ingólfur Bender
Mikil gróska í iðnaði
7. júlí 2017 kl. 20:00
Þráhyggja – stjórnmál án trausts
7. júlí 2017 kl. 9:45
Hunsaði Trump og heilsaði frekar Melaniu
Pólska forsetafrúin sleppti því að heilsa Bandaríkjaforseta fyrst, og heilsaði frekar forsetafrúnni.
7. júlí 2017 kl. 8:00
Getum við ekki lengur talað saman?
6. júlí 2017 kl. 9:00
Hyggjast erfðabreyta nautgripum svo þeir þoli hlýnun jarðar betur
Vísindamenn kanna leiðir til þess að gæði landbúnaðarafurða skerðist ekki við loftslagsbreytingar.
5. júlí 2017 kl. 15:00
Heimskreppa, öngstræti hnattvæðingar og ný tækni valda usla
5. júlí 2017 kl. 9:55
Gengi Haga heldur áfram að hrynja niður
Hinn 23. maí, þegar Costco opnaði vöruhús sitt, var gengi bréfa Haga 55 og í hæstu hæðum. Það hefur hrunið niður síðan.
5. júlí 2017 kl. 9:00
Már Guðmundsson, seðlabankastjóri.
Kom fé frá skattaskjólum gegnum fjárfestingaleiðina?
Einstaklingar sem komu með fé gegnum fjárfestingaleið Seðlabanka Íslands koma einnig við sögu í skattaskjólsgögnum sem Ríkisskattstjóri er að rannsaka.
5. júlí 2017 kl. 8:00
Klikkið
Klikkið
Kvíði
4. júlí 2017 kl. 15:00
Aftur dæmdir sekir í Marple-málinu
Þrír af ákærðu í Marple málinu svokallaða voru aftur dæmdir í fangelsi, en málinu var vísað á nýjan leik í hérað eftir að ómerkingu.
4. júlí 2017 kl. 14:37
Magnús Már Guðmundsson
Komdu fagnandi Sundabraut (Jón Gunnarsson, það er ekki eftir neinu að bíða!)
4. júlí 2017 kl. 14:00
Sparkvarpið
Sparkvarpið
Camorra-mafían og ævintýraleg fallbjörgun í ítalska boltanum
3. júlí 2017 kl. 15:00
Rauður dagur í kauphöllinni
Gengi bréfa í smásölurisanum Högum heldur áfram að lækka.
3. júlí 2017 kl. 14:59
Útgáfufélag Fréttatímans hefur verið tekið til gjaldþrotaskipta
Þorsteinn Einarsson hæstaréttarlögmaður hefur verið skipaður skiptastjóri Morgundags.
3. júlí 2017 kl. 11:51
Kröfur taka mið af úrskurðum kjararáðs
Laun stjórnenda hjá ríkinu hafa hækkað mikið með úrskurðum kjararáðs að undanförnu.
3. júlí 2017 kl. 6:24
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna.
Ofbeldistilburðir Trumps vekja hneykslan
Forseti Bandaríkjanna birti myndband á Twitter svæði sínu þar sem hann sést lumbra CNN manni.
2. júlí 2017 kl. 17:57
Karl Olgeirsson, Ásgeir Ásgeirsson og Ólafur Hólm skipa Karl Orgeltríó. Hér eru þeir ásamt stjörnunni Ragnari Bjarnasyni.
Happy Hour með Ragga Bjarna
Ragnar Bjarnason og Karl Orgeltríó safna fyrir útgáfu nýrrar hljómplötu á Karolina fund.
2. júlí 2017 kl. 12:00
Indriði H. Þorláksson
Metnaðarleysi ferðamálayfirvalda
1. júlí 2017 kl. 16:00
Edward H. Huijbens
Gagnsemi greininga
1. júlí 2017 kl. 8:30
Ármann Þorvaldsson
Kvika kaupir Virðingu
Næstum allir hluthafar Virðingar tóku tilboði Kviku.
30. júní 2017 kl. 17:04
Sigþór hættur hjá Íslenskum verðbréfum
Stjórn ÍV hefur komist að samkomulagi við framkvæmdastjórann um að hann láti af störfum.
30. júní 2017 kl. 16:19