Færslur eftir höfund:

Ritstjórn Kjarnans

Leynd yfir samningi Stefnis og Arion banka
Lífeyrissjóðir hafa tapað milljörðum á fjárfestingum í verkefni United Silicon í Helguvík.
13. mars 2018
Herdís Fjeldsted tekur sæti í stjórn Arion banka
Breytingar hafa verið gerðar á stjórn Arion banka að undanförnu, en undirbúningur fyrir skráningu bankans og útboð er nú í gangi.
13. mars 2018
Hannes Hólmsteinn braut gegn siðareglum með ummælum um Kjarnann
Prófessor í stjórnmálafræði, sem ítrekað hélt fram röngum staðhæfingum um Kjarnann á opinberum vettvangi, braut gegn siðareglum Háskóla Íslands með athæfi sínu. Hann hefur neitað að rökstyðja staðhæfingar sínar og vill ekki leiðrétta þær.
13. mars 2018
Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ.
Gylfi: Verkalýðshreyfingin verður að bíta frá sér
Forseti ASÍ segir tugprósenta launahækkanir hjá ráðamönnum þjóðarinnar og stjórnendum hjá ríkinu sem heyra undir kjararáð hafa hleypt illu blóði í verkalýðshreyfinguna.
13. mars 2018
Ályktun samþykkt á þingi Framsóknar um að rannsóknarnefnd verði skipuð
Ályktun var lögð fyrir þing Framsóknarflokksins og samþykkt um helgina að skipuð yrði rannsóknarnefnd um þær aðgerðir sem stjórnvöld og fjármálafyrirtæki réðust í eftir hrunið.
12. mars 2018
Ábyrgðin liggi hjá Menntamálastofnun
Forstjóri Menntamálastofnunar segir að endanleg ábyrgð á framkvæmd samræmdra könnunarprófa í grunnskólum liggi hjá Menntamálastofnun.
12. mars 2018
Enn heyrist ekkert frá yfirvöldum í Norður-Kóreu
Bandarísk stjórnvöld hafa samþykkt að Donald Trump Bandaríkjaforseti og Kim Jong Un hittist á fundi. Stjórnvöld í Suður-Kóreu miðluðu málum. Ekkert hefur heyrst frá Norður-Kóreu.
12. mars 2018
Björt framtíð fer ekki fram í Reykjavík
Línur eru teknar að skýrast þegar kemur að framboðsmálum Bjartrar framtíðar.
12. mars 2018
Ferðamálastofa fær að leggja á dagsektir
Ferðamálastofa fær að leggja dagsektir á fyrirtæki í ferðaþjónustu sem ekki fara að ákvörðunum sem teknar hafa verið á grundvelli laganna, eða stunda leyfis- eða skráningarskylda starfsemi án viðeigandi leyfis eða skráningar í nýju frumvarpi.
11. mars 2018
Sigurður Ingi Jóhannsson er formaður Framsóknarflokksins.
Framsókn telur hugmyndir um flugvöll í Hvassahrauni óraunhæfar
Framsóknarflokkurinn hafnar flugvelli í Hvassahrauni og telur hagkvæmara að efla Reykjavíkurflugvöll og Keflavíkurflugvöll í þeirra hlutverkum.
11. mars 2018
Þorsteinn kjörinn varaformaður Viðreisnar
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir var kjörin formaður Viðreisnar í dag, en hún hefur gegnt því embætti frá því í október 2017. Þorsteinn Víglundsson varaformaður.
11. mars 2018
Er stjórnarmeirihlutinn kominn niður í 33?
Í nýjasta sjónvarpsþætti Kjarnans fjölluðu tveir þingmenn, með algjörlega andstæðar skoðanir á málinu, um vantrauststillögu á dómsmálaráðherra og hvað niðurstaðan í atkvæðagreiðslu um hana þýði. Hér er hægt að horfa á þáttinn í heild sinni.
