Kínverjar vilja kaupa íslenska jörð sem kostar yfir milljarð
Kínverskir fjárfestar vilja kaupa 1.200 hektara jörð við hlið Geysissvæðisins sem metin er á 1,2 milljarða króna. Þeir vilja byggja upp ferðamannatengdan iðnað á jörðinni.
28. ágúst 2017