Færslur eftir höfund:

Ritstjórn Kjarnans

Ómar Már Jónsson
Ómar Már Jónsson sækist eftir að leiða Miðflokkinn í borginni
„Það er svo margt sem má bæta hér í borginni okkar og því gat ég ekki hugsað mér að sleppa tækifærinu þegar kallið kom,“ segir Ómar Már í yfirlýsingu.
11. mars 2022
Fimm efstu á lista Framsóknarflokksins í Reykjavík.
Einar leiðir lista Framsóknar í Reykjavík – Segir flokkinn „ferskan og öfgalausan valkost“
Framsóknarflokkurinn í Reykjavík hefur kynnt lista sinn fyrir komandi borgarstjórnarkosningar. Einar Þorsteinsson, fyrrverandi fréttamaður, er oddviti flokksins. Framsókn náði ekki inn manni í höfuðborginni 2018.
10. mars 2022
Virkja viðbragðsáætlun á hættustig vegna yfirálags á landamærunum
353 einstaklinga hafa sótt um alþjóðlega vernd frá 1. janúar síðastliðnum. 107 manns eru með tengsl við Úkraínu og hafa sótt um slíka vernd frá því innrás Rússa hófst þar í landi.
8. mars 2022
Heimildarmynd um fallna bróðurinn Fjölni Tattú
Fjölnir Geir Bragason, betur þekktur sem Fjölnir Tattú, lést seint á síðasta ári langt fyrir aldur fram. Nú er unnið að gerð heimildarmyndar um hann sem hefur fengið nafnið „Better to be a Viking king!“ Safnað er fyrir gerð myndarinnar á Karolina Fund.
6. mars 2022
Herdís Steingrímsdóttir, hagfræðidósent við CBS, og Katrín Ólafsdóttir, hagfræðidósent við HR.
Herdís Steingrímsdóttir í peningastefnunefnd
Forsætisráðherra hefur skipað Herdísi Steingrímsdóttur í peningastefnunefnd Seðlabankans næstu fimm árin. Herdís er hagfræðidósent við Copenhagen Business School, en hún tekur sæti Katrínar Ólafsdóttur í nefndinni.
4. mars 2022
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir er háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra.
Ásdís Halla og Sigríður Auður sækja um að verða ráðuneytisstjóri hjá Áslaugu Örnu
Á meðal þeirra átta sem sóttu um starf ráðuneytisstjóra í nýju ráðuneyti er sú sem var sett sem ráðuneytisstjóri þar nokkrum dögum áður sem staðan var auglýst og ráðuneytisstjóri í öðru ráðuneyti.
3. mars 2022
Bjarni Halldór Janusson er nýr aðstoðarmaður formanns Viðreisnar.
Fyrrverandi yngstur á þingi ráðinn aðstoðarmaður Þorgerðar Katrínar
Bjarni Halldór Janusson hefur tekið til starfa sem nýr aðstoðarmaður Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur formanns Viðreisnar.
2. mars 2022
Stefán Einar Stefánsson og Gísli Freyr Valdórsson.
Stefán Einar hættir sem fréttastjóri viðskipta á Morgunblaðinu – Gísli Freyr tekur við
Breytingar hafa orðið á stjórnendateymi Morgunblaðsins. Stefán Einar Stefánsson víkur af viðskiptadeild blaðsins og einbeitir sér að þáttastjórnun og utanaðkomandi verkefnum. Gísli Freyr Valdórsson snýr aftur í blaðamennsku.
2. mars 2022
María Rut Kristinsdóttir.
Aðstoðarmaður formanns Viðreisnar hættir og verður kynningarstýra UN Women
Aðstoðarmaður formanns Viðreisnar til fjögurra ára hefur látið af störfum og tekur við starfi kynningarstýru UN Women á Íslandi – „Elsku Þorgerður - takk fyrir allt.“
1. mars 2022
Þorgerður gagnrýnir Lilju harðlega í færslu á Facebook.
Eitt versta dæmi um valdníðslu í íslensku stjórnkerfi í lengri tíma
Þingmaður og formaður Viðreisnar gagnrýnir Lilju Alfreðsdóttur harðlega í færslu á Facebook og segir aðför þáverandi mennta- og menningarmálaráðherrans gegn einstaklingi, konu sem leitaði réttar síns, fordæmalausa.
26. febrúar 2022
Vanda Sigurgeirsdóttir.
Vanda endurkjörin formaður KSÍ
Ársþing KSÍ fór fram í dag og þar var kjörinn formaður: Vanda Sigurgeirsdóttir, sem hefur gegnt starfinu frá því í fyrrahaust, sigraði Sævar Pétursson.
26. febrúar 2022
Fanney Rós skipuð ríkislögmaður
Forsætisráðherra skipaði Fanneyju Rós Þorsteinsdóttur í embætti ríkislögmanns frá og með næstu viku, fyrst kvenna. Fanney Rós var eini umsækjandinn.
23. febrúar 2022
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra.
Öllum opinberum sóttvarnaráðstöfunum aflétt aðfaranótt föstudags
Öllum opinberum sóttvarnaráðstöfunum, bæði innanlands og á landamærum, verður að fullu aflétt aðfaranótt föstudags.
23. febrúar 2022
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar.
Segir pólitík Vinstri grænna spegilmynd þess sem Verbúðin fjallaði um
Formaður Viðreisnar segir Katrínu Jakobsdóttur og Svandísi Svavarsdóttur hafa „fórnað hugsjóninni fyrir ráðherrastóla í fjögur ár á síðasta kjörtímabili og lofað í stjórnarsáttmála að gera það í önnur fjögur ár“.
21. febrúar 2022
Aðalsteinn Kjartansson, blaðamaður Stundarinnar.
Yfirheyrslum yfir blaðamönnum frestað
Lögreglan hefur ákveðið að fresta yfirheyrslum yfir blaðamönnum Kjarnans, Stundarinnar og RÚV vegna meintra brota á lögum um friðhelgi einkalífs eftir að einn þeirra krafðist úrskurðar Héraðsdóms Norðurlands Eystra um lögmæti aðgerðanna.
19. febrúar 2022
Heiðar Örn Sigurfinnsson varafréttastjóri hefur verið ráðinn fréttastjóri RÚV.
Heiðar Örn ráðinn fréttastjóri Ríkisútvarpsins
Heiðar Örn Sigurfinnsson hefur verið ráðinn fréttastjóri RÚV úr hópi fjögurra umsækjenda. Hann hefur verið varafréttastjóri undanfarin ár og starfandi fréttastjóri frá áramótum, eftir að Rakel Þorbergsdóttir sagði starfi sínu lausu.
16. febrúar 2022
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins.
Bjarni: „Eru fjölmiðlamenn of góðir til að mæta og svara spurningum lögreglu?“
Formaður Sjálfstæðisflokksins gagnrýnir fréttaflutning RÚV, segir umfjöllun um rannsókn á störfum blaðamanna vera á forsendum þeirra sjálfra og spyr hvort það megi „gera þá kröfu að allir séu jafnir fyrir fjölmiðlunum líka?“
15. febrúar 2022
Teitur Björn Einarsson, nýr aðstoðarmaður Jóns Gunnarssonar.
Teitur Björn nýr aðstoðarmaður Jóns
Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra hefur ráðið Teit Björn Einarsson, lögfræðing og varaþingmann Sjálfstæðisflokksins, sem nýjan aðstoðarmann.
15. febrúar 2022
Félag fréttamanna, stéttarfélag fréttamanna á RÚV, lýsir áhyggjum og undrun yfir því að fjórir blaða- og fréttamenn skuli hafa réttarstöðu grunaðra fyrir það eitt að sinna störfum sínum.
Lýsa yfir áhyggjum og undrun yfir því að blaða- og fréttamenn fái stöðu sakborninga vegna starfa sinna
Félag fréttamanna lýsir yfir stuðningi við fjóra blaðamenn sem hafa fengið stöðu sak­born­ings við rann­sókn lög­regl­unnar á Norð­ur­landi fyrir að hafa skrifað fréttir um „skæru­liða­deild Sam­herja“ upp úr sam­skipta­gögn­um.
15. febrúar 2022
Blaðamenn með stöðu sakbornings fyrir að skrifa fréttir um „skæruliðadeild Samherja“
Lögreglan á Norðurlandi hefur boðað að minnsta kosti þrjá blaðamenn í yfirheyrslu fyrir meint brot á lögum um friðhelgi einkalífsins.
14. febrúar 2022
Guðmundur Árni Stefánsson.
Guðmundur Árni leiðir hjá Samfylkingunni í Hafnarfirði
29 árum eftir að hann hætti sem bæjarstjóri í Hafnarfirði mun Guðmundur Árni Stefánsson leiða lista Samfylkingarinnar í sveitarfélaginu í komandi sveitarstjórnarkosningum. Hann tók síðast virkan þátt í pólitík árið 2005.
12. febrúar 2022
Sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tæki lands­ins greiddu sér 21,5 millj­arða króna í arð árið 2020.
Meirihluti landsmanna andvígur kvótakerfinu
Rúm 60 prósent landsmanna segjast í nýrri könnun vera frekar eða mjög andvíg núverandi kvótakerfi í sjávarútvegi. „Fólki misbýður sérhagsmunagæslan,“ segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar og fyrrverandi sjávarútvegsráðherra.
10. febrúar 2022
Vélin fórst í Þingvallavatni á tólfta tímanum á fimmtudag.
Segja mikilvæg símagögn hafa borist lögreglu seinna en öðrum
Gögn sem sýndu nákvæma staðsetningu síma eins farþegans í flugvélinni sem fórst í Þingvallavatni gengu manna á milli áður en lögreglan fékk þau í hendur. Þetta kemur fram í Fréttablaðinu í dag.
8. febrúar 2022
Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair.
Icelandair segir upp 16,5 milljarða króna lánalínu með ríkisábyrgð
Vegna sterkrar fjárhagsstöðu hefur Icelandair ákveðið að segja upp möguleikann á lánveitingu til þrautavara frá ríkinu, átta mánuðum á undan áætlun.
7. febrúar 2022
Kristín Ýr Pálmarsdóttir, sem sóttist eftir 3. sæti Sjálfstæðisflokksins í prófkjöri flokksins í Mosfellsbæ, hefur sagt sig úr flokknum. Hún segir sigurvegara í prófkjörinu hafa smalað atkvæðum.
Kallar sigurvegara í prófkjöri Sjálfstæðisflokks í Mosfellsbæ trúða og segir sig úr flokknum
Frambjóðandi sem sóttist eftir þriðja sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Mosfellsbæ segir sigurvegara prófkjörsins hafa smalað atkvæðum. Hún hefur sagt skilið við flokkinn – „Ég þarf ekki lengur að starfa með þessum tveimur trúðum.“
6. febrúar 2022