11. mars 2018
Pólitísk innistæða Katrínar notuð til að viðhalda rótgróinni sérhagsmunagæslu
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir gagnrýndi ríkisstjórnina fyrir að viðhalda sérhagsmunagæslu í stefnuræðu sinni í dag. Hún vil þverpóltíska nefnd um ný skref í Evrópusamvinnu og kallar eftir breytingum í borgarstjórn Reykjavíkur.
10. mars 2018
Ætla að nota peninga úr bönkum til að byggja upp vegakerfið
Sigurður Ingi Jóhannsson segir að ráðist verði í stórsókn á brýnum innviðaframkvæmdum á þessu ári sem ekki sé gert ráð fyrir í áætlum ársins 2018. Hann segir að þjóðin hafi viljað fá Framsóknarflokkinn til að stýra landinu.
10. mars 2018
Róbert sagður eiga 22 prósent hlut í Alvogen í gegnum félag á Jersey
Hlutur Róberts er sagður um 90 milljarða króna virði, sé mið tekið af umfjöllun Bloomberg um verðmæti Alvogen.
10. mars 2018
Atvinnuástand batnar í Bandaríkjunum
Bandarískur vinnumarkaður bætti við sig 313 þúsund störfum í febrúar og atvinnuleysi þar í landi mældist 4,1 prósent fimmta mánuðinn í röð.
9. mars 2018
Helmingur kvenna háskólamenntaður á móti þriðjungi karla
Hlutfall karla og kvenna sem voru eingöngu með grunnmenntun var um helmingi hærra utan höfuðborgarsvæðisins en á því samkvæmt nýjum tölum Hagstofunnar.
9. mars 2018
Viðar Þorkelsson, forstjóri Valitors.
Sýslumaður hafnar kröfu um kyrrsetningu eigna Valitor
Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu hefur hafnað kyrrsetningarkröfu Datacell og Sunshine Press Productions á eignum Valitor.
9. mars 2018
Halla Gunnarsdóttir
Halla Gunnarsdóttir ráðin ráðgjafi forsætisráðherra
Halla Gunnarsdóttir hefur verið ráðin ráðgjafi Katrínar Jakobsdóttur en hún hefur þegar hafið störf.
8. mars 2018
Þrír yfirmenn segja upp hjá Fréttablaðinu
Menningarritstjóri Fréttablaðsins, yfirmaður Lífsins, dægurmálaumfjöllunar blaðsins sem og yfirmaður ljósmyndardeildar hafa öll sagt upp störfum á blaðinu.
8. mars 2018
Haraldur fer ekki í varaformanninn
Haraldur Benediktsson mun ekki gefa kost á sér í embætti varaformanns Sjálfstæðisflokksins á landsfundi. Segir það taktlaust að miðaldra karl færi að keppa um slíkt við konu.
8. mars 2018
Skúli Mogensen, stofnandi og forstjóri WOW air.
WOW air orðið stærsta flugfélagið á Íslandi
WOW air flutti 199 þúsund farþega til og frá landinu í febrúar á þessu ári. Þar með er félagið orðið það stærsta á landinu, samkvæmt tilkynningu frá fyrirtækinu.
8. mars 2018
Fleiri „hallarbyltingar“ framundan?
Formaður VR segir kröfuna um breytingar í verkalýðshreyfingunni vera augljósa. Síendurtekið hafi hún komið fram í kosningum að undanförnu.
8. mars 2018
Gísli Hauksson hættir hjá GAMMA
Stofnandi GAMMA hefur verið búsettur erlendir frá árinu 2015 og ætlar nú að einbeita sér að eigin fjárfestingum.
7. mars 2018
Leyfi Eykon til olíuleitar á Drekasvæðinu afturkallað
Orkustofnun hefur afturkallað leyfi Eykon Energy til olíuleitar og vinnslu á Drekasvæðinu á þeim grundvelli að félagið hafi hvorki tæknilega né fjárhagslega getu til að takast eitt á við kröfur og skilmála leyfisins eða vera rekstraraðili þess.
7. mars 2018