Færslur eftir höfund:

Ritstjórn Kjarnans

Norður-Kórea sendi flugskeyti yfir Japan
Viðvörunarkerfi á svæðinu þar sem flugskeyti flugu yfir fór í gang. Íbúar brugðust við vegna þessa.
29. ágúst 2017
Neðri-Dalur er næsta jörð við Geysissvæðið í Haukadal, einn fjölfarnasta ferðamannastað landsins.
Kínverjar vilja kaupa íslenska jörð sem kostar yfir milljarð
Kínverskir fjárfestar vilja kaupa 1.200 hektara jörð við hlið Geysissvæðisins sem metin er á 1,2 milljarða króna. Þeir vilja byggja upp ferðamannatengdan iðnað á jörðinni.
28. ágúst 2017
Karólína Helga Símonardóttir, verðandi þingmaður Bjartrar framtíðar.
Verðandi þingmaður segir Alþingi karllægt vinnuumhverfi
Theodóra S. Þorsteinsdóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar, segir ákvörðun hennar um að hætta um áramót endurspegli eðlilegan uppsagnarfrest. Eftirmaður hennar gagnrýnir langa vinnudaga á Alþingi.
28. ágúst 2017
Sigurður Sigurjónsson í einleiknum Maður sem heitir Ove.
Einleikjasaga Íslands
Elfar Logi Hannesson er heltekinn af einleikjum. Hann vill skrifa sögu íslenskra einleikja og safnar fyrir því á Karolina fund. Söfnuninni lýkur í næstu viku.
27. ágúst 2017
Theodóra segir af sér þingmennsku um áramót
Stjórnarþingmaðurinn Theodóra S. Þorsteinsdóttir ætlar að hætta á þingi ári eftir að hún var kjörin. Hún segir þingstörfin vera eins og málstofu sem leiði sjaldnast til niðurstöðu.
26. ágúst 2017
Hvað eru eiginlega að koma margir ferðamenn til landsins?
Margt bendir til þess að tölur yfir fjölda ferðamanna sem heimsækja landið hafi verið ofmetnar.
25. ágúst 2017
Spotify nýtur sífellt meiri vinsælda um allan heim.
Spotify samdi við Warner Music og verður nú skráð á markað
Tónlistarstreymisfyrirtækið hefur endursamið við þrjú stærstu útgáfufyrirtæki í heimi.
25. ágúst 2017
Hætta ekki fyrr en stóriðja í Helguvík stöðvast
Mikill áhugi var á fundi í Reykjanesbæ um stóriðju í Helguvík.
25. ágúst 2017
Ævintýralegt mark Gylfa Sigurðssonar í fyrsta leiknum í byrjunarliði
Gylfi Sigurðsson skoraði ævintýralegt mark fyrir Everton gegn Hadjuk Split í kvöld, eftir 12 sekúndur í síðari hálfleik. Hann jafnaði leikinn 1-1 og er Everton yfir 3-1 samanlagt, þegar lítið er eftir af leiknum.
24. ágúst 2017
Karen Kjartansdóttir stjórnar Morgunútvarpinu ásamt Sigmari Guðmundssyni.
Karen Kjartansdóttir í Morgunútvarpið
RÚV hrókerar í fréttadagskrárgerð sinni.
24. ágúst 2017
Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar.
Stuðningur við ríkisstjórnina 27,2 prósent – Sjálfstæðisflokkur lækkar mikið
Fylgi við Sjálfstæðisflokk fellur skarpt samkvæmt nýrri könnun. Ríkisstjórnin nær nýjum lægðum í stuðningi og Flokkur fólksins mælist stærri en bæði Viðreisn og Björt framtíð.
23. ágúst 2017
Már Guðmundsson, seðlabankastjóri.
Stýrivextir áfram 4,5 prósent
Peningastefnunefnd Seðlabankans hefur ákveðið að halda stýrivöxtum óbreyttum. Verðbólga hefur verið undir markmiði bankans frá því í febrúar 2014.
