Færslur eftir höfund:

Ritstjórn Kjarnans

Kaupþing íhugar að kaupa hlut ríkisins í Arion banka og selja svo áfram
Eignahaldsfélagið Kaupþing er sagt vera að íhuga kaup á 13 prósent hlut ríkisins í Arion banka.
25. janúar 2018
Árni Sigfússon.
Árni Sigfússon hættir í stjórnmálum
Fyrrverandi bæjarstjóri Reykjanesbæjar og borgarstjóri Reykjavíkur hefur tilkynnt að hann sé hættur í stjórnmálum. Hann segist hafa verið drifinn áfram af löngun til að skapa betra samfélag.
24. janúar 2018
Líf vill oddvitasæti VG
Líf Magneudóttir eini borgarfulltrúi Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs sækist eftir því að leiða lista flokksins í Reykjavík í borgarstjórnarkosningunum í maí.
24. janúar 2018
Magnús Már sækist eftir fjórða sæti hjá Samfylkingunni
Tveir hafa gefið kost á sér í fjórða sæti í flokksvali Samfylkingarinnar vegna borgarstjórnarkosninganna sem fram fara í vor.
24. janúar 2018
Rafbílar seljast sem aldrei fyrr
Forpantanir á nýjum rafmagnsbíla Nissan fóru fram úr björtustu vonum.
24. janúar 2018
Björn Valur Gíslason var varaformaður Vinstri grænna þar til í október 2017.
Fyrrverandi varaformaður VG telur daga Sigríðar sem ráðherra senn talda
Björn Valur Gíslason segir að þess megi vænta að staða Sigríðar Á. Andersen verði rædd á flokksráðsfundi Vinstri grænna um næstu helgi. Flokkurinn þurfi að taka á stöðunni með einhverjum hætti „ef ekki á illa að fara.“
23. janúar 2018
Fjögur sækjast eftir þriðja sæti Samfylkingarinnar
Sabine Leskopf varaborgarfulltrúi hefur lýst yfir framboði í 3. til 4. sæti í prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík. Hjálmar Sveinsson borgarfulltrúi vill það þriðja líka sem og Skúli Helgason og Aron Leví Beck.
23. janúar 2018
Ragnhildur Steinunn aðstoðardagskrárstjóri RÚV
Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir hefur verið ráðin í nýja stöðu aðstoðardagskrárstjóra RÚV. Starfsmönnum RÚV var tilkynnt um ráðninguna í morgun.
23. janúar 2018
Arion banki reynir aftur við kísilverksmiðjuna
Arion banki hyggst reyna að gera sér mat úr þeim eignum sem verða í þrotabúi United Silicon.
23. janúar 2018
Ásgerður leiðir á Seltjarnarnesi - Fimm konur í sjö efstu sætum
Sitjandi bæjarstjóri fékk örugga kosninga í efsta sætið.
21. janúar 2018
Gunnar Atli Gunnarsson og Kristján Þór Júlíusson.
Gunnar Atli aðstoðar Kristján Þór
Gunnar Atli var um tíma fréttamaður á fréttastofu Stöðvar 2 og hefur starfað hjá slitastjórn Kaupþings, Fjármálaeftirlitinu og Landslögum sem lögfræðingur.
19. janúar 2018
Þórir Guðmundsson
Þórir Guðmundsson ráðinn fréttastjóri Stöðvar 2, Bylgjunnar og vísir.is
19. janúar 2018
Vinstri græn verða með forval í Reykjavík
Kjörnefnd hefur það verkefni að stilla upp á lista í kjölfar forvals.
18. janúar 2018
Björgvin Ingi Ólafsson.
Björgvin Ingi hættur hjá Íslandsbanka
Framkvæmdastjóri viðskipta og þróunar hjá Íslandsbanka er hættur störfum hjá bankanum.
18. janúar 2018
Eðlilegt ástand er á neysluvatni Reykvíkinga
Sýni sem tekin voru á mánudag á vatnstökusvæði Reykjavíkur komu vel út. Óhætt er að neyta vatnsins sem kemur úr krönum höfuðborgarbúa.
18. janúar 2018
Apple boðar 36 þúsund milljarða fjárfestingar í Bandaríkjunum
Apple ætlar að byggja nýja starfsstöð og skapa í það minnsta 20 þúsund ný störf í Bandaríkjunum.
18. janúar 2018
Húsleit og eignir kyrrsettar
Eigandi fiskútflutningsfyrirtækis í Hafnarfirði er grunaður um stórfelld skattalagabrot.
18. janúar 2018
Halldór Benjamín Þorbergsson er framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins.
Samtök atvinnulífsins gagnrýna Bjarna fyrir að vilja ekki lækka skatta
Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir það „dapurlegt“ að Bjarni Benediktsson telji skattalækkanir ekki brýnar. Bjarni sagði á opnum fundi í gær að skattalækkanir væru ekki í kortunum.
17. janúar 2018
Skúli vill þriðja sætið hjá Samfylkingunni
Skúli Helgason sækist eftir þriðja sæti á framboðslista Samfylkingarinnar fyrir borgarstjórnarkosningarnar sem fram fara í maí. Hjálmar Sveinsson sat í því sæti listans árið 2014.
17. janúar 2018
Davíð hættir ekki sem ritstjóri þrátt fyrir að vera orðinn sjötugur
Hefð hefur verið fyrir því að ritstjórar Morgunblaðsins hætti störfum í lok árs þegar þeir verða sjötugir. Davíð Oddsson, ritstjóri blaðsins er sjötugur í dag. Hann ætlar ekki að hætta strax.
17. janúar 2018
Persónuvernd segir borgina mega skima börn að uppfylltum öryggiskröfum
Reykjavíkurborg má skima börn fyrir tilfinningavanda. Hún þarf hins vegar að uppfylla ákveðnar kröfur um öryggi ætli hún sér að gera það, samkvæmt ákvörðun Persónuverndar.
16. janúar 2018
Mikill skortur hefur verið á vinnuafli á Íslandi á undanförnum árum, sem hefur gert það að verkum að fleiri erlendir ríkisborgarar koma hingað til lands til að starfa en áður.
Um 1.150 erlendir ríkisborgarar atvinnulausir
Alls fengu 1.660 útlendingar úthlutað atvinnuleyfi frá Vinnumálastofnun á fyrstu ellefu mánuðum síðasta árs. Um 1.150 erlendir ríkisborgarar voru atvinnulausir í lok nóvember.
16. janúar 2018
Jarðvegsgerlar í kalda vatninu í Reykjavík
Mælt er með því að neysluvatn í vissum hverfum sé soðið fyrir neyslu.
15. janúar 2018
Heiða Björg Hilmisdóttir
Flokksval hjá Samfylkingunni - Heiða Björg sækist eftir öðru sætinu
Samfylkingin mun velja á framboðslista fyrir borgarstjórnarkosningarnar 10. febrúar næstkomandi.
13. janúar 2018
Rútufyrirtæki kærir Isavia fyrir „ofurgjaldtöku“ við Leifsstöð
Gray Line hefur sent kæru til Samkeppniseftirlitsins vegna þess að Isavia ætlar að rukka hópferðarfyrirtæki um tæpar 20 þúsund krónur í hvert sinn sem rúta sækir farþega í Leifsstöð. Fyrirtækið segir hækkunina geta valdið sér óbætanlegum skaða.
13. janúar 2018