Færslur eftir höfund:

Ritstjórn Kjarnans

VR: Forsendur kjarasamninga eru brostnar
Formaður VR fær fullt umboð fyrir samningafund á morgun.
27. febrúar 2018
Stjórnarþingmaður vill kalla danska sendiherrann á teppið
Kolbeinn Óttarsson Proppé þingmaður Vinstri grænna vill að utanríkisráðherra kalli sendiherra Danmerkur á fund til að ræða fyrirætlanir þarlendra stjórnvalda um að þyngja refsingar fyrir glæpi sem framdir eru í ákveðnum hverfum.
27. febrúar 2018
Forsendunefnd ASÍ og SA.
SA benda á stjórnvöld í kjaradeilunni
Forsendunefnd ASÍ og SA hefur lokið störfum og eru ósammála um hvort forsendur kjarasamninga hafi staðist. SA segja ekki á þeirra færi að bregðast við óánægjunni heldur stjórnvalda.
27. febrúar 2018
Samningar Sjúkratrygginga ekki hagkvæmir
Ríkisendurskoðun telur að samningar Sjúkratrygginga um heilbriðisþjónustu séu ekki hagkvæmir í öllum tilvikum eða stuðli að aukinni skilvirkni heilbrigðiskerfisins í heild.
27. febrúar 2018
Launagreiðslur þingmanna birtar á nýjum vef
Búið er að opna nýja upplýsingasíðu á vef Alþingis þar sem birtar eru fastar launagreiðslur til þingmanna og fastar kostnaðargreiðslur. Undirbúningur að því að birta gögn 10 ár aftur í tímann er að hefjast.
27. febrúar 2018
B-listi Eflingar vill segja upp kjarasamningum
Sólveig Anna Jónsdóttir og B-listinn í Eflingu vilja segja upp samningum og undra sig á að Efling hafi ekki boðað til almenns félagsfundar til að ræða stöðuna.
27. febrúar 2018
Hjónavígslur hjá sýslumanni nær tvöfaldast
Fjöldi þeirra sem ganga í hjónaband hjá sýslumanni hefur nær tvöfaldast frá árinu 2013. Þetta kemur fram í svari dómsmálaráðherra við fyrirspurn Helga Hrafns Gunnarssonar þingmanns Pírata um fjölda hjónavígslna.
27. febrúar 2018
Ljóst að „við gerðum óafsakanleg mistök“
Formaður og varaformaður knattspyrnudeildar Tindastóls hafa hætt störfum hjá félaginu.
27. febrúar 2018
Hagvaxtarspár fyrir 2017 lækkað úr 6,3 prósent í 3,4 á tæpu ári
Það sjást merki um efnahagslífið sé að kólna, segir framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins.
27. febrúar 2018
Marorka í greiðslustöðvun - Ekki greidd laun til starfsmanna um mánaðamót
Tæknifyrirtækið Marorka er á leið í gjaldþrotameðferð, en óskað verður formlega eftir greiðslustöðvun á morgun.
26. febrúar 2018
Bréf velferðarráðuneytisins í máli Braga birt
Gögn um athugun velferðarráðuneytisins á störfum og samskiptum barnavernda og Barnaverndarstofu hafa verið birt.
26. febrúar 2018
Gylfi Arnbjörnsson.
ASÍ fundar með Samtökum atvinnulífsins og stjórnvöldum
Alþýðusamband Íslands bíður nú viðbragða við málaleitunum.
26. febrúar 2018
Ingvar Vigur Halldórsson og Sólveig Anna Jónsdóttir leiða A og B lista í stjórnarkjöri í Eflingu.
Segir B-listann leikara í leikriti sem þau sömdu ekki handritið að
Ingvar Vigur Halldórsson frambjóðandi til formanns Eflingar hefur áhyggjur af afskiptum Sósíalistaflokksins af stjórnarkjöri í félaginu. Skýtur föstum skotum á Gunnar Smára Egilsson stofnanda flokksins.
26. febrúar 2018
Heiða Björg vill halda áfram sem varaformaður
Heiða Björg Hilmisdóttir núverandi varaformaður Samfylkingarinnar og borgarfulltrúi býður sig fram til áframhaldandi setu í embætti varaformanns, en kosið verður um forystu flokksins á landsfundi um helgina.
26. febrúar 2018
Norsk Hydro gerir tilboð í álverið í Straumsvík
Risafyrirtæki sem er að mestu leyti í eigu norska ríkisins og norska olíusjóðsins hefur gert tilboð í álverið í Straumsvík og eignarhluti í tveimur öðrum álverum Rio Tinto. Tilboðið í heild er upp á tæpa 35 milljarða króna.
26. febrúar 2018
Innheimtustofnun sveitarfélaga afskrifar milljarð vegna meðlaga
Lagabreyting frá árinu 2010 hefur leitt til mun meiri afskrifta.
26. febrúar 2018
Ung Vinstri græn: Stuðningur við framboð Braga verði dreginn til baka
Ungliðahreyfing Vinstri grænna leggst gegn því að íslensk stjórnvöld styðji framboð Braga Guðbrandssonar í Barnaréttarnefnd Sameinuðu þjóðanna.
25. febrúar 2018
Þórhildur segir uppi rökstuddan grun um margvísleg brot ráðamanna
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir þingmaður Pírata segir reglur í íslensku samfélagi ekki gilda um æðstu lög samfélagsins og æðstu valdhafa á Íslandi. Þetta sagði Þórhildur í Silfrinu á RÚV í dag.
25. febrúar 2018
„Þetta eru allt íslensk börn“
Lilja Dögg Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, segir það markmið sitt að börn af erlendum uppruna sem búa á Íslandi hafi sömu tækifæri í íslensku skólakerfi og önnur börn.
24. febrúar 2018
Þórdís býður sig fram í varaformann Sjálfstæðisflokksins
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, býður sig fram til embættis varaformanns Sjálfstæðisflokksins. Landsfundur Sjálfstæðisflokksins fer fram 16. - 18. mars þar sem kosið verður um forystu flokksins.
24. febrúar 2018
Kjarninn tilnefndur til blaðamannaverðlauna
Þórður Snær Júlíússon, Þórunn Elísabet Bogadóttir og Magnús Halldórsson eru tilnefnd til verðlauna.
24. febrúar 2018
Svandís lætur Sjúkratryggingar bíða með uppsögn samnings
Kostnaður reyndist hærri miðað fjárheimildir.
23. febrúar 2018
Áslaug: Mikil vonbrigði að eiga ekki sæti á listanum
Áslaug Friðriksdóttir segist hafa sóst eftir öðru sæti á lista Sjálfstæðisflokks í borginni. Góður stuðningur í hefðbundnum prófkjörum hafi hins vegar litla þýðingu þegar leikreglum sé breytt og uppstillingarvald sett í fárra hendur.
23. febrúar 2018
Framkvæmdir við nýjan Landsbanka hefjast í byrjun næsta árs
Landsbankinn hefur ákveðið að ganga til samninga við Arkþing ehf. og C.F. Møller um hönnun og þróun á nýbyggingu bankans við Austurhöfn í Reykjavík, sem staðsett verður milli Hörpu og Hafnartorgs.
23. febrúar 2018
Rúmlega sjö af hverjum tíu vilja að Sigríður Á. Andersen segi af sér
Tæplega fjórði hver Sjálfstæðismaður vill að Sigríður Á. Andersen segi af sér embætti. Yfirgnæfandi stuðningur er við afsögn hennar hjá kjósendum hinna stjórnarflokkanna, Vinstri grænna og Framsóknarflokks.
23. febrúar 2018