Færslur eftir höfund:

Ritstjórn Kjarnans

Ragnar Þorsteinsson sauðfjárbóndi gefur út Lambadagatal sitt í níunda sinn og fjármagnar útgáfuna á Karolina Fund.
Megintilgangurinn er að breiða út fegurð og fjölbreytni íslensku sauðkindarinnar
Ragnar Þorsteinsson sauðfjárbóndi í Sýrnesi í Aðaldal gefur nú út Lambadagatal sitt í níunda sinn og segir megintilganginn þann „að breiða út sem víðast, fegurð og fjölbreytni íslensku sauðkindarinnar.“
13. nóvember 2022
Hávær ljóð með Drinni & The Dangerous Thoughts á vínyl
Drinni gaf í sumar út plötu um hatur á morgnum, óhjákvæmilegan dauðann og eymdina þar til hann loksins kemur. En líka með smá húmor. Hann safnar fyrir útgáfu plötunnar á vínyl á Karolina Fund.
6. nóvember 2022
Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri í Kópavogi segir skort á starfsfólki á leikskólum í Kópavogi.
Bæjarstjórinn hvetur starfsfólk leikskóla í Reykjavík til að sækja um í Kópavogi
„Í ljósi stöðunnar í Reykjavík hvet ég starfsfólk á leikskólum borgarinnar til að kynna sér þau störf sem eru í boði í Kópavogi,” segir Ásdís Kristjánsdóttir í kjölfar frétta af því að yfirmönnun hafi verið til staðar á leikskólum í Reykjavík.
3. nóvember 2022
Fordæma brottvísanir og segja ástandið í Grikklandi óboðlegt
Rauði krossinn á Íslandi fordæmir brottvísanir stjórnvalda á umsækjendum um alþjóðlega vernd og harmar að fólk í viðkæmri stöðu hafi verið frelsissvipt og þvingað úr landi.
3. nóvember 2022
Sigríður Dögg Auðunsdóttir, formaður Blaðamannafélags Íslands
BÍ sendir umboðsmanni Alþingis ábendingu vegna máls gegn fjórum blaðamönnum
Blaðamannafélag Íslands hefur beðið umboðsmann Alþingis að taka afstöðu til þess hvort tilefni sé til að hann taki stjórnsýslu lögreglustjórans á Norðurlandi eystra í máli embættisins gegn fjórum blaðamönnum til athugunar.
2. nóvember 2022
Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar.
Lífeyrissjóðirnir „henda peningunum okkar í sukk“
Trúnaðarráð Eflingar fagnar „hinum nýlega og auðsýnda áhuga“ Sjálfstæðisflokksins á lýðræði og mannréttindum, segir Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður stéttarfélagsins.
21. október 2022
Vill gefa út valdeflandi feminískt verk á fagurblárri kassettu
Platan Lipstick On með Fríðu Dís Guðmundsdóttur kom nýverið út. Hún safnar nú fyrir útgafú hennar á vínyl og kasettu á Karolina Fund.
16. október 2022
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR.
Ragnar Þór dregur framboð sitt til baka
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, hefur hætt við framboð sitt til forseta Alþýðusambands Íslands.
11. október 2022
Eitt og annað ... einkum danskt
Eitt og annað ... einkum danskt
Furðulegasta njósnamál Danmerkur
11. október 2022
Gylfi Zoega hagfræðiprófessor.
„Illskiljanlegt“ að ekki sé búið að koma innlendri greiðslumiðlun á fót
Gylfi Zoega hagfræðiprófessor segir að í ljósi þess að bent hafi verið á það fyrir þremur árum síðan að atlaga að fjarskiptastrengjum gæti valdið rofi í greiðslumiðlun innanlands sé „illskiljanlegt“ að ekki sé búið að koma á fót innlendri greiðslulausn.
10. október 2022
Heiðrún Jónsdóttir.
Heiðrún ráðin framkvæmdastjóri Samtaka fjármálafyrirtækja
Katrín Júlíusdóttir hætti skyndilega sem framkvæmdastjóri SFF um síðustu mánaðamót. Nú hefur nýr framkvæmdastjóri verið ráðinn og hún hefur þegar hafið störf.
5. október 2022
Eitt og annað ... einkum danskt
Eitt og annað ... einkum danskt
Tvöfaldur í roðinu
4. október 2022
Kim Kardashian er gangandi auglýsing fyrir allt milli himins og jarðar. Líka rafmynt.
Kim Kardashian borgar sig út úr auglýsingarklandri
Þegar Kim Kardashian sagði fylgjendum sínum á Instagram að það væri sniðugt að fjárfesta með rafmynt braut hún lög og reglur.
3. október 2022
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir
Segir Jón Baldvin „haga sér eins og rándýr sem velur bráð sína af kostgæfni“
Fyrrverandi formaður Samfylkingarinnar segir að Íslendingar eigi „mjög erfitt með að horfast í augu við að flottir karlar misbeiti valdi sínu gagnvart ungum konum og körlum.“ Það þurfi hins vegar að horfast í augu við að þeir geri það.
3. október 2022
Ólöf Sverrisdóttir ákvað að skrifa ljóð á hverjum degi í eitt ár. Úr varð ljóðabókin Hvítar fjaðrir.
Ljóðin féllu eins og hvítar fjaðrir af himnum ofan
Ólöf Sverrisdóttir leikkona ákvað að skrifa ljóð á hverjum degi og við það fóru ljóðin að koma til hennar í svefnrofanum á morgnana. Afraksturinn ber heitið „Hvítar fjaðrir“ og safnað er fyrir útgáfu ljóðabókarinnar á Karolina fund.
2. október 2022
Þóra Hreinsdóttir var fimmtán ára er hún ritaði í dagbókina sína um náin samskipti við Jón Baldvin árið 1970.
Unglingsstúlka lýsti nánu sambandi við Jón Baldvin Hannibalsson í dagbók
Jón Baldvin Hannibalsson, fyrrverandi utanríkisráðherra Íslands, sagði í bréfi til stúlku árið 1970 að hjarta hans slægi örar og blóðið rynni hraðar þegar hann hugsaði til hennar. Stúlkan var 15 ára. Hann 31 árs. Var kennarinn. Hún nemandinn.
30. september 2022
Eitt og annað ... einkum danskt
Eitt og annað ... einkum danskt
Fröken klukka
27. september 2022
Bjarni hættir sem forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur
Forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur, Bjarni Bjarnason, óskaði eftir því á fundi stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur að láta af störfum sem forstjóri í mars á næsta ári. Þá verða tólf ár liðin síðan Bjarni tók við forstjórastöðunni.
26. september 2022
Vilja klára síðustu plötu Eika Einars og koma öllum plötunum hans á Spotify
Síðasta plata tónlistarmannsins Eika Einars var tekin upp rétt áður en hann lést árið 2021. Hópur fólks sem tengdist Eika vill halda minningu hans á lofti, klára plötuna og koma öllum plötunum hans á Spotify. Safnað er fyrir verkefninu á Karolina Fund.
25. september 2022
Stýrivextir í Svíþjóð ekki verið hækkaðir jafn skarpt í 30 ár
Svíar vöknuðu við þau tíðindi í morgun að stýrivextir eru komnir í 1,75 prósent. Seðlabankinn hækkaði þá um 1 prósentustig í morgun.
20. september 2022
Eitt og annað ... einkum danskt
Eitt og annað ... einkum danskt
Sænska bolluinnrásin
20. september 2022
Ingvar Smári Birgisson er nýr aðstoðarmaður Jóns Gunnarssonar.
Ingvar Smári leysir Teit Björn af hólmi hjá Jóni
Lögfræðingurinn Ingvar Smári Birgisson hefur verið ráðinn nýr aðstoðarmaður dómsmálaráðherra, í kjölfar þess að Teitur Björn Einarsson var ráðinn yfir í stöðu aðstoðarmanns ríkisstjórnarinnar.
16. september 2022
Teitur Björn Einarsson hefur verið ráðinn aðstoðarmaður ríkisstjórnarinnar. Hann starfaði áður sem aðstoðarmaður Jóns Gunnarssonar dómsmálaráðherra.
Teitur Björn ráðinn aðstoðarmaður ríkisstjórnarinnar
Aðstoðarmaður dómsmálaráðherra hefur verið ráðinn aðstoðarmaður ríkisstjórnarinnar á sviði sjálfbærni og þjóðaröryggismála. Aðstoðarmenn ríkisstjórnarinnar eru þar með orðnir þrír talsins.
16. september 2022
Eitt og annað ... einkum danskt
Eitt og annað ... einkum danskt
Margrétarskálin
13. september 2022
Ásta S. Fjeldsted hefur tekið við sem forstjóri Festi.
Ásta tekur við sem forstjóri Festi
Ásta Sigríður Fjeldsted er nýr forstjóri Festi, sem er eitt stærsta verslunar- og þjónustufyrirtæki landsins. Frá þessu var greint í tilkynningu til Kauphallar í dag. Ásta sinnir starfi framkvæmdastjóra Krónunnar einnig þar til ráðið hefur verið í starfið
7. september 2022