Færslur eftir höfund:

Ritstjórn Kjarnans

Tæplega sex af hverjum tíu segja mikilvægt að fá nýja stjórnarskrá
Nær allir væntanlegir kjósendur Samfylkingar og Pírata segja mikilvægt að fá nýja stjórnarskrá, en einungis 15 prósent kjósenda Sjálfstæðisflokks.
28. september 2017
Tortólafélag keypti kröfu á Kevin Stanford af ESÍ
Starfsemi ESÍ, félags Seðlabanka Íslands, er að miklu leyti hulin leynd, þar sem félagið er undanþegið upplýsingalögum.
28. september 2017
Playboy stofnandinn Hugh Hefner látinn
Hefnar var umdeildur alla tíð, en í skrifum fjölmiðla í Bandaríkjunum er hann sagður hafa hafta mikil áhrif á samtíma sinn í fjölmiðlaheimi og útgáfustarfsemi.
28. september 2017
Una Jónsdóttir, hagfræðingur hjá Íbúðalánasjóði.
Gæti skapast hættuástand eins og í síðasta hruni
Skuldastaða fólks virðist ekki hafa nein áhrif á kaup þess á húsnæði. Reiknað er með um sjö þúsund íbúðum í Reykjavík til 2020. Húsnæðismarkaðurinn er til umfjöllunar í þætti Kjarnans í kvöld.
27. september 2017
Donald Trump var aldrei talinn líklegur til að vinna í forsetakosningunum í fyrra.
Falsfréttaritari fannst látinn í Arizona
Paul Horner, falsfréttaritarinn sem taldi sig hafa átt sök á því að Donald Trump var kjörinn forseti, fannst látinn.
27. september 2017
Steinar fékk 39 milljónir frá Lindarhvoli
Steinar Guðgeirsson hrl. hefur starfað fyrir Lindarhvol ehf. en félagið keypti þjónustu frá lögmannsstofu hans fyrir tugi milljóna.
27. september 2017
Konur í Sádí-Arabíu fá leyfi til að keyra bíl
Kvennfrelsi hefur ekki verið í hávegum haft í Sádí-Arabíu. Í dag var tilkynnt um að konur í landinu hefðu nú leyfi til að fá bílpróf.
26. september 2017
Stjórn United Silicon óskar eftir kyrrsetningu á eignum Magnúsar
Forstjórinn fyrrverndi hefur þega verið kærður til embættis héraðssaksóknara.
26. september 2017
Katrín Jakobsdóttir er formaður Vinstri grænna.
Segir samkomulag um stjórnarskrármál hafa strandað á Sjálfstæðisflokki
Ekki náðist samkomulag flokkanna um málefni er snúa að stjórnarskránni.
25. september 2017
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir.
Píratar fara fram á staðfestingu á símtali milli Sigríðar og Bjarna
Þingmaður Pírata hefur óskað eftir aðgangi að frumgögnum sem varða uppreist æru tveggja manna sem hlutu slíka.
25. september 2017
Eigandi Sjanghæ stefnir RÚV
Eigandi kínverska veitingastaðarins Sjanghæ hefur ákveðið að leita réttar síns vegna umfjöllunar RÚV um staðinn.
25. september 2017
Lilja Dögg Alfreðsdóttir
Lilja: Harma brottför Sigmundar Davíðs
Varaformaður Framsóknarflokksins segist hafa stutt Sigmund Davíð frá árinu 2009. Hún harmar brotthvarf hans en vill að Framsókn sýni samstöðu inn í kosningarnar framundan.
25. september 2017
Gunnar Smári Egilsson, aðalhvatamaðurinn að stofnun Sósíalistaflokks Íslands.
Sósíalistaflokkurinn býður ekki fram í þingkosningunum
Sósíalistaflokkur Íslands hefur ákveðið að bjóða ekki fram í komandi þingkosningum heldur einbeita sér að því að byggja upp innra starf.
23. september 2017
Katrín Jakobsdóttir er formaður Vinstri grænna.
Vinstri græn stærsti flokkurinn með 30 prósent fylgi
Ný könnun Félagsvísindastofnunar fyrir Morgunblaðið sýnir Sjálfstæðisflokkinn og Vinstri græn langsamlega stærst.
23. september 2017
Sjóðir metnir hæfir til að fara með virkan eignarhlut í Arion banka
Taconic Capital Advisors LP og tengdir aðilar hafa verið metnir hæfir til að fara með virkan eignarhlut í Arion banka. Fjármálaeftirlitið sá um matið.
22. september 2017
Tveir menn í haldi eftir manndráp í vesturbænum
Málið kom upp um tíuleytið í gærkvöldi. Kona lést þá eftir árás, en rannsóknin málsins er á frumstigi.
22. september 2017
Obama: Bandaríkin leysa ekki stærstu vandamál heimsins á eigin spýtur
Fyrrverandi forseti Bandaríkjanna gagnrýnir Donald Trump fyrir stefnu hans í alþjóðamálum og heilbrigðismálum heima fyrir.
21. september 2017
Tryggvi Gunnarsson var gestur stjórnskipunar og eftirlitsnefndar í dag.
Segir ekki tilefni til rannsóknar á embættisfærslum ráðherra
Umboðsmaður Alþingis ætlar ekki í frumkvæðisrannsókn á „trúnaðarbrestinum“.
21. september 2017
Pólitískur óstöðugleiki hefur í för með sér bæði beinan og óbeinan kostnað fyrir samfélagið.
„Pólitískur óstöðugleiki kemur niður á okkur öllum“
Greiningardeild Arion banka fjallar um beinan og óbeinan kostnað af tíðum stjórnarskiptum og pólitískum óstöðugleika í færslu sinni í dag.
21. september 2017
Landsfundi Sjálfstæðisflokksins frestað fram á næsta ár
Mikill samhljómur var í miðstjórn Sjálfstæðisflokksins um að fresta landsfundi flokksins.
21. september 2017
Ætlar að drepa son sinn ef hann er tengdur fíkniefnum
Forseti Fillipseyja sýnir enga miskunn í stríði við fíknefnin.
21. september 2017
Eríkur Bergmann og Sema Erla Serdar eru gestir Kjarnans á Hringbraut.
Þjóðernispopúlismi ávísun á 12 prósent fylgi?
Eiríkur Bergmann og Sema Erla Serdar eru gestir Þórðar Snæs Júlíussonar í þætti Kjarnans á sjónvarpsstöðinni Hringbraut í kvöld. Þau ræða þjóðernispopúlisma og hatursorðræðu.
20. september 2017
Árvakur gefur út Morgunblaðið.
KS kaupir hlut Lýsis í Mogganum
Íslenskar sjávarafurðir, sem eru í eigu Kaupfélags Skagfirðinga, keyptu hlut Lýsis í Þórs­mörk, einka­hluta­fé­lag­inu sem á útgáfu­fé­lag Morg­un­blaðs­ins Árvak­ur.
20. september 2017
Fallið frá skráningu á Arion banka vegna pólitískrar óvissu
Ekki er lengur horft til þess að skrá Arion banka á markað á þessu ári heldur frekar á því næsta. Frá þessu er greint í Markaðnum í dag.
20. september 2017
Fasteignaverð hefur hækkað um 19,1 prósent á einu ári
Hægt hefur á hækkunum fasteignaverðs að undanförnu. Hækkunin milli júlí og ágúst var um 1 prósent, en undanfarna þrjá mánuði hefur hún verið 1,3 prósent.
19. september 2017