Færslur eftir höfund:

Ritstjórn Kjarnans

Fjölmenni og samstaða á #Metoo viðburðum
Fjölmenni er nú á #Metoo viðburði í Borgarleikhúsinu. Viðburðir eru haldir um allt land þar sem minnst er á mikilvægi byltingarinnar.
10. desember 2017
Sjónvarpsþáttur Kjarnans: Fjárframlög til skattaeftirlits verða aukin
Forsætisráðherra segir að skattaeftirlit skili sér margfalt til baka. Samstaða er um það innan ríkisstjórnarinnar að auka framlög til skattaeftirlits. Hér er hægt að horfa á viðtal Þórðar Snæs Júlíussonar við Katrínu Jakobsdóttur í síðasta sjónvarpsþætti
9. desember 2017
Skeljungur kaupir hlut í Hópkaup, Heimkaup og Bland
Markaðsvirði Skeljungs nemur nú ríflega 14 milljörðum króna.
8. desember 2017
Iðunn Garðarsdóttir ráðin aðstoðarmaður heilbrigðisráðherra
Svandís Svavarsdóttir hefur ráðið aðstoðarmann sinn í velferðarráðuneytinu.
8. desember 2017
Brexit-samkomulag milli Evrópusambandsins og Breta í höfn
Samkomulag hefur náðst um útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu, og getur þá næsti hluti samningaviðræðna hafist, segir Financial Times. Þar verður vikið að því hvernig sambandi Bretlands og Evrópusambandsins verður háttað.
8. desember 2017
Símtalið var á milli Davíðs Oddssonar og Geirs H. Haarde.
Dómsátt gerð í máli gegn Seðlabanka - Kjarninn fær endurrit neyðarlánasímtals
Seðlabanki Íslands og Kjarninn hafa gert með sér dómsátt sem felur í sér að bankinn afhendir endurrit af símtali Davíðs Oddssonar og Geirs H. Haarde sem fór fram 6. október 2008. Seðlabankinn hafði áður tekið til varnar í málinu.
7. desember 2017
Kristín ráðin framkvæmdastjóri Borgarleikhússins
Auglýst var í starfið í október og sóttu 37 um það.
7. desember 2017
Katrín: Hækkun fjármagnstekjuskatts liður í réttlátara skattkerfi
Katrín Jakobsdóttir segir að Vinstri græn hafi ekki lofað neinum skattahækkunum fyrir kosningar. Nýr forsætisráðherra þjóðarinnar er gestur Kjarnans á Hringbraut klukkan 21.
6. desember 2017
Ekki mikil hefð fyrir því að ráðherrar segi af sér á Íslandi
Forsætisráðherra segir að það sé erfitt að breyta því yfir nótt að pólitísk ábyrgð sé menningarbundin. Hingað til hafi ekki tíðkast að ráðherrar segi af sér til að axla ábyrgð. Katrín Jakobsdóttir er gestur Kjarnans á Hringbraut klukkan 21.
6. desember 2017
Bjarni Benediktsson, Katrín Jakobsdóttir og Sigurður Ingi Jóhannsson.
Ríkisstjórnin með byr í segl
Vinstri græn koma vel út úr nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins. Tæplega átta af hverjum tíu sem taka afstöðu styðja ríkisstjórnina.
6. desember 2017
Ríkissaksóknari telur álitamál hvort dómarar hafi verið hæfir
Í bréfi til endurupptökunefndar, sem fjallað var um í fréttum Stöðvar 2, kemur fram að dómarar í máli bankastjóra Landsbankans hafi verið hluthafar í bankanum.
5. desember 2017
Björn Blöndal, oddviti Bjartrar framtíðar.
Björn Blöndal hættir í borgarstjórn
Oddvitar fimm af þeim sex flokkum sem náðu inn í borgarstjórn vorið 2014 verða ekki í framboði á næsta ári. Dagur B. Eggertsson er sá eini sem leiddi lista þá sem ætlar að bjóða sig fram aftur.
5. desember 2017
Heitavatnsnotkun aldrei verið meiri í nóvember
Kalt hefur verið í veðri undanfarnar vikur og hefur heitavatnsnotkun því aldrei verið meiri í nóvember.
5. desember 2017
Stóru bankarnir þrír fá heimild til að reka saman seðlaver
Arion banki, Íslandsbanki og Landsbankinn fá undanþágu til að reka saman seðlaver. Slíkur samrekstur á að leiða til kostnaðarsparnaðar fyrir bankana.
5. desember 2017
Afsláttur af námslánum til að efla byggðir
Fyrirmyndin er sótt til Noregs.
5. desember 2017
Lísa og Bergþóra aðstoða forsætisráðherra
Katrin Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur valið sér aðstoðarmenn. Tvær reynslumiklar ungar konur þar á ferð.
4. desember 2017
Kolbrún búin að segja upp sem ritstjóri DV
Kristjón Kormákur Guðjónsson hefur verið ráðinn aðalritstjóri DV og DV.is.
4. desember 2017
Georg Lúðvíksson, forstjóri Meniga.
Meniga semur við einn stærsta banka Spánar
Meniga bætir um einni milljón manns við þær 50 milljónir sem hafa aðganga að hugbúnaði fyrirtækisins um allan heim með samningi við Ibercaja.
4. desember 2017
Jón Þór Ólafsson, þingmaður Píratar, hefur stefnt íslenska ríkinu ásamt VR.
VR og Jón Þór stefna íslenska ríkinu vegna launahækkunar alþingismanna og ráðherra
Stjórn VR, ásamt Jóni Þór Ólafssyni, hefur ákveðið að stefna íslenska ríkinu vegna ákvörðunar kjararáðs um gríðarlega hækkun á launum alþingismanna og ráðherra á síðasta ári.
4. desember 2017
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra.
Skoða að leggja á sykurskatt en lækka eldsneytisskatt
Bjarni Benediktsson segir að skattur á eldsneyti verði endurskoðaður. Svandís Svavarsdóttir er opin fyrir því að leggja á sykurskatt í forvarnarskyni.
4. desember 2017
Snorri Helgason, tónlistarmaður.
Karolina Fund: Margt býr í þokunni
Eftir fjögurra ára meðgöngutíma gefur tónlistarmaðurinn Snorri Helgason út þjóðlagaplötuna Margt býr í þokunni með tíu lögum sem byggð eru á tíu íslenskum þjóðsögum.
3. desember 2017
María Rut Kristinsdóttir
María Rut ráðin aðstoðarmaður Þorgerðar Katrínar
Formaður Viðreisnar hefur ráðið sér aðstoðarmann.
1. desember 2017
Guðrún Johnsen látin hætta í stjórn Arion banka – Steinunn tekur sæti hennar
Fyrrverandi framkvæmdastjóri Glitnis í Bretlandi er komin í stjórn Arion banka. Hún er tilnefnd af Attestor Capital.
1. desember 2017
Vodafone tekur við útvarps- og sjónvarpsrekstri 365
Nýjungar eru boðaðar í rekstri félagsins Torgs ehf. sem nú rekur Fréttablaðið.
1. desember 2017
Rósa Björk studdi líka ráðherralista Vinstri grænna en mun fylgja sannfæringunni
Báðir þingmenn Vinstri grænna sem studdu ekki stjórnarsamstarf með Sjálfstæðisflokki og Framsókn studdu ráðherralista flokks síns.
30. nóvember 2017