Færslur eftir höfund:

Ritstjórn Kjarnans

Vilja gera óperuna aðgengilega fyrir Íslendinga
Kammeróperan ætlar að flytja meistarverkið Così fan tutte eftir Mozart íslensku á óperukvöldverði í Iðnó. Safnað er fyrir verkefninu á Karolina fund.
14. ágúst 2022
Eitt og annað ... einkum danskt
Eitt og annað ... einkum danskt
Hygge
9. ágúst 2022
Gylfi Zoega er annar höfundur greinar sem birtist í nýjasta tölublaði Vísbendingar.
„Hægt væri að banna Airbnb í þéttbýli þegar skortur er á íbúðarhúsnæði“
Ef fleiri flytja til landsins en frá því verður til flókið samspil hagstærða sem valda breytingum á eftirspurn og/ eða framboði á húsnæði með tilheyrandi verðhækkunum eða lækkunum. Tveir hagfræðingar leggja til að kerfinu verði breytt.
7. ágúst 2022
Arnar Jónsson leikari áformar að gefa út plötu með eigin upplestri á ljóðum úr ólíkum áttum, sem hann segist vilja veita framhaldslíf.
Landskunnur leikari gefur út ljóðaplötu
„Ljóðið hefur fylgt mér frá því ég var pjakkur fyrir norðan og allar götur síðan,“ segir Arnar Jónsson leikari, sem hefur undanfarin ár safnað saman sínum uppáhaldsljóðum og hyggst nú gefa út eigin upplestur á þeim, bæði á vínyl og rafrænt.
7. ágúst 2022
Alls segjast 55 prósent svarenda í könnun Maskínu fremur eða mjög andvíg gjaldtöku í öllum jarðgöngum á Íslandi.
Andstaða við gjaldtöku í jarðgöngum mismikil eftir því hvaða flokk fólk kýs
Kjósendur Viðreisnar eru líklegastir til að styðja gjaldtöku í jarðgöngum en kjósendur Sósíalistaflokksins eru líklegastir til að vera andvígir gjaldtöku, samkvæmt niðurstöðum úr könnun Maskínu á afstöðu til gjaldtöku í öllum jarðgöngum á Íslandi.
7. ágúst 2022
Á myndavél RÚV, sem sögð er vera staðsett á Langahrygg, sést að eldgos er hafið við Fagradalsfjall.
Kvika streymir upp á yfirborðið við Fagradalsfjall – Eldgos hafið á ný
Eldgos er hafið á Reykjanesi á ný. Kvika sést streyma upp úr jörðinni á vefmyndavélum sem bæði RÚV og mbl.is eru með staðsettar við Fagradalsfjall.
3. ágúst 2022
Eitt og annað ... einkum danskt
Eitt og annað ... einkum danskt
Áttræður fyrir rétt út af smáaurum
2. ágúst 2022
Naphorn er á milli Berufjarðar og Breiðdalsvíkur.
Átjándu aldar morðsaga af Austurlandi – Morðið í Naphornsklettum
„Þetta er stórmerkileg saga sem lét mig ekki í friði,“ segir Ásgeir Hvítaskáld, sem ritað hefur skáldsögu sem byggir á sannsögulegum atburðum sem áttu sér stað austur á fjörðum undir lok 18. aldar.
31. júlí 2022
Björg Bjarnadóttir tekur við starfi framkvæmdastjóra SGS 1. október.
Björg ráðin nýr framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins
Björg Bjarnadóttir tekur við af Flosa Eiríkssyni sem framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins 1. október. Alls þrettán manns sóttust eftir stöðunni.
27. júlí 2022
Eitt og annað ... einkum danskt
Eitt og annað ... einkum danskt
Frægastur danskra leikara
26. júlí 2022
Snorri Helgason
„Drollur níunnar“ og „bjagaðar minningar“ unglingsáranna
Snorri Helgason segir lög á nýrri plötu sinni fjalla um hugarheim sinn á unglingsárum og „fílinginn að vera unglingur í kringum aldamótin.“
24. júlí 2022
Eitt og annað ... einkum danskt
Eitt og annað ... einkum danskt
Ný gullöld kaffivélarinnar og Melitta Bentz
19. júlí 2022
Guðjón og Lárus Haukur með eitt eintak af bókinni í fanginu.
„Þessi frábæra hugmynd hans Lalla lét mig bara aldrei í friði“
Lárus Haukur Jónsson hefur gengið með bók í maganum í mörg ár og loks hillir undir að hún komi út, með aðstoð vinar hans, Guðjóns Inga Eiríkssonar, og myndskreytt af Haraldi Péturssyni.
17. júlí 2022
Sara Mansour.
„Þetta er alltaf mögnuð upplifun“
Sara Mansour er einn af skipuleggjendum Druslugöngunnar í ár. Hún segir þörfina á göngunni mikla og hlakkar til að halda samstöðufundinn í raunheimum á nýjan leik.
