Færslur eftir höfund:

Ritstjórn Kjarnans

Benedikt: „Einfaldlega góður bisness“ að búa úti á landi
Fjármála- og efnahagsráðherra segir að besta byggðastefnan séu greiðar samgöngur. Hann bregst við grein sem birtist á Kjarnanum eftir Ívar Ingimarsson sem segir að ójafnvægi í gangi á Íslandi og að það halli á landsbyggðina í þeim efnum.
31. júlí 2017
Myndin birtist á Instagram síðu Galvan London fyrir þremur dögum síðan. Í myndatexta segir að Björt sé ráðherra og að myndin sé tekin í sal Alþingis.
Ráðherra braut ekki reglur en myndatakan „óvenjuleg“
Björt Ólafsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, var mynduð í fatnaði frá bresku tískuvörumerki í sal Alþingis. Myndin var birt á Instagram síðu þess í auglýsingaskyni.
31. júlí 2017
Trump: Kínverjar gætu „auðveldlega“ leyst vandann í Norður-Kóreu
Forseti Bandaríkjanna heldur áfram að ögra Kínverjum með færslum á Twitter-svæði sínu.
30. júlí 2017
Sterkt gengi „leysti vandann“
Stjórnarformaður Íslandshótela segir að útlit sé fyrir færri bókanir í ár en í fyrra.
29. júlí 2017
Hlutafé Morgunblaðsins aukið um 200 milljónir
Kaupfélag Skagfirðinga er nú orðið þriðji stærsti eigandi Morgunblaðsins. Ísfélag Vestmannaeyja ræður samanlagt stærstum hluta. Eyþór Arnalds er enn stærsti einstaki eigandinn.
25. júlí 2017
Svona lítur borðspilið út
Borðspil sem reynir á bragðlaukana
Nýtt borðspil úr smiðju Eggerts Ragnarssonar og konu hans Amanda Tyahur hefur litið dagsins ljós, en í því er keppt um þekkingu á mat og matarmenningu.
24. júlí 2017
Jared Kushner er einn helsti ráðgjafi Donalds Trump, forseta Bandaríkjanna. Kushner er giftur Ivönku Trump.
Segist ekki hafa verið í leynimakki með neinum
Tengdasonur og helsti ráðgjafi forseta Bandaríkjanna kemur fyrir þingnefnd bandaríska þingsins í dag.
24. júlí 2017
Andrzej Duda, forseti Póllands.
Forseti Póllands staðfestir ekki umdeild lög
Umdeild lög um skipan dómara verða ekki staðfest af forseta Póllands.
24. júlí 2017
Bank of America veðjar á Dublin
Bandaríski risabankinn hefur til þessa verið með aðalbækistöð sína í Evrópu, í fjármálahverfinu í London.
22. júlí 2017
Sean Spicer stjórnar blaðamannafundi.
Sean Spicer hættur sem fjölmiðlafulltrúi Hvíta hússins
Spicer var fjölmiðlafulltrúi Trumps í sex mánuði og var margsinnis uppvís að augljósum rangfærslum. Hann hættir vegna ágreinings við nýskipaðan yfirmann sinn.
21. júlí 2017
Elon Musk er forstjóri fyrirtækisins Tesla.
Áhætta fólgin í fjárfestingu í Tesla
Neikvætt fjárstreymi Tesla gerir það að verkum að Citi-bankinn telur mikla áhættu fólgna í fjárfestingu í rafbílaframleiðandanum.
21. júlí 2017
Norður-Kórea hleypir fáum ferðamönnum til landsins á hverju ári og þeir sem fá að heimsækja landið þurfa að uppfylla allskyns skilyrði.
Bandaríkjamönnum bannað að ferðast til Norður-Kóreu
Bandarískir ferðamenn verða að drífa sig ef þeir ætla að ferðast til Norður-Kóreu því brátt verður þeim bannað að fara þangað.
21. júlí 2017
Líklegt er að árið 2017 verði hlýjasta ár sögunnar.
Fellur hitametið þriðja árið í röð?
Líklegt er að árið 2017 verði heitasta ár sögunnar. Hitatölur í júní sýna að mánuðurinn var þriðji hlýjasti júní allra tíma.
19. júlí 2017
Félag Ólafs gæti innleyst 800 milljóna hagnað
Fréttablaðið og Vísir hafa birt ítarlegar upplýsingar um þá sem nýttu sér fjárfestingaleið Seðlabankans.
19. júlí 2017
Níðingsverk kaþólskra presta enn á ný í brennidepli
Rannsóknarnefnd í Þýsklandi dró fram í dagsljósið upplýsingar um gríðarlega umfangsmikil níðingsverk kaþólskra presta.
19. júlí 2017
Samkeppniseftirlitið hafnar samruna Haga og Lyfju
Hagar fá ekki að kaupa Lyfju, samkvæmt úrskurði samkeppniseftirlitsins.
17. júlí 2017
Már Guðmundsson, seðlabankastjóri.
Fjögur möguleg skattsvikamál tengd fjárfestingaleiðinni
Skattayfirvöld beina nú spjótum sínum að fjárfestingaleið Seðlabankans og þeim fjárfestum sem tóku þátt í henni sem voru með fjármagn í skattaskjólum.
17. júlí 2017
Skeljungur slítur viðræðum um kaup á 10-11 og tengdum félögum
Viðskiptin gengu ekki upp.
17. júlí 2017
Þið verðið bara að venjast þessu, segja Kínverjar
Kínverjar hnykla enn vöðvana undan ströndum nágranna sinna.
14. júlí 2017
Fjögurra milljarða sjóður sem fjárfestir í íslenskri nýsköpun
Fjárfestingasjóðurinn Crowberry Capital hefur formlega hafið starfsemi.
13. júlí 2017
Krónan sveiflast til baka
Miklar sveiflur hafa einkennt gengi krónunnar undanfarna daga.
12. júlí 2017
Icelandair lokar erlendum söluskrifstofum og setur aukinn kraft í netið
Fyrirsjáanlegt er að samkeppni verði mikil á flugleiðum yfir Atlantshafið.
12. júlí 2017
Donald Trump yngri.
Sonur Donald Trump um gögn gegn Hillary: „I love it“
Gögn sem New York Times hefur birt, sýna glögglega tengsl framboðs Donald Trump við yfirvöld í Rússlandi.
11. júlí 2017
Ríkiskaup og RARIK brutu gegn lögum
Kærunefnd útboðsmála segir að brotið hafi verið gegn lögum, þegar gengið var til viðskipta vegna orkureikningakerfis.
11. júlí 2017
Lífeyrissjóðirnir halda áfram að lána meira til húsnæðiskaupa
Fólk horfir sífellt meira til lífeyrissjóða, þegar kemur að lánum til húsnæðiskaupa.
10. júlí 2017