Færslur eftir höfund:

Ritstjórn Kjarnans

Jóhann Jóhannsson látinn
Eitt helsta tónskáld Íslendinga er látinn, 48 ára að aldri.
10. febrúar 2018
Herþota hers Ísraels skotin niður
Tveir flugmenn komust úr vélinni og komu með fallhlífum til jarðar.
10. febrúar 2018
Grímur hættir hjá Iceland Airwaves eftir 8 ár
Viðræður um kaup Senu á hátíðinni eru langt á veg komnar.
9. febrúar 2018
Gísli Hauksson, fráfarandi stjórnarformaður GAMMA.
Gísli Hauksson lætur af stjórnarformennsku hjá GAMMA
Búið er að innleiða nýtt skipurit hjá GAMMA. Stjórnarformaður félagsins mun einbeita sér að því að stýra erlendri starfsemi. Alls er GAMMA með 137 milljarða króna í stýringu.
9. febrúar 2018
Ísland á tossalista í menntamálum
Sláandi mikill munur er á Íslandi og öðrum Norðurlöndum þegar kemur að námsárangri og brottfalli barna og ungmenna.
9. febrúar 2018
Brynhildur Pétursdóttir og Haraldur Benediktsson formenn samráðshóps um endurskoðun búvörusamninga.
Tveir formenn í hópi sem endurskoðar búvörusamninga
Þau Brynhildur Pétursdóttir framkvæmdastjóri Neytendasamtakanna og Haraldur Benediktsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og fyrrverandi formaður Bændasamtakanna, gegna bæði hlutverki formanns hópsins.
8. febrúar 2018
„Farðu heim hóra! Við viljum ekkert við þig gera á okkar þjóðþingi“
Fyrrverandi þingmaður segir í sjónvarpsþætti Kjarnans á Hringbraut að á margan hátt sé komið fram við konur af erlendum uppruna sem annars flokks borgara.
8. febrúar 2018
Samkeppniseftirlitið rannsakar gjaldtöku Isavia
Samkeppniseftirlitið hyggst rannsaka háa gjaldtöku af hópferðabílum við flugstöðina á Keflavíkurflugvelli.
8. febrúar 2018
EFTA dómstóllinn.
Bregðast við áliti ESA
Fjármálaráðuneytið hyggst leggja fram lagafrumvarp um breytingar á lögum um fjármálafyrirtæki til að bregðast við athugasemdum sem fram komu í rökstuddu áliti ESA.
8. febrúar 2018
Arion banki metinn á 194 milljarða króna samkvæmt nýju verðmati
Capacent vann verðmatið, og segir að vaxtamöguleikar bankans séu hverfandi í framtíðinni.
8. febrúar 2018
Skúli Mogensen forstjóri WOW air.
Wow air stærsta flugfélagið í janúar
WOW air var stærsta flugfélag Íslands í janúar og flutti fleiri farþega til og frá landinu en Icelandair.
7. febrúar 2018
„Það eru engir brúnir krakkar á KrakkaRÚV“
Erlendum ríkisborgurum sem búa hérlendis er að fjölga meira en nokkru sinni fyrr. Um er að ræða mestu samfélagsbreytingu sem átt hefur sér stað. Sú breyting er efni Kjarnans á Hringbraut í kvöld. Gestir eru Edda Ólafsdóttir og Nichole Leigh Mosty.
7. febrúar 2018
EFTA-dómstóllinn.
Ekki rétt staðið að lögum um endurskipulagningu fjármálastofnana
Íslensk stjórnvöld hafa ekki innleitt tilskipun um endurskipulagningu og slitameðferð lánastofnana með fullnægjandi hætti. Þetta er niðurstaða rökstudds álits Eftirlitsstofnunar EFTA.
7. febrúar 2018
Stýrivextir óbreyttir en hagvöxtur verður minni en spáð var
Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands tilkynnti í morgun að stýrivextir verði óbreyttir. Í Peningamálum, sem líka voru birt í morgun, kemur fram að hagvöxtur 2017 og 2018 verði minni en spáð var.
7. febrúar 2018
Lárus leiðir hóp um hvítbók fjármálakerfisins
Lárus L. Blöndal hæstaréttarlögmaður og stjórnarformaður Bankasýslu ríkisins verður formaður starfshóps sem vinna á hvítbók um framtíðarsýn og stefnu fyrir fjármálakerfið á Íslandi.
6. febrúar 2018
Helga Árnadóttir ráðin til Bláa Lónsins
Helga Árnadóttir, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, hefur ráðið sig til Bláa Lónsins. Hún mun hætta störfum hjá samtökunum.
6. febrúar 2018
Arnór Sighvatsson
Staða aðstoðarseðlabankastjóra auglýst síðar í mánuðinum
Arnór Sighvatsson er aðstoðarseðlabankastjóri og á einnig sæti í peningastefnunefnd.
6. febrúar 2018
Tólf aðildarfélög BHM semja um kjör við ríkið
Enn eiga fimm félög eftir að ná samningum.
5. febrúar 2018
Auður Jónsdóttir eftir uppkvaðningu dómsins.
Þórarinn áfrýjar dómi í meiðyrðamáli
Þór­ar­inn Jónas­son, eig­andi Lax­ness hesta­leigu í Mos­fells­dal, mun áfrýja dómi héraðsdóms í meiðyrðamáli hans á hend­ur Auði Jóns­dótt­ur rit­höf­undi.
5. febrúar 2018
Einar Hannesson aðstoðar Sigríði Andersen
Einar Hannesson lögmaður hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Sigríðar Á. Andersen dómsmálaráðherra. Aðstoð­ar­menn ráð­herra eru með Einari 21 tals­ins, að með töldum upp­lýs­inga­full­trúa rík­is­stjórn­ar­inn­ar.
5. febrúar 2018
Landsréttur
Lögmaður vill að dómari víki sæti úr Landsrétti
Vilhjálmur Hans Vilhjálmsson, lögmaður, lagði fram kröfu í Landsrétti á föstudag um að Arnfríður Einarsdóttir, dómari við dómstólinn, víki sæti úr dómsmáli sem henni hafði verið úhlutað vegna vanhæfis.
4. febrúar 2018
11 manns bjóða sig fram í forvali VG í borginni
Framboðsfrestur í forvali Vinstri grænna fyrir borgarstjórnarkosningar 28. maí næstkomandi rann út á miðnætti 3. febrúar.
4. febrúar 2018
Kjarninn verður á Framadögum
Framadagar 2018 fara fram næstkomandi fimmtudag. Tilgangur þeirra er að gefa ungu fólki tækifæri til þess að komast í kynni við íslenskt atvinnulíf.
3. febrúar 2018
Unnur Brá Konráðsdóttir var áður forseti Alþingis.
Unnur Brá leiðir stjórnarskrárvinnu
Forsætisráðherra hefur falið Unni Brá Konráðsdóttur að vera verkefnisstjóri við endurskoðun stjórnarskrárinnar.
2. febrúar 2018
Jón Trausti Reynisson og Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir ritstjórar Stundarinnar við dómsuppkvaðninguna í héraðsdómi í dag.
Hafnaði lögbanni á Stundina
Héraðsdómur Reykjavíkur hefur hafnað staðfestingu á lögbanni Glitnis HoldCo á fréttaflutning Stundarinnar.
2. febrúar 2018