Færslur eftir höfund:

Ritstjórn Kjarnans

Þorsteinn Már Baldvinsson er forstjóri Samherja.
Samherji þarf að selja sig út úr færeyskum sjávarútvegsfyrirtækjum
Samherji hefur sjö ár til að selja sig út úr færeysku útgerðarfyrirtæki eftir að ný lög sem banna eign útlendinga á slíkum tók gildi þar í landi. Lagabreytingin gæti þýtt uppsögn á fríverslunarsamningi Íslands og Færeyja.
2. febrúar 2018
Segir VR sig úr ASÍ?
Formaður VR vill láta reyna á það hvort 33 þúsund manna stéttarfélag VR geti sagt sig úr ASÍ án þess að allsherjaratkvæðagreiðsla fari fram.
2. febrúar 2018
Lilja skipar Eygló Harðardóttur sem nýjan stjórnarformann LÍN
Fjórir nýir skipaðir í stjórn LÍN. Á meðal þeirra eru Eygló Harðardóttir og Teitur Björn Einarsson.
1. febrúar 2018
Helga Arnardóttir hættir hjá Birtingi
Stjórn Birtings hefur komist að samkomulagi við nýráðinn aðalritstjóra að hætta störfum.
31. janúar 2018
FKA heiðraði Ernu, Hildi og Söndru
Árleg viðurkenningarhátíð FKA fór fram í dag.
31. janúar 2018
Eiríkur Jónsson kjörinn deildarforseti Lagadeildar
Nýr forseti og varaforseti Lagadeildar Háskóla Íslands voru kjörin á deildarfundi í gær. Eiríkur Jónsson, sem var vikið af lista yfir þá hæfustu til að sitja í Landsrétti, er nýr deildarforseti.
31. janúar 2018
FME varar almenning við Bitcoin
Fjármálaeftirlitið varar almenning við þeirri miklu áhættu sem fylgir viðskiptum með sýndarfé.
31. janúar 2018
Keyptur út vegna gruns um skattalagabrot - Allt lykilstarfsfólk Sæmarks hefur sagt upp
Búið er að kaupa Sigurð Gísla Björnsson út úr fiskútflutningsfyrirtækinu Bacco Seaproducts. Ástæðan er sú að hann er grunaður um skattalagabrot. Allt lykilstarfsfólk annars fyrirtækis Sigurðar Gísla, Sæmarks, sagði upp störfum á mánudag.
31. janúar 2018
127 þúsund króna munur á kostnaði við skólavist
Garðabær leggur hæstu skóladagvistunargjöldin á íbúa sína en Vestmannaeyjar þau lægstu.
31. janúar 2018
Þóttist vera verkefnastjóri hjá seljanda bræðsluofnsins
Magnúsi Garðarssyni hefur verið stefnt vegna meintra lögbrota í starfsemi hjá United Silicon.
31. janúar 2018
Kaupþing getur keypt hlut ríkisins í Arion banka á 23 milljarða
Íslenska ríkið á 13 prósent hlut í Arion banka, en bókfært virði bankans er 223 milljarðar króna.
31. janúar 2018
Sigríður Andersen dómsmálaráðherra.
Ráðuneytisstjórinn varaði Sigríði Andersen við
Ráðuneytisstjóri dómsmálaráðuneytisins bauð fram aðstoð starfsmanna ráðuneytisins við að leggja mat á umsækjendur um embætti dómara við Landsrétt til að bæta við rökstuðning ráðherra. Frekari rannsókn á hæfi umsækjendanna fór ekki fram.
30. janúar 2018
86 missa vinnuna hjá Odda
Miklar breytingar er fyrirhugaðar hjá Odda á næstu mánuðum. Innlendri framleiðslu plast- og bylgjuumbúða verður hætt og áhersla lögð á innflutning umbúða og eflingu prentverks og öskjuframleiðslu.
30. janúar 2018
Stuðningur við ríkisstjórnina dalar
Sjálfstæðisflokkurinn missir 3,5 prósenta fylgi en Vinstri græn bæta við sig 3,4 prósentustigum.
30. janúar 2018
Rúmur þriðjungur háskólanema með þunglyndiseinkenni
Háskólinn í Reykjavík ætlar að veita háskólanemum sálfræðiaðstoð þeim að kostnaðarlausu.
30. janúar 2018
Fríða Björk Ingvarsdóttir er rektor Listaháskóla Íslands.
Sviðslistanemendur LHÍ fara í skólagjaldaverkfall
Nemendur sviðslistadeildar Listaháskóla Íslands ætla ekki að greiða skólagjöld vorannar í ár vegna bágrar aðstöðu og þjónustu. Myglað, lekandi og óeinangrað húsnæði meðal umkvörtunarefna.
29. janúar 2018
Samkeppniseftirlitið andmælir samruna Haga og Olís
Samkeppniseftirlitið andmælir samruna Haga og Olís í skjali sem eftirlitið sendi á Olís á þeim forsendum að samruninn raski samkeppni og verði ekki samþykktur án skilyrða.
29. janúar 2018
Oddviti Vinstri grænna spyr hvort að almenningur eigi að kaupa hlut Eyþórs í Árvakri
Líf Magneudóttir spyr hvort að það eigi ekki að fara af stað með söfnun meðal almennings til að kaupa hlut Eyþórs Arnalds í Árvakri, útgáfufélagi Morgunblaðsins.
29. janúar 2018
Þorsteinn frá Hamri látinn
Þorsteinn frá Hamri var með áhrifamestu og virtustu ljóðskálda og rithöfunda þjóðarinnar.
28. janúar 2018
Björn vill 3. sætið hjá VG
Björn Teitsson, formaður Samtaka um bíllausan lífsstíl, sækist eftir þriðja sæti á lista Vinstri grænna.
27. janúar 2018
Reykjavík
Miklar fjárfestingar fyrirhugaðar í Reykjavík
Reykjavíkurborg mun fjárfesta í innviðum og þjónustu fyrir 18 milljarða árið 2018.
26. janúar 2018
Mannlíf - 26. janúar
Fjórða útgáfa fríblaðsins Mannlífs komið út
Fríblaðinu Mannlífi er dreift í 80 þúsund eintökum í dag. Blað dagsins er stútfullt af fréttum, fréttaskýringum, úttektum og skoðanagreinum sem unnar eru af ritstjórn Kjarnans.
26. janúar 2018
MS ásakar Samkeppniseftirlitið um óhlutlægni
Mjólkursamsalan segir í tilkynningu að Samkeppniseftirlitið fjalli ekki um málefni MS og mjólkuriðnaði af þeirri hlutlægni sem gerða verði kröfu um til ríkisstofnunar.
25. janúar 2018
Lilja Alfreðsdóttir og Björgvin Guðmundsson
Leggja til að RÚV fari af auglýsingamarkaði - Fjölmiðlaskýrslan komin út
Nefnd um rekstrarumhverfi einkarekinna fjölmiðla hefur lokið störfum og afhenti skýrslu sína í dag.
25. janúar 2018
#Metoo áskorun kvenna af erlendum uppruna á íslensku og ensku
660 konur eru í Facebook-hópi þar sem reynslusögum og undirskriftum kvenna af erlendum uppruna er safnað saman. 97 þeirra skrifa undir áskorun til íslensks samfélags vegna stöðu þeirra.
25. janúar 2018