23. ágúst 2017
Laun hjá þeim sem heyra undir kjararáð hafa rokið upp
Miklar hækkanir hafa verið hjá einstökum hópum opinberra starfsmanna á undanförnum þremur árum.
22. ágúst 2017
Hjörleifur: RÚV lét misnota sig í sjómannamyndarmálinu
Hjörleifur Guttormsson segir að lög hafi verið brotin þegar mynd af sjómanni var máluð á gafl Sjávarútvegshússins. RÚV hafi látið misnota sig í málinu og borgarstarfsmenn séu að beina athygli frá eigin gjörðum með því að benda á „sökudólg út í bæ“.
21. ágúst 2017
Einn tilkynnir framboð til varaformanns og annar að hugsa málið
Háskólaprófessor hefur tilkynnt framboð til varaformanns Vinstri grænna. Varaþingmaður er að hugsa málið. Þeir eru báðir úr kjördæmi fráfarandi varaformanns.
21. ágúst 2017
Hugarafl fær fjármagn til að starfa áfram
Stjórnvöld hafa tilkynnt um að stefnt verði að langtímasamningi um aukin framlög til Hugarafls til að styrkja starf samtakanna, sem starfa í þágu fólks með geðraskanir.
17. ágúst 2017
NetApp kaupir Greenqloud
Bandaríska Fortune 500 fyrirtækið hefur keypt íslenska hugbúnaðarfyrirtækið GreenQloud.
17. ágúst 2017
Halldór Halldórsson fer ekki fram í Reykjavík í vor
Nýr oddviti verður hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík fyrir borgarstjórnarkosningarnar á næsta ári. Leiðtogakjör er framundan.
16. ágúst 2017
Búið að samþykkja tilboð Everton í Gylfa – Kynntur á morgun
Gylfi Sigurðsson mun kosta um 45 milljónir punda þegar hann fer til Everton frá Swansea.
15. ágúst 2017
Jón Steindór Valdimarsson.
Jón Steindór ætlar að fá öll gögn í æru-máli Roberts Downey
Varaformaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar ætlar að fara fram á að fá öll gögn um uppreista æru Róberts Downey á næsta fundi nefndarinnar.
15. ágúst 2017
Kristján Þór Júlíusson er mennta- og menningarmálaráðherra. Nefndin heyrir undir hans ráðuneyti og á að skila honum tillögum.
Fjölmiðlaskýrsla enn ekki tilbúin
Skýrslu og tillögum um breytingar á rekstrarumhverfi einkarekinna fjölmiðla var ekki skilað fyrir júnílok líkt og stefnt var að. Formaðurinn segir engar deilur innan nefndarinnar. Sumarleyfi hafi sett strik í reikninginn.
15. ágúst 2017
Papco segir upp heilli vakt vegna Costco-áhrifa
Eini pappírsframleiðandi Íslands selur mun minni klósettpappír en hann gerði áður en að Costco opnaði. Samdrátturinn er 20-30 prósent.
15. ágúst 2017
Sameinað Silicon í greiðslustöðvun
Eigandi kísilmálmverksmiðjunnar í Helguvík hafa fengið heimild til að leita nauðasamninga við lánardrottna sína. Verksmiðjan var gangsett í fyrra.
14. ágúst 2017
Bæjarstjórn Seltjarnarness. Sigrún Edda Jónsdóttir er þriðja frá vinstri á myndinni.
Seltjarnarnes kaupir ritföng af eiginmanni formanns bæjarstjórnar
Seltjarnarnes hefur samþykkt að kaupa ritföng fyrir grunnskólabörn af A4. Eigandi A4 er eiginmaður formanns bæjarráðs og formanns skólanefndar sveitarfélagsins, sem var áður meðeigandi í A4. Hún viðurkennir að viðskiptin séu „óheppileg“.
14. ágúst 2017
Fyrrverandi skólastjóri Hraðbrautar sækir um rektorstöðu í MR
Ólafur Haukur Johnson, sem rak um tíma einkarekna Menntaskólann Hraðbraut, hefur sótt um skólameistarastöðu hjá FÁ og stöðu rektors í MR.
11. ágúst 2017