Færslur eftir höfund:

Ritstjórn Kjarnans

Una Jónsdóttir tekur við deild leigumarkaðsmála
Leigumarkaðurinn fær aukið vægi hjá nýrri deild Íbúðalánasjóðs.
19. febrúar 2018
Sósíalistaflokkurinn fer fram í Reykjavík
18. febrúar 2018
Segist aldrei geta fyrirgefið svik verkalýðsforystunnar við alþýðuna
Ragnar Þór Ingólfsson var kjörinn formaður VR í fyrra. Hann segir fæsta finna fyrir og sjá hið meinta góðæri. Ragnar var gestur sjónvarpsþáttar Kjarnans á Hringbraut í vikunni og ræddi þar stéttabaráttuna sem liggur í loftinu.
17. febrúar 2018
Sif: Þykir það afar leitt að hafa valdið skjólstæðingum óþægindum
16. febrúar 2018
Sif Konráðsdóttir og Guðmundur Ingi Guðbrandsson.
Sif hættir sem aðstoðarmaður umhverfisráðherra
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, hefur ákveðið að Sif Konráðsdóttir hætti sem aðstoðarmaður hans.
16. febrúar 2018
Fríblaðið Mannlíf komið út í fimmta sinn
Fríblaðinu Mannlífi er dreift í 80 þúsund eintökum í dag. Blað dagsins er stútfullt af fréttum, fréttaskýringum, úttektum og skoðanagreinum sem m.a. unnar eru af ritstjórn Kjarnans.
16. febrúar 2018
Samanlagður hagnaður ríkisbanka 33 milljarðar króna
Íslandsbanki er 100 prósent í eigu ríkisins og Landsbankinn rúmlega 98 prósent.
16. febrúar 2018
Birna: Hvatti til þess að konur fengju líka að fara í viðtalshóp
16. febrúar 2018
Steingrímur J. Sigfússon.
Forsætisnefnd fundar vegna akstursmála á mánudag
Fjöldinn allur af fyrirspurnum um starfskjör alþingismanna, ýmist með ósk um upplýsingar um heildarkostnað eða sundurgreindar greiðslur og endurgreiðslur til einstakra þingmanna hefur borist til forseta alþingis, þingmönnum og skrifstofu þingsins.
15. febrúar 2018
Róbert Wessman
Dæmdir til að greiða Matthíasi 640 milljónir króna
Róbert Wessman og tveir viðskiptafélagar hans voru í dag dæmdir til að greiða Matthíasi Johannessen 640 milljónir króna auka vaxta fyrir að hlunnfara hann í viðskiptum tengdum Alvogen.
15. febrúar 2018
Breytingar á eignarhaldi Kjarnans - Ágúst Ólafur úr hluthafahópnum
Móðurfélag Kjarnans hefur keypt hlut Ágúst Ólafs Ágústssonar í miðlinum. Fanney Birna Jónsdóttir aðstoðarritstjóri hefur bæst við hluthafahópinn.
15. febrúar 2018
Gremja sögð í hluthafahópi Borgunar vegna „afskipta“ bankastjóra Íslandsbanka
Fram kemur í Morgunblaðinu í dag að stjórnarmenn í Borgun hafi fengið meldingar um hvern ætti að skipa forstjóra, frá bankastjóra Íslandsbanka.
15. febrúar 2018
Grímur hættir hjá SAF
Undarfarin fjögur ár hefur Grímur Sæmundsen verið formaður Samtaka ferðaþjónustunnar. Vöxtur í greininni hefur verið gríðarlegur.
14. febrúar 2018
Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokks.
Ásmundur ætlar að fá sér bílaleigubíl
Ásmundur Friðriksson ætlar að hætta að nota einkabíl sinn í starfi og krefjast endurgreiðslu fyrir keyrslu hans. Þess í stað mun hann notast við bílaleigubíl líkt og Alþingi hefur mælst til um að hann geri.
14. febrúar 2018
Samfélagslegi samningurinn hentar ekki láglaunafólki
Sólveig Anna Jónsdóttir segir að verkalýðsbaráttan skili láglaunafólki ekki þeim lífskjörum sem það eigi rétt á. Mikið óréttlæti sé í því „stéttskipta arðránssamfélagi“ sem hér sé rekið. Stéttabarátta umfjöllunarefni Kjarnans á Hringbraut í kvöld.
14. febrúar 2018
Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokks.
FÍB segir að það kosti helmingi minna að reka bíl Ásmundar en hann fékk endurgreitt
Það kostar um tvær milljónir króna á ári að reka Kia Sportage bifreið líkt og Ásmundur Friðriksson á. Ásmundur fékk 4,6 milljónir króna endurgreiddar frá Alþingi í fyrra vegna aksturs.
14. febrúar 2018
Vilja aðskilja Valitor frá bankanum fyrir útboð
Töluverðar hræringar eru nú í eignarhaldi Arion banka, en til stendur að skrá bankann á markað á næstu mánuðum.
14. febrúar 2018
Hinrik Danaprins látinn 83 ára
Eftir veikindi lést prinsinn umkringdur fjölskyldu sinni.
14. febrúar 2018
Diljá Mist aðstoðar Guðlaug í utanríkisráðuneytinu
Diljá Mist Einarsdóttir hæstaréttarlögmaður hefur verið ráðin aðstoðarmaður Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkisráðuneytinu. Ríkisstjórnin hefur nú ráðið sér 23 aðstoðarmenn.
13. febrúar 2018
Fyrirtæki með einn til níu starfsmenn greiddu 143 milljarða í laun
Nánast öll fyrirtæki á Íslandi flokkast sem lítil eða meðalstór. Þar af flokkast 80 prósent þeirra sem örfyrirtæki, sem eru með einn til níu starfsmenn. Þau greiða 26 prósent allra launa.
13. febrúar 2018
Ísland með í könnun PISA um fjármálalæsi
Um er að ræða valkvæðan hluta könnunarinnar fyrir 15 ára nemendur en tilgangurinn er að meta hæfni nemenda til að beita fjármálalegri þekkingu sinni og leikni í raunverulegum aðstæðum, þar með talið að taka fjármálalegar ákvarðanir.
13. febrúar 2018
Enn fjölgar launþegum á Íslandi
Launþegum fjölgar milli ára í byggingariðnaði og ferðaþjónustu en fækkar í sjávarútvegi.
13. febrúar 2018
Skortur á gagnsæi í söluferli Arion banka
Framkvæmdastjóri LSR tjáir sig við Morgunblaðið um ástæður þess að sjóðurinn bakkaði út úr viðræðum um kaup á hlut í Arion banka, fyrir útboð.
13. febrúar 2018
Lífeyrissjóðir vilja ekki kaupa í Arion banka fyrir útboð
Íslenska ríkið á 13 prósent hlut í Arion banka.
12. febrúar 2018
Dagur, Heiða Björg og Skúli í þremur efstu hjá Samfylkingunni
Línur eru teknar að skýrast hjá flokkunum fyrir sveitastjórnarkosningarnar í vor.
10. febrúar 2018