10. júlí 2022
Vigdís var borgarfulltrúi Miðflokksins á síðasta kjörtímabili.
Vigdís Hauksdóttir vill verða bæjarstjóri
Fyrrverandi borgarfulltrúi Miðflokksins og fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins vill verða faglega ráðinn bæjarstjóri í Hveragerði.
6. júlí 2022
Svava Björk Ólafsdóttir
„Krakkar eru hugmyndasmiðir og framtíðin er þeirra“
Nú er hafin fjármögnun á Karolina Fund fyrir verkefninu Hugmyndasmiðir. Verkefninu er ætlað að efla sköpunargleði og frumkvöðlakraft barna á skemmtilegan hátt.
3. júlí 2022
Guðrún Aspelund
Guðrún Aspelund nýr sóttvarnalæknir
Yfirlæknir á sviði sóttvarna hefur verið ráðinn sóttvarnalæknir en Þórólfur Guðnason lætur af störfum í byrjun september næstkomandi.
21. júní 2022
Marína Ósk
„Ekkert of mikið útsett og aldrei að vita hvað gerist í augnablikinu“
Marína Ósk safnar nú á Karolina Fund fyrir nýrri plötu. „Ég er í raun að þreyta frumraun mína í jazzlagasmíðum og er afar spennt að kynna þá tónlist fyrir heiminum,“ segir hún.
19. júní 2022
Ásta Dís Óladóttir hefur rannsakað kynjahalla í ráðningum forstjóra skráðra félaga á Íslandi.
Kynjakvóti í framkvæmdastjórnum gæti leiðrétt kynjahalla í ráðningum forstjóra
Konur sitja ekki við sama borð og karlar í ráðningarferli forstjóra skráðra fyrirtækja að mati Ástu Dísar Óladóttur. Hún spyr hvort ekki þurfi að auglýsa stöðurnar í stað þess að láta ráðningarfyrirtæki sjá um ráðningarferlið að stóru leyti.
18. júní 2022
Flúðasiglingar í jökulsánum í SKagafirði eru undirstaða ferðaþjónustu á svæðinu.
Lýsa vonbrigðum með að jökulsárnar í Skagafirði séu teknar úr verndarflokki
Samtök ferðaþjónustunnar skora á stjórnvöld að gera ferðaþjónustunni hærra undir höfði við hagsmunamat þegar ákveðið er hvenær og hvar eigi að virkja.
14. júní 2022
Skiptir máli að fólk klæðist sundfötum sem lætur því líða vel
Petra Bender hefur fylgst með baðmenningu til fjölda ára og hannar nú sundfatnað fyrir konur sem hún vill að þeim líði vel í og höfði til þeirra.
12. júní 2022
Einhver fylgni er á milli efnahagslegrar velferðar fólks og stærðar hagkerfa. Þar með er þó ekki öll sagan sögð.
Efnahagslega velferð hægt að mæla með fleiru en hagvexti
Mælingar á hagvexti sýna ekki nógu vel hvaða áhrif umsvif í atvinnulífi, verslun og viðskiptum hafa á efnahagslega velferð þjóðarinnar. Í nýjasta þætti Ekon segir David Cook nýdoktor framfarastuðul geta reynst betra tól til að meta efnahagslega velferð.
7. júní 2022
Steingrímur J. Sigfússon.
Svandís gerir Steingrím J. að formanni spretthóps um alvarlega stöðu bænda
Matvælaráðherra hefur skipað hóp sem á að skila tillögum vegna alvarlegrar stöðu í matvælaframleiðslu eftir tíu daga. Hækkanir á aðföngum til bænda sé við það að kippa stoðum undan rekstri þeirra.
3. júní 2022
Eggert Þór Kristófersson hættir sem forstjóri Festi hf. í sumar.
Eggert Þór segir skilið við Festi í sumar
Eggert Þór Kristófersson, sem verið hefur forstjóri N1 og síðar Festi frá árinu 2015, segir skilið við fyrirtækið í sumar og hefur komist að samkomulagi við stjórn um starfslok. Hann segir rétt að Festi finni sér nýjan forstjóra á þessum tímapunkti.
2. júní 2022
Hærra verð á matvöru í heimsfaraldri er staðreynd, en fákeppni gæti verið ástæðan ekki síður en COVID-19.
Verð á matvöru hefur hækkað um rúmlega 13 prósent á tveimur árum
Mat- og drykkjarvara hefur hækkað frá því heimsfaraldur hófst. Í grein í Vísbendingu veltir Auður Alfa Ólafsdóttir því upp hvort fákeppni á matvörumarkaði hérlendis hafi áhrif á vöruverð ekki síður en truflanir í framleiðslu vegna heimsfaraldurs COVID-19.
30. maí 2022