Ráðherra braut ekki reglur en myndatakan „óvenjuleg“
Björt Ólafsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, var mynduð í fatnaði frá bresku tískuvörumerki í sal Alþingis. Myndin var birt á Instagram síðu þess í auglýsingaskyni.
31. júlí 2017