Færslur eftir höfund:

Ritstjórn Kjarnans

Ögurstund hjá Vinstri grænum
Tekist er á um það innan Vinstri grænna hvort flokkurinn eigi að hefja formlegar stjórnarmyndunarviðræður með Sjálfstæðisflokki og Framsóknarflokki eða ekki.
13. nóvember 2017
Trump: Við Pútín áttum gott samtal
Donald J. Trump Bandaríkjaforseti segir að andstæðingar hans þoli ekki að hann vilji eiga góð samskipti við Rússa.
12. nóvember 2017
Formaður Dómarafélagsins: Alvarlegar ásakanir
Það gæti reynst snúið að manna dóminn í máli Benedikts Bogasonar gegn Jóni Steinari Gunnlaugssyni, vegna vanhæfis margra dómara.
11. nóvember 2017
Kína fer fram úr Bandaríkjunum fyrr en áætlað var
Allt bendir til þess að hagkerfi Kína muni fara fram úr því bandaríska fyrr en áætlað var. Eftir rúmlega áratug verður kínverska hagkerfið orðið stærra, miðað við algengar spár.
11. nóvember 2017
Páll: Alvarlegast að málið kunni að varða við mannréttindasáttmálann
Forstjóri Landspítalans segir aðalatriðið í Plastbarkamálinu svokallaða sé sjúklingurinn sem í örvæntingu vildi reyna að bjarga lífi sínu.
10. nóvember 2017
Birgir Jakobsson
Embætti landlæknis laust til umsóknar
Velferðarráðuneytið auglýsir embætti landlæknis laust til umsóknar en skipað verður í embættið frá 1. apríl 2018 þegar Birgir Jakobsson lætur af störfum vegna aldurs.
10. nóvember 2017
Kína opnar dyrnar upp á gátt
Heimildir til erlendrar fjárfestingar í Kína voru rýmkaðar mikið í gær. Donald Trump Bandaríkjaforseti er nú á ferð um Asíu.
10. nóvember 2017
Benedikt stefnir Jóni Steinari
Hæstaréttardómari hefur stefnt Jóni Steinari Gunnlaugsson hrl. og fyrrverandi Hæstaréttardómara.
9. nóvember 2017
Sigurður Ingi Jóhannsson er formaður Framsóknaflokksins.
Sigurður Ingi: Einfaldast að mynda stjórn með VG og Sjálfstæðisflokki
Formaður Framsóknarflokksins segir að hann hafi hvatt Katrínu Jakobsdóttur til að halda stjórnarmyndunarumboðinu og kalla Sjálfstæðisflokkinn að borðinu. Hann er ekki hrifinn af ríkisstjórn með Miðflokki, Sjálfstæðisflokki og Flokki fólksins.
9. nóvember 2017
FME skoðar kortafyrirtækin eftir högg Kortaþjónustunnar
Kortaþjónustan fékk á sig mikið högg við falla Monarchi flugfélagsins og hefur FME hafið skoðun á erlendri starfsemi kortafyrirtækjanna.
9. nóvember 2017
Bjarni Benediktsson
Barist um umboðið
Opin lína er nú milli flokkanna á Alþingi, og hafa formenn þeirra sérstaklega átt í miklum samskiptum undanfarna daga.
9. nóvember 2017
Íslendingar þurfa að draga úr allskonar losun gróðurhúsalofttegunda
Loftlagsmál eru til umræðu í sjónvarpsþætti Kjarnans í kvöld. Farið er yfir hversu langt Ísland er frá því að uppfylla skilyrði sem landið hefur undirgengist, hvað það geti kostað okkur ef við bætum ekki úr og hvað þurfi til þess að losun minnki.
8. nóvember 2017
Katrín sögð gera kröfu um að verða forsætisráðherra
Formaður Sjálfstæðisflokksins og formaður Vinstri grænan ræddust saman í síma í gær, um stöðuna í stjórnmálunum, að því er segir í Morgunblaðinu.
8. nóvember 2017
Ragnar Þór Pétursson
Ragnar Þór kjörinn formaður Kennarasambands Íslands
Úrslit liggja fyrir í atkvæðagreiðslu til formanns KÍ. Ragnar Þór Pétursson hlaut 3.205 atkvæði eða 56,3 prósent.
7. nóvember 2017
Yfirlýsing Óskars vegna plastbarkamálsins
Skýrslu rannsóknarnefnda Landspítalans og Háskóla Íslands var skilað í dag.
6. nóvember 2017
Katrín skilar umboðinu til forsetans á eftir
Formanni Vinstri grænna mistókst að mynda ríkisstjórn eftir að hafa fengið afhent stjórnarmyndunarumboð á fimmtudag.
6. nóvember 2017
Katrín: Mikil vonbrigði að ekki hafi náðst að mynda ríkisstjórn
Formaður Vinstri grænna segir verkefnið eftir sem áður vera að koma á starfhæfri ríkisstjórn fyrir fólkið í landinu.
6. nóvember 2017
Forsetinn boðar Katrínu á sinn fund
Forseti Íslands boðar Katrínu Jakobsdóttur á fund sinn í dag kl. 17.
6. nóvember 2017
Iceland Airwaves 2017 – Myndir
Iceland Airwaves-hátíðin var haldin í Reykjavík og á Akureyri um helgina.
5. nóvember 2017
Rannsóknarskýrsla um plastbarkamálið birt á mánudag
Landspítalinn og Háskóli Íslands skipuðu nefndina, sem dr. Páll Hreinsson fer fyrir sem formaður.
3. nóvember 2017
Ármann Þorvaldsson, forstjóri Kviku.
Kvika kaupir Kortaþjónustuna ásamt fleiri fjárfestum
Kvika hefur aukið hlutafé að undanförnu og eflt starfsemina með útvíkkun á henni.
3. nóvember 2017
Ræða ríkisstjórn undir forystu Katrínar Jakobsdóttur
Fulltrúar Vinstri grænna, Framsóknarflokksins, Pírata og Samfylkingarinnar hafa rætt það að undanförnu, hvort flötur sé á ríkisstjórnarsamstarfi milli flokkanna. Til greina kemur að fá fleiri flokka að borðinu.
2. nóvember 2017
Helgi Hrafn: Efist og ekki trúa öllu sem þið lesið
Falsfréttir og nafnlaus áróður sem dreift er í gegnum samfélagsmiðla eru orðin sífellt stærri hluti af veruleika okkar. Þessi mál eru til umfjöllunar í sjónvarpsþættinum Kjarnanum í kvöld á Hringbraut klukkan 21.
1. nóvember 2017
Tekjur viðskiptabanka gætu minnkað um fjórðung
Miklar breytingar eru framundan á starfsemi fjármálafyrirtækja vegna breytinga á regluverki og betri tækni.
1. nóvember 2017
Skeljungstoppar græða á skammtímaviðskiptum sínum með hlutabréf
Forstjórar Skeljungs og dótturfélags fengu kauprétt á bréfum og nýttu hann strax og færi gafst. Þetta gerist á sama tíma og mikil hagræðing hefur verið boðuð innan fyrirtækisins og uppsagnir á 29 starfsmönnum.
31. október 2017