Færslur eftir höfund:

Ritstjórn Kjarnans

Rússar beita neitunarvaldi og segja Bandaríkjamönnum að slaka á
Rússar beittu neitunarvaldi í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna til að verja Sýrlandsher.
11. apríl 2018
Ritstjórn Kjarnans
Hvammsvirkjun rís varla í bráð
10. apríl 2018
Eyþór Arnalds
Sjálfstæðisflokkurinn stærstur í borginni í nýrri könnun
Meirihlutinn í borginni er fallinn samkvæmt nýrri könnun Fréttablaðsins.
10. apríl 2018
Ólíðandi að horfa upp á hækkanir stjórnenda Ísavia
Tugprósenta hækkanir stjórnenda hjá ríkinu og dótturfélögum ríkisins hafa fallið í grýttan jarðveg hjá stéttarfélögum.
9. apríl 2018
Villur í fjármálaáