Færslur eftir höfund:

Ritstjórn Kjarnans

Ljóðsmæðraverkfall í augsýn
Engin sátt er í sjónmáli í kjaradeilu ljósmæðra við ríkið.
21. júní 2018
Íslenska Gámafélagið komið í söluferli
Rekstur þess hefur gengið vel undanfarin ár og umsvif félagsins aukist ár frá ári.
20. júní 2018
Óskað eftir fundi í utanríkismálanefnd vegna stefnu Trumps
Stefna stjórnvalda er skýr, segir utanríkisráðherra. Hagsmunir barna eiga að vera í fyrirrúmi.
20. júní 2018
Marta Guðjónsdóttir, Vigdís Hauksdóttir og Sanna Magdalena Mörtudóttir á fyrsta fundi borgarstjórnar 19. júní 2018.
Friðurinn úti í borgarstjórn eftir innan við klukkustund
Borgarstjórnarfulltrúar minnihlutans kalla eftir óháðri rannsókn vegna trúnaðarbrests og leka í Ráðhúsinu í upphafi fyrsta fundar borgarstjórnar Reykjavíkur. Málið sé prófraun.
19. júní 2018
Norwegian í sameiningarviðræðum
Víða eru í gangi sameiningarviðræður hjá flugfélögum, til að ná fram hagræðingu í rekstri. Mörg flugfélög eru sögð fallvölt.
19. júní 2018
Trump hótar frekari tollum á Kína
Bandaríkjaforseti er ekki hættur í tollastríði gagnvart efnahagsveldum heimsins, og beinir nú sérstaklega spjótum sínum að Kína.
19. júní 2018
Þriðji hver doktorsnemi á Íslandi hefur erlent ríkisfang
Fjöldi erlendra doktorsnema hefur tvöfaldast frá árinu 2011 en doktorsnemum hefur fjölgað á öllum almennum námssviðum.
18. júní 2018
Bandaríska forsetafrúin vill ekki að börn séu skilin frá foreldrum sínum
Melanie Trump, forsetafrú Bandaríkjanna, vill að yfirvöld hætti að skilja að börn og foreldra í tengslum við landamæraeftirlit.
18. júní 2018
Tyrkneski fáninn dreginn að húni á Stjórnarráðinu
Aðgerðarhópurinn „Hvar er Haukur“ stóð fyrir fánaskiptum á þaki Stjórnarráðsins í dag, af því tilefni að nú er liðið á fjórða mánuð frá því fréttist að því að Hauks Hilmarssonar væri saknað eftir loftárás Tyrkja á sjálfstjórnarsvæði Kúrda í Sýrlandi.
17. júní 2018
Króatar byrja á 2-0 sigri gegn Nígeríu
Króatía og Nígeríu eru með Íslandi í riðli. Leikirnir gegn þeim verða eins og úrslitaleikir fyrir Ísland.
16. júní 2018
Ísland hélt jöfnu gegn Argentínu - Stórkostleg frammistaða
Íslenska landsliðið tókst með samstöðu og baráttu að loka á argentínska liðið. Hannes Þór Halldórsson varði víti frá Messi.
16. júní 2018
Ísland 1 - Argentína 1 - Hálfleikur í Moskvu
Íslenska liðið hefur spilað vel skipulagðan varnarleik.
16. júní 2018
Hjá Höllu
Hjá Höllu mun verða með veitingaþjónustu í Flugstöð Leifs Eiríkssonar
Veitingastaðurinn Hjá Höllu var með hagstæðasta tilboðið í útboði fyrir útleigu á aðstöðu undir veitingaþjónustu á 2. hæð í suðurbyggingu Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar á Keflavíkurflugvelli.
15. júní 2018
Aukningin upp á 8 til 10 milljarða
Heimild til aukinna veiða getur skilað miklum tekjuauka til sjávarútvegsfyrirtækja.
14. júní 2018
Páli Magnússyni vikið úr fulltrúaráði Sjálfstæðisflokksins í Eyjum
Sjálfstæðismenn eru æfir út í Pál Magnússon, oddvita Sjálfstæðismanna í Suðurkjördæmi.
14. júní 2018
Víðir hættir rekstri fimm verslana
Kvarta undan ójöfnum leik í rekstrarumhverfinu, með samkeppni við fyrirtæki sem eru í eigu lífeyrissjóða landsmanna.
13. júní 2018
Seðlabanki Íslands
Stýrivextir óbreyttir og verða áfram 4,25 prósent
Peningastefnunefnd hefur ákveðið að halda stýrivöxtum óbreyttum. Hagvöxtur á fyrsta ársfjórðungi var töluvert meiri en spár gerðu ráð fyrir.
13. júní 2018
Skaginn hagnast um 340 milljónir
Hátæknifyrirtækið Skaginn framleiðir tæki og búnað fyrir sjávarútveg.
13. júní 2018
Nýr meirihluti í Reykjavíkurborg.
Dagur verður borgarstjóri
Nýr meirihluti Samfylkingar, Viðreisnar, Pírata og Vinstri grænna í Reykjavík kynntur. Dagur B. Eggertsson verður borgarstjóri, Pawel Bartoszek og Dóra Björt Guðjónsdóttir deila hlutverki forseta borgarstjórnar. Þórdís Lóa formaður borgarráðs.
12. júní 2018
Sögulegur fundur Kim Jong Un og Trump
Fundað er í Singapúr.
12. júní 2018
Íslandsstofa ekki undanþegin upplýsingalögum
Meirihluti utanríkismálanefndar vill að upplýsingalögin gildi áfram um starfsemi Íslandsstofu. Í frumvarpi utanríkisráðherra átti starfsemin að vera undanþegin ákvæðum upplýsinga- og samkeppnislaga og laga um opinber innkaup.
11. júní 2018
Nýjar sveitarstjórnir taka formlega við í dag
Nýkjörnar sveitarstjórnir taka við alls staðar í íslenskum sveitarfélögum í dag, 15 dögum eftir kjördag.
11. júní 2018
Meirihlutinn í Reykjavík að slípast saman
Líklega verður nýr meirihluti í Reykjavík kynntur í vikunni.
11. júní 2018
Kjararáð neitar að afhenda gögn
Fréttablaðið hefur kært kjararáð fyrir að neita að afhenda fundargerðir og gögn sem beðið hefur verið um.
11. júní 2018
Píratar: Mörgum spurningum ósvarað enn
Píratar segja stjórnvöld þurfa að svara mörgum spurningum er varða mál barnavernda og forstjóra Barnaverndarstofu.
9. júní 2018
Hafliði Helgason nýr upplýsingafulltrúi dómsmálaráðuneytisins
45 sóttu um stöðu upplýsingafulltrúa dómsmálaráðuneytisins. Fyrrverandi ritstjóri Markaðarins ráðinn í starfið.
8. júní 2018
Formaður BSRB hættir í haust
Nýr formaður verður kjörinn á þingi BSRB í október. Elín Björg Jónsdóttir, sem hefur verið formaður bandalagsins í níu ár, mun ekki gefa áfram kost á sér.
8. júní 2018
Veiðigjöldum ekki breytt og samið um þinglok
Stjórnmálaflokkarnir hafa náð saman um hvaða málum skal ljúka fyrir þingflok.
7. júní 2018
Segir ekki áhuga á að setja eina einustu krónu í borgarlínu í Garðabæ
Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segist ekki finna fyrir miklum áhuga á því í Garðabæ að „setja eina einustu krónu“ úr bæjarsjóði í að láta borgarlínu verða að veruleika.
7. júní 2018
RÚV sýknað í eineltismáli Adolfs Inga
Ríkisútvarpið var í dag sýknað af kröfu Adolfs Inga Erlingssonar fyrrverandi íþróttafréttamanns um skaða- og miskabætur vegna meints eineltis sem hann varð fyrir af hálfu yfirmanns síns sem og vegna þess sem hann taldi vera ólögmæta uppsögn.
7. júní 2018
Fyrsta konan stjórnarformaður MS
Elín M. Stefánsdóttir bóndi í Fellshlíð hefur tekið við stjórnarformennsku hjá Mjólkursamsölunni. Egill Sigurðsson fráfarandi stjórnarformaður mun sitja áfram í stjórn, auk þess að sitja í stjórn nýs dótturfélags MS um erlenda starfsemi.
7. júní 2018
Fimm umsækjendur taldir hæfastir
Forsætisráðherra skipar í stöðu aðstoðarseðlabankastjóra.
7. júní 2018
Páll Magnússon sagður rúinn trausti
Sjálfstæðismenn í Eyjum eru ósáttir við framgöngu Páls Magnússonar í aðdraganda sveitarstjórnarkosninga.
7. júní 2018
Kristín hættir sem aðalritstjóri
Kristín Þorsteinsdóttir útgefandi og aðalritstjóri Fréttablaðsins stígur til hliðar. Verður áfram útgefandi og sér um rekstur blaðsins. Fjórir ritstjórar taka við blaðinu, vefnum og Markaðnum.
6. júní 2018
Grunur um umboðssvik í Skeljungssölu
Handtökur fóru fram í síðustu viku, Íslandsbanki kærði málið árið 2016.
5. júní 2018
Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri í Kópavogi.
Meirihlutaviðræður hefjast milli Sjálfstæðisflokks og Framsóknar í Kópavogi
Nýr meirihluti verður myndaður í Kópavogi eftir andstöðu þriggja bæjarfulltrúa Sjálfstæðisflokks við að vinna með BF/Viðreisn.
5. júní 2018
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir
Píratar auka við sig fylgi
Samkvæmt nýrri könnun Gallup auka Píratar við sig fylgi en stuðningur við ríkisstjórnina minnkar um 4 prósent milli mánaða.
4. júní 2018
Kosningarnar í Árneshreppi kærðar
Kærendur telja skilyrði til ógildingar á kosningunum í Árneshreppi vera uppfyllt.
4. júní 2018
Borgar vel að stýra sveitarfélögum á Íslandi
Tíu sveitarstjórnarmenn eru með meira en tvær milljónir króna í mánaðarlaun samkvæmt Tekjublaði Frjálsrar verslunar. Borgarstjórar sumra stærstu borga í hinum vestræna heimi eru með lægri laun.
3. júní 2018
Tekjur forstöðumanna trúfélaganna
Sjúkrahúsprestur á Landspítala launahæstur þeirra sem starfa fyrir trúfélög. Hjörtur Magni Frírkirkjuprestur næsthæstur og Agnes M. Sigurðardóttir sú þriðja hæsta eftir umdeilda launahækkun í fyrra.
2. júní 2018
Tollamúrar Trump eru „hættulegur leikur“
Miklar efasemdir eru meðal Evrópuríkja um tolla Bandaríkjastjórnar á innflutning á stáli og áli frá Evrópu.
2. júní 2018
Íbúðamat á Reykjanesi hækkar um 41,1 prósent
Heildarmat fasteigna á Íslandi hækkar um 12,8 prósent frá yfirstandandi ári og verður 8.364 milljarðar króna, samkvæmt nýju fasteignamati fyrir árið 2019 sem Þjóðskrá Íslands birti í dag.
1. júní 2018
Tekjur áhrifavaldanna
Laun vinsælustu áhrifavalda landsins Sólrúnar Diego, Guðrúnar Veigu, Birgittu Lífar og Manuelu Óskar eru í Tekjublaðinu.
1. júní 2018
Forstjóralaun í lögmennskunni
Launahæstu lögfræðingar landsins eru þeir Arnaldur Jón Gunnarsson lögfræðingur hjá Kaupþingi sem er með 3,8 milljónir á mánuði í laun og Óttar Pálsson hæstaréttarlögmaður hjá lögmannsstofunni Logos sem hefur 3,6 milljónir í mánaðarlaun.
1. júní 2018
Kristján Loftsson tekjuhæstur í sjávarútvegi
Kristján Loftsson stjórnarformaður HB Granda og forstjóri Hvals er launahæsti einstaklingurinn í sjávarútvegi og landbúnaði samkvæmt Tekjublaði DV. Þorsteinn Már Baldvinsson forstjóri Samherja er með tæplega 3,7 milljónir á mánuði.
1. júní 2018
Davíð hækkar í 5,9 milljónir - Björn Ingi með 2,6 milljónir
Davíð Oddsson ritstjóri Morgunblaðsins og fyrrverandi forsætisráðherra er launahæsti fjölmiðlamaður Íslands samkvæmt tekjublaði DV. Nema mánaðartekjur hans rúmlega 5,9 milljónum króna og hafa þær hækkað um 2 milljónir frá árinu 2016.
1. júní 2018
Ætla í málþóf vegna veiðigjalda
Heimildir Kjarnans herma að stjórnarandstaðan muni hægja eins og kostur gefst á dagskrá þingsins, í raun fara í málþóf til að koma í veg fyrir að veiðigjöldin komist til umræðu. Verði samþykkt að halda kvöldfund ætlar andstaðan að tala inn í nóttina.
31. maí 2018
Framteljendur til skatts aldrei verið fleiri
Fram­telj­end­ur á skatt­grunn­skrá hafa aldrei verið fleiri en á grunn­skrá voru nú voru alls 297.674. Það eru 10.946 fleiri framteljendur en fyr­ir ári sem er fjölg­un um 3,8 prósent. Alls skiluðu 99,5 prósent framteljenda rafrænu skattframtali.
31. maí 2018
Skattakóngar- og drottningar ársins
Ríkisskattstjóri hefur birt lista yfir þá 40 einstaklinga sem greiða hæstan skatt á Íslandi á árinu 2018.
31. maí 2018
Facebook-síða forsætisráðuneytisins.
Engar reglur til um notkun stjórnvalda og stofnana á samfélagsmiðlum
Stjórnvöld og ríkisstofnanir geta útilokað einstaka aðila frá því að taka þátt í umræðum á samfélagsmiðlum þeirra. Reglur um notkun þeirra eiga að liggja fyrir í haust.
31. maí 2018