Færslur eftir höfund:

Ritstjórn Kjarnans

Óttarr Proppé hættur sem formaður Bjartrar framtíðar
Formaður Bjartar framtíðar, sem beið afhroð í nýliðnum kosningum, er hættur. Hann axlar ábyrgð á niðurstöðu kosninganna með þessu.
31. október 2017
„Verulega fúlt og umhugsunarvert“
Sjálfstæðiskonur eru ekki sáttar við að Unnur Brá Konráðsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hafi ekki komist á þing, og í staðinn hafi karlar komist að. Aðeins fjórar konur eru á þingi fyrir Sjálfstæðisflokkinn.
31. október 2017
Inga Sæland í aftursætinu hjá formanni Miðflokksins
Þeir tveir flokkar sem komu nýir inn á þing í kosningunum um helgina eru að mynda einhverskonar bandalag um málefni. Formenn þeirra hittust á leynifundi í dag og komu saman á Bessastaði.
30. október 2017
Kjarninn hefur stefnt Seðlabankanum og vill fá neyðarlánasímtalið
Kjarninn fer fram á að ógild verði með dóm ákvörðun Seðlabanka Íslands um að synja miðlinum um aðgang að símtali Davíðs Oddssonar og Geirs H. Haarde sem fram fór 6. október 2008. Kjarninn vill að réttur hans til aðgangs að símtalinu sé viðurkenndur.
30. október 2017
Forsetinn boðar leiðtoga á sinn fund
Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands hefur boða leiðtoga flokkanna á sinn fund á morgun.
29. október 2017
Sigurður Ingi Jóhannsson ræðir við Loga Má Einarsson.
Sigurður Ingi: Vil breiða samstöðu
Flókin staða er komin upp eftir að talið var upp úr kjörkössum í gær en átta flokkar komust inn á þing. Framsókn virðist í lykilstöðu en flokkurinn heldur sínum átta þingmönnum.
29. október 2017
12 einstaklingar hafa látist í fangelsum síðan árið 1993
Í svari dómsmálaráðherra við fyrirspurn Þórhildar Sunnu Ævarsdóttur, þingmanns Pírata, kemur fram að 12 einstaklingar hafa látist í vörslu lögreglu síðan árið 1993. Embætti héraðssaksóknara fer með rannsókn slíkra mála.
27. október 2017
Skeljungur var skráður á markað í desember í fyrra.
29 manns missa vinnuna hjá Skeljungi
Skipulagi Skeljungs hefur verið breytt. Afleiðing þess er sú að 29 starfsmönnum félagsins hefur verið tilkynnt um starfslok.
27. október 2017
Fréttamenn 365 sekir um meiðyrði
Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi ummæli fjögurra fréttamanna fréttastofu 365 dauð og ómerk. Þá eru blaðamennirnir fjórir einnig dæmdir til að greiða tveimur mönnum miskabætur vegna frétta um hið svokallaða Hlíðamál.
26. október 2017
Setjum ekki mann á tunglið án þess að vera með markmið
Hvar stendur Ísland í menntamálum? Hvað þarf að bæta og hvað kostar sú bæting? Er íslenskt menntakerfi í stakk búið til að mæta þeim breytingum sem eru framundan vegna fjórðu iðnbyltingarinnar? Þessi mál eru á dagskrá í Kjarnanum á Hringbraut klukkan 21.
25. október 2017
Frambjóðendur allra flokka nema Sjálfstæðisflokks vilja virða þjóðaratkvæði um nýja stjórnarskrá
Stjórnarskrárfélagið hefur skorað á tvo efstu menn á listum stjórnmálaflokka um afstöðu þeirra til nýju stjórnarskrárinnar. Þeir sem hafa svarað hafa allir nema einn svarað játandi hvort virða eigi niðurstöðu þjóðaratkvæðagreiðslu.
25. október 2017
Vill ekki vera „samsekur“ Trump
Öldungadeildarþingmaður Repúblikana sagðist ekki hafa það í sér að styðja Donald J. Trump Bandaríkjaforseta.
25. október 2017
RÚV gerir alvarlegar athugasemdir við könnun sem fjölmiðlanefnd lét gera
RÚV segir að rangfærslur í talningu og sú grunnforsenda að sniðganga eiginlega kosningaumfjöllun RÚV í úttekt sem birt var í dag rýri gildi hennar verulega.
24. október 2017
Þingsætaspá
Þingsætaspá Baldurs Héðinssonar og Kjarnans reiknar líkur á því að hver frambjóðandi nái kjöri til Alþingis í kosningum.
24. október 2017
Glitnir Holdco vill víðtækara lögbann
Glitnir Holdco vill að Stundinni og Reykjavík Media verði bannað að vinna umfjallanir upp úr gögnum frá Glitni, og einnig að bannað verði að láta aðra miðla fá gögnin til að vinna upp úr þeim.
24. október 2017
Sigríður Dagný Sigurbjörnsdóttir tekur við framkvæmdastjórastöðunni af Karli Steinari.
Karl Steinar er hættur og Sigríður Dagný tekur við
Breytingar hafa verið gerðar á framkvæmdastjórn útgáfufélagsins Birtíngs.
23. október 2017
Biskup segir ekki siðferðilega rétt að nota stolin gögn til að afhjúpa mál
Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, segir að siðbót í íslensku samfélagi eigi að felast í endurnýjun á gömlum gildum Íslendinga, eins og trú. Hún telur ekki siðferðislega rétt að nota gögn sem eru stolin til að leiða sannleikann í ljós.
23. október 2017
Bjarni var í miklum samskiptum við Glitni frá 2003 og fram yfir hrun
Bjarni Benediktsson segir að það hafi verið eðlilegt að hann hefði átt í miklum samskiptum við Glitni á árunum fyrir hrun. Hann hafi verið þátttakandi í viðskiptalífinu og félög hans hafi verið stórir viðskiptamenn Glitnis.
21. október 2017
Flugvél Air Berlin kyrrsett á Keflavíkurflugvelli
Ástæða kyrrsetningar eru vanskil.
20. október 2017
Málefnatorg
Hlekkjasafn á áherslumál- og málefnaskrá þeirra flokka sem bjóða fram í Alþingiskosningunum.
19. október 2017
Lögbann sett á störf Loga Bergmann
Logi Bergmann má ekki hefja störf hjá Árvakri og Símanum líkt og hann hefur samið um. 365 miðlar töldu hann hafa brotið gegn skyldum ráðningarsamnings og ætla í mál.
18. október 2017
Lögbannið sýni að við erum að upplifa þöggun
Lögmaður Stundarinnar segir að það ástand sem lögbann á umfjöllun miðilsins hefur þegar skapað sé alvarlegt. Hún lítur svo á að Íslendingar séu nú að upplifa þöggun. Háskólaprófessor segir skilningsleysi gagnvart ábyrgð átakanlegt hérlendis.
18. október 2017
FME: Gerum ekki athugasemdir við lækkun eigin fjár bankanna
Aðstoðarforstjóri FME, Jón Þór Sturluson, segir að það komi til greina að lækka eigið fé bankana í varfærnum skrefum. Þetta kemur fram í viðtali við hann i Morgunblaðinu.
18. október 2017
Bjarni segir lögbannið vera út í hött
Forsætisráðherra segist ekki hafa reynt að stöðva neinn fréttaflutning af sínum málum. Hann hafi fyrir löngu sætt sig við að sem opinber persóna gildi önnur viðmið fyrir hann.
17. október 2017
Fordæma lögbann sýslumanns á umfjöllun Stundarinnar
Samtökin Gagnsæi segja frjáls fjölmiðlun vera eina helstu vörnina gegn spillingu.
17. október 2017