Færslur eftir höfund:

Ritstjórn Kjarnans

Bakvarðasveitin styður sjálfstæðiskonur til forystu
Sjálfstæðisflokkurinn vill efla þátttöku kvenna fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor. Formaður Landssambands sjálfstæðiskvenna segir #MeToo byltinguna aðeins toppinn á ísjakanum. Konur séu búnar að fá nóg.
13. janúar 2018
Varað við óveðri - Aðgerðastjórn í Skógarhlíð virkjuð
Brjálað veður er nú víða, og vindhviður geta verið varasamar þeim sem eru á ferli.
11. janúar 2018
Þúsund einstaklingar eiga nær allt eigið fé einstaklinga í fyrirtækjum
Tiltölulega fáir einstaklingar eiga það eigið fé fyrirtækja sem tilheyrir einstaklingum.
11. janúar 2018
Sveinn Guðmarsson nýr fjölmiðlafulltrúi utanríkisráðuneytisins
Umsækjendum hefur verið tilkynnt um að Sveinn hafi verið valinn úr hópi umsækjenda, en formleg tilkynning hefur ekki verið send út ennþá.
10. janúar 2018
Fimm taka þátt í oddvitakjöri Sjálfstæðisflokksins
Fimm hafa gefið kost á sér oddvitasæti borgarstjórnarflokks Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík.
10. janúar 2018
Hildur Sverrisdóttir ráðin aðstoðarmaður Þórdísar Kolbrúnar
Ráðherra ferðamála, iðnaðar og nýsköpunar hefur ráðið sér annan aðstoðarmann. Sú er fyrrverandi þingmaður og borgarfullltrúi Sjálfstæðisflokksins.
10. janúar 2018
Setur á fót nefnd til að endurskoða skipan dómara í Félagsdóm
Félags- og jafnréttismálaráðherra hefur ákveðið að skipa nefnd til að endurskoða hvernig dómarar eru skipaðir í Félagsdóm. Þetta var gert í kjölfar athugasemda sem bárust frá GRECO.
9. janúar 2018
Norður-Kórea sendir lið á Ólympíuleikana í Suður-Kóreu
Vetrarólympíuleikarnir í Suður-Kóreu hefjast í febrúar.
9. janúar 2018
Fá 16 og 17 ára að kjósa í vor?
Andrés Ingi Jónsson, þingmaður Vinstri grænna, er fyrsti flutningsmaður frumvarps um lækkun kosningaaldurs.
9. janúar 2018
Fanney Birna Jónsdóttir, nýr aðstoðarritstjóri Kjarnans, og Þórður Snær Júlíusson, ritstjóri miðilsins.
Fanney Birna nýr aðstoðarritstjóri Kjarnans
Fanney Birna Jónsdóttir gengur til liðs við hluthafahóp Kjarnans. Tveir aðrir starfsmenn ráðnir til starfa.
8. janúar 2018
Skattbreytingar auka ráðstöfunartekjur hátekjufólks sexfalt meira en annarra
ASÍ segir að skattbreytingar sem gengu í gildi um áramót skili hátekjufólki mun meiri ávinningi en tekjulægri hópum. Um sé að ræða ósamræmi í framkvæmd skattkerfis sem leiði kerfisbundið til aukins tekjuójafnaðar.
8. janúar 2018
Karl sveik undan skatti með skattaskjólafélagi
Yfirskattanefnd hefur fjallað um mál Karls Wernerssonar.
8. janúar 2018
Vetrarþjónusta aukin á þjóðvegum - kostnaður um 100 milljónir króna
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur ákveðið í samráði við Vegagerðina að auka vetrarþjónustu og hálkuvarnir á ákveðnum köflum á þjóðvegakerfinu í því skyni að bæta umferðaröryggi.
7. janúar 2018
Unnur Brá Konráðsdóttir
Unnur Brá: Ég mun ekki gefa kost á mér í Reykja­vík
Eftir íhugun hefur Unnur Brá Konráðsdóttir, fyrr­ver­andi for­seti Alþing­is og þingmaður Sjálf­stæðis­flokks­ins, tekið þá ákvörðun að bjóða sig ekki fram í borginni.
6. janúar 2018
Nýherji, TM Software og Applicon verða Origo
Orðið Origo kemur úr latínu og merkir uppruni, upphaf eða uppspretta.
5. janúar 2018
Einn stærsti mjólkurvöruframleiðandi heims kaupir Siggi´s Skyr
Fyrirtækið sem framleiðir Siggi´s Skyr hefur verið selt til Lactalis fyrir óuppgefna upphæð. Eigendur þess eru flestir Íslendingar sem tengjast stofnandanum Sigurði Kjartani Hilmarssyni.
5. janúar 2018
Tæplega 30 þúsund ný störf orðið til á sex árum
Mikill uppgangur í hagkerfinu hefur skilað sér í tugþúsundum nýrra starfa, samkvæmt upplýsingum Vinnumálastofnunar.
5. janúar 2018
Guðlaugur Þór Þórðarson settur dómsmálaráðherra.
Dómnefndin segist ekki lúta boðvaldi ráðherra
Dómnefnd um hæfni umsækjenda um embætti héraðsdómara hefur svarað bréfi Guðlaugs Þórs Þórðarsonar setts dómsmálaráðherra. Nefndin segist velja þá hæfustu samkvæmt lögum og hyggst ekki fjalla frekar um aðra umsækjendur.
3. janúar 2018
Færri fertugir og yngri í toppstöðum í viðskiptalífinu en áður
Góð samskipti hafa valið 40 eftirtektarverðustu stjórnendur landsins 40 ára og yngri.
3. janúar 2018
Íbúðir á RÚV-reit seljast fyrir hundruð milljóna
Nú þegar eru yfir 40 íbúðir seldar, af því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag.
3. janúar 2018
Trump hótar tugmillljarða niðurskurði
Framlög Bandaríkjastjórnar til þróunaraðstoðar eru í uppnámi, ekki síst vegna yfirlýsinga Bandaríkjaforseta.
3. janúar 2018
Jóna Sólveig Elínardóttir
Jóna Sólveig hættir sem varaformaður Viðreisnar
Varaformaður Viðreisnar hefur látið af störfum. Hún tilkynnti stjórn flokksins þetta um miðjan desember.
2. janúar 2018
Veiðigjöld verði lækkuð - „Hátekjuskattur á sterum“
Ríkisstjórnin hyggst endurskoða veiðigjöld og lækka þau á lítil og meðalstór fyrirtæki, sem ekki hafa ráðið við hækkanir frá 1. september í fyrra.
2. janúar 2018
Þetta gerðist á árinu 2017: Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur mynduð
Á árinu 2017 sátu þrír forsætisráðherrar. Í lok ársins mynduðu þeir saman ríkisstjórn eftir enn einar kosningarnar. Átta flokkar náðu inn á þing. Konum fækkaði og miðaldra körlum fjölgaði.
1. janúar 2018
Guðni: Stöndum saman um samfélag sem hafnar ráðríki hinna freku
Forseti Íslands fjallaði um þá sem féllu fyrir annarra hendi á nýliðnu ári, baráttuna gegn kynferðislegu ofbeldi og áreitni, virkjunarmál og fátækt í nýársávarpi sínu. Þá vitnaði hann í tíu ára rappara og Halldór Laxness.
1. janúar 2018