Færslur eftir höfund:

Ritstjórn Kjarnans

Segir heilbrigðisfrumvarp repúblikana dauðadæmt
Nýtt heilbrigðisfrumvarp verður ekki samþykkt og er dauðadæmt, ef marka má spá John McCain.
10. júlí 2017
Donald Trump yngri, sonur forseta Bandaríkjanna, í Trump-turni í New York í Bandaríkjunum.
Var lofað upplýsingum um Hillary Clinton
Trump yngri, Kushner og Manaford hittu rússneskan lögmann sem lofaði upplýsingum sem kæmu höggi á Hillary Clinton í aðdraganda kosninga.
10. júlí 2017
Íslendingar aldrei ferðast meira til útlanda
Vefurinn Túristi.is segir tugþúsundir Íslendinga njóta sumarsins erlendis þessi misserin.
9. júlí 2017
Hunsaði Trump og heilsaði frekar Melaniu
Pólska forsetafrúin sleppti því að heilsa Bandaríkjaforseta fyrst, og heilsaði frekar forsetafrúnni.
7. júlí 2017
Gengi Haga heldur áfram að hrynja niður
Hinn 23. maí, þegar Costco opnaði vöruhús sitt, var gengi bréfa Haga 55 og í hæstu hæðum. Það hefur hrunið niður síðan.
5. júlí 2017
Már Guðmundsson, seðlabankastjóri.
Kom fé frá skattaskjólum gegnum fjárfestingaleiðina?
Einstaklingar sem komu með fé gegnum fjárfestingaleið Seðlabanka Íslands koma einnig við sögu í skattaskjólsgögnum sem Ríkisskattstjóri er að rannsaka.
5. júlí 2017
Aftur dæmdir sekir í Marple-málinu
Þrír af ákærðu í Marple málinu svokallaða voru aftur dæmdir í fangelsi, en málinu var vísað á nýjan leik í hérað eftir að ómerkingu.
4. júlí 2017
Rauður dagur í kauphöllinni
Gengi bréfa í smásölurisanum Högum heldur áfram að lækka.
3. júlí 2017
Útgáfufélag Fréttatímans hefur verið tekið til gjaldþrotaskipta
Þorsteinn Einarsson hæstaréttarlögmaður hefur verið skipaður skiptastjóri Morgundags.
3. júlí 2017
Kröfur taka mið af úrskurðum kjararáðs
Laun stjórnenda hjá ríkinu hafa hækkað mikið með úrskurðum kjararáðs að undanförnu.
3. júlí 2017
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna.
Ofbeldistilburðir Trumps vekja hneykslan
Forseti Bandaríkjanna birti myndband á Twitter svæði sínu þar sem hann sést lumbra CNN manni.
2. júlí 2017
Karl Olgeirsson, Ásgeir Ásgeirsson og Ólafur Hólm skipa Karl Orgeltríó. Hér eru þeir ásamt stjörnunni Ragnari Bjarnasyni.
Happy Hour með Ragga Bjarna
Ragnar Bjarnason og Karl Orgeltríó safna fyrir útgáfu nýrrar hljómplötu á Karolina fund.
2. júlí 2017
Ármann Þorvaldsson
Kvika kaupir Virðingu
Næstum allir hluthafar Virðingar tóku tilboði Kviku.
30. júní 2017
Sigþór hættur hjá Íslenskum verðbréfum
Stjórn ÍV hefur komist að samkomulagi við framkvæmdastjórann um að hann láti af störfum.
30. júní 2017
Ólafur Arnarson, formaður Neytendasamtakanna.
Öllu starfsfólki Neytendasamtakanna sagt upp
Neytendasamtökin hafa sagt upp öllu starfsfólki sínu. Það er gert „í ljósi aðstæðna.“
30. júní 2017
Gísli J. Friðjónsson skattakóngur Íslands
Fyrrverandi forstjóri Hópbíla er skattakóngur Íslands. Hann greiddi 570 milljónir króna í opinber gjöld á síðasta ári.
29. júní 2017
George Pell kardináll
Einn æðsti maður kaþólsku kirkjunnar ákærður
Kaþólska kirkjan hefur verið staðin af því að hylma yfir níðingsverk presta innan kirkjunnar víða um heim. Eftir að rannsóknarnefnd lauk störfum í Ástralíu komst upp um gríðarlega umfang kynsferðisbrota sem prestar höfðu framið.
29. júní 2017
Iða Brá Benediktsdóttir
Iða Brá ráðinn framkvæmdastjóri viðskiptabankasviðs
Iða Brá Benediktsdóttir færir sig úr starfi framkvæmdastjóra fjárfestingabankasviðs yfir í starf framkvæmdastjóra viðskiptabankasviðs hjá Arion banka.
28. júní 2017
Sigurður Hannesson.
Sigurður Hannesson hættur
Framkvæmdastjóri eignastýringar Kviku er hættur. Hann var lykilmaður í Leiðréttingunni og í þeim hópi sem ríkið myndaði til að leysa úr kröfuhafavandanum.
27. júní 2017
Google sektað um 278 milljarða króna
Evrópusambandið hefur sektað leitarvélarrisann um metfjárhæð fyrir að hafa misnotað markaðsyfirburði sína.
27. júní 2017
Snærós Sindradóttir til RÚV
Snærós verður verkefnastjóri hjá UngRÚV.
26. júní 2017
Öðruvísi húðflúrstofa ætlar að flúra fólk með sjálfsofnæmi án endurgjalds
Emilia Dungal vinnur að hópfjármögnun í gegnum Karolina Fund til að opna húðflúrstofu. Hún ætlar að flúra fólk með sjálfsofnæmissjúkdóma án endurgjalds og gefa þeim sem vilja hylja erfið gömul húðflúr góðan afslátt.
24. júní 2017
Þorsteinn Pálsson.
Grein Þorsteins á Kjarnanum gagnrýnd í veiðigjaldanefnd
Þrír fulltrúar í nefnd sem á að tryggja sanngjarna gjaldtöku fyrir afnot af fiskveiðiauðlindinni hafa bókað harða gagnrýni á formann hennar. Ástæða bókunarinnar er grein sem hann skrifaði á Kjarnann.
24. júní 2017
Már Guðmundsson, seðlabankastjóri.
Aflandskrónurnar nú 88 milljarðar
Snjóhengju aflandskróna hefur ekki verið eytt ennþá með útboðum.
23. júní 2017
Andri Ólafsson nýr samskiptastjóri VÍS
23. júní 2017