Færslur eftir höfund:

Ritstjórn Kjarnans

Ásgeir Brynjar Torfason er doktor í fjármálum.
Seðlabankarnir í stríðsham
Doktor í fjármálum segir að samhæfð frysting rússneskra eigna í mörgum helstu seðlabönkum heims hafi náð „að færa vígvöllinn inn á svið reikningsskila, lögfræði og bókhalds inni í seðlabönkunum“. Hann ræddi þessi mál í hlaðvarpsþættinum Ekon.
7. september 2022
Eitt og annað ... einkum danskt
Eitt og annað ... einkum danskt
Matreiðslubækur vinsælt lesefni hjá Dönum
6. september 2022
Guðmundur Egill  og Ásgeir með spilið sitt.
Nýtt íslenskt spurningaspil þar sem giskað er á hvort meðspilarar svari rétt eða rangt
Tveir áhugamenn um borðspil höfðu áhyggjur af því að vinir og fjölskyldur skiptust í tvær fylkingar varðandi spurningaspil. Sumir elska þau, en aðrir þola þau ekki. Þeir telja sig hafa leyst þetta með spili sem hægt að spila við alla.
4. september 2022
Hápunktur í starfsemi Kjarnans á árinu 2021 var þegar ritstjórn hans hlaut Blaðamannaverðlaunin fyrir umfangsmikla umfjöllun um brunann á Bræðraborgarstíg sem birtist í nóvember árið áður.
Rekstrartekjur Kjarnans hafa vaxið um 80 prósent á tveimur árum
Ársverkum hjá Kjarnanum fjölgaði um rúmlega þrjú í fyrra og vöxtur var í öllum helstu tekjustoðum miðilsins. Lesendur Kjarnans hafa aldrei verið fleiri en þeir voru á árinu 2021.
3. september 2022
Gylfi Zoega, prófessor í hagfræði sem situr í peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands.
Segir óhófleg launakjör og sjálftöku tekjuhárra friðarspilli á vinnumarkaði
Gylfi Zoega segir að það sé óumdeilt að mikil lækkun vaxta hafi aukið misskiptingu. Ef lýðræðislega kjörnum fulltrúum finnist þessi áhrif á tekju- og eignadreifingu vera óæskileg þá sé það þeirra að leiðrétta þau áhrif.
3. september 2022
Eitt og annað ... einkum danskt
Eitt og annað ... einkum danskt
Köttur um kött frá ketti til kattar
30. ágúst 2022
Heiða Björg tekur við sem formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga undir lok næsta mánaðar.
Heiða Björg hafði betur gegn Rósu með þriggja atkvæða mun
Heiða Björg Hilmisdóttir borgarfulltrúi verður næsti formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga. Rósa Guðbjartsdóttir bæjarstjóri í Hafnarfirði sóttist einnig eftir formennskunni, en laut í lægra haldi með litlum mun í rafrænni kosningu landsþingsfulltrúa
29. ágúst 2022
Gylfi Magnússon, prófessor í viðskiptafræði við Háskóla Íslands.
Afleitt að innheimta bara vegtolla þar sem það virðist líklegast til að skila einhverju fé
Gylfi Magnússon skrifar um vegatolla og aðrar leiðir til að fjármagna rekstur vegakerfisins í nýjasta tölublaði Vísbendingar. Hann segir að frá hagrænu sjónarhorni sé óheppilegt að vegtollar beini ökumönnum á leiðir sem væru dýrari án þeirra.
28. ágúst 2022
Hvaða áhrif hafa matreiðslubækur á taugaáföll kvenna?
„Hvað ef sósan klikkar?“ er leikrit eftir Gunnelu Hólmarsdóttur. Það byggir á áhuga hennar á taugaáföllum kvenna og hvað það sé í umhverfi þeirra sem veldur öllu þessu álagi. Hún safnar fyrir verkefninu á Karolina Fund.
25. ágúst 2022
Konráð ráðinn tímabundið sem efnahagsráðgjafi Samtaka atvinnulífsins
Konráð S. Guðjónsson, aðalhagfræðingur Stefnis, hefur verið ráðinn tímabundið til SA sem efnahagsráðgjafi. Hann mun jafnframt setjast í samninganefnd samtakanna fyrir komandi kjarasamningaviðræður.
24. ágúst 2022
Eitt og annað ... einkum danskt
Eitt og annað ... einkum danskt
Endurkoma smurbrauðsins
23. ágúst 2022
Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar.
Segir óbreytt ASÍ ekkert nema uppvakning sem þurfi að „kveða í gröfina“
Sólveig Anna Jónsdóttir segir verk að vinna í baráttunni við auðstéttina og sérhagsmunaöflin. Eina vopnið sem geti leitt til árangurs séu verkföll eða hótun um beitingu þeirra. Hún vill að verkalýðshreyfingin nýti lífeyrissjóðina í þágu sinna markmiða.
22. ágúst 2022
Styðjum Úkraínu!
Safnað er á Karolina Fund fyrir fjármunum til að gera vefsíðu þar sem hægt er að styrkja einstaklinga og málefni að eigin vali í Úkraínu.
21. ágúst 2022
Halldór Benjamín Þorbergsson og Sólveig Anna Jónsdóttir.
Segir óbilgirnis- og harðlínustefnu hafa verið innleidda eftir að Halldór Benjamín tók við SA
Formaður Eflingar segir atvinnurekendur hafa verið hrifna af baráttulatri verkalýðsforystu. Í Icelandair-málinu hafi ASÍ ekki bara leyst gerendur undan grófu ásettningsbroti heldur opnað á að fyrirtækið fengi umbun í formi fjárfestingar úr lífeyrissjóðum.
18. ágúst 2022
Heiðrún Lind Marteinsdóttir er framkvæmdstjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, og fékk fyrir það um 3,9 milljónir króna á mánuði í fyrra.
Best launuðu hagsmunaverðirnir með hátt í fjórar milljónir króna á mánuði í fyrra
Framkvæmdastjóri hagsmunasamtaka sjávarútvegsfyrirtækja trónir á toppnum yfir þá hagsmunaverði sem voru með hæstu launin í fyrra. Laun stjórnenda hagsmunasamtaka eru miklu hærri en laun þeirra sem fara fyrir verkalýðsforystunni.
18. ágúst 2022
Davíð Oddsson er annar ritstjóra Morgunblaðsins og hefur verið það frá haustinu 2009.
Davíð Oddsson með 5,6 milljónir króna á mánuði – Í sérflokki á meðal fjölmiðlamanna
Alls voru tólf starfsmenn RÚV með yfir milljón á mánuði í fyrra og þann þrettánda vantaði einungis tvö þúsund krónur á mánuði til að slást í hópinn. Ritstjóri Viljans var með tæplega 4,5 milljónir króna á mánuði.
18. ágúst 2022
Bjarni Benediktsson er formaður Sjálfstæðisflokksins.
Bjarni segir rangt að hann „vilji Sósíalistaflokkinn feigan“
Formaður Sjálfstæðisflokksins segir að Gunnar Smári Egilsson snúi út úr orðum sínum um styrki til stjórnmálaflokka. Honum þyki 120 milljóna styrkur á kjörtímabilinu til flokks sem fékk enga þingmenn kjörna einfaldlega of há fjárhæð.
16. ágúst 2022
Hér má sjá Drífu Snædal, fyrrverandi forseta ASÍ, og Sólveigu Önnu Jónsdóttur, formann Eflingar þegar betur áraði i samskiptum þeirra á milli.
Segir ASÍ hafa beinlínis unnið gegn nýjum öflum innan verkalýðshreyfingarinnar
Formaður Eflingar segir fram­kvæmda­stjóra SA ekki missa svefn yfir útbreiddum svikum atvinnu­rek­enda á þeim kjara­samn­ingum sem hann gerir fyrir þeirra hönd. Í greinaflokki, sem byrjaði að birtast í morgun, ætlar hún að rekja sögu ágreinings innan ASÍ.
16. ágúst 2022
Eitt og annað ... einkum danskt
Eitt og annað ... einkum danskt
Ævintýrið um Carmen rúllurnar
16. ágúst 2022
Vilja gera óperuna aðgengilega fyrir Íslendinga
Kammeróperan ætlar að flytja meistarverkið Così fan tutte eftir Mozart íslensku á óperukvöldverði í Iðnó. Safnað er fyrir verkefninu á Karolina fund.
14. ágúst 2022
Eitt og annað ... einkum danskt
Eitt og annað ... einkum danskt
Hygge
9. ágúst 2022
Gylfi Zoega er annar höfundur greinar sem birtist í nýjasta tölublaði Vísbendingar.
„Hægt væri að banna Airbnb í þéttbýli þegar skortur er á íbúðarhúsnæði“
Ef fleiri flytja til landsins en frá því verður til flókið samspil hagstærða sem valda breytingum á eftirspurn og/ eða framboði á húsnæði með tilheyrandi verðhækkunum eða lækkunum. Tveir hagfræðingar leggja til að kerfinu verði breytt.
7. ágúst 2022
Arnar Jónsson leikari áformar að gefa út plötu með eigin upplestri á ljóðum úr ólíkum áttum, sem hann segist vilja veita framhaldslíf.
Landskunnur leikari gefur út ljóðaplötu
„Ljóðið hefur fylgt mér frá því ég var pjakkur fyrir norðan og allar götur síðan,“ segir Arnar Jónsson leikari, sem hefur undanfarin ár safnað saman sínum uppáhaldsljóðum og hyggst nú gefa út eigin upplestur á þeim, bæði á vínyl og rafrænt.
7. ágúst 2022
Alls segjast 55 prósent svarenda í könnun Maskínu fremur eða mjög andvíg gjaldtöku í öllum jarðgöngum á Íslandi.
Andstaða við gjaldtöku í jarðgöngum mismikil eftir því hvaða flokk fólk kýs
Kjósendur Viðreisnar eru líklegastir til að styðja gjaldtöku í jarðgöngum en kjósendur Sósíalistaflokksins eru líklegastir til að vera andvígir gjaldtöku, samkvæmt niðurstöðum úr könnun Maskínu á afstöðu til gjaldtöku í öllum jarðgöngum á Íslandi.
7. ágúst 2022
Á myndavél RÚV, sem sögð er vera staðsett á Langahrygg, sést að eldgos er hafið við Fagradalsfjall.
Kvika streymir upp á yfirborðið við Fagradalsfjall – Eldgos hafið á ný
Eldgos er hafið á Reykjanesi á ný. Kvika sést streyma upp úr jörðinni á vefmyndavélum sem bæði RÚV og mbl.is eru með staðsettar við Fagradalsfjall.
3. ágúst 2022