Borgar Þór íhugar framboð í leiðtogasæti í borginni
Að minnsta kosti tveir aðstoðarmenn ráðherra eru að íhuga að sækjast eftir því að leiða lista Sjálfstæðisflokks í komandi borgarstjórnarkosningum. Eyþór Arnalds einnig nefndur.
11. ágúst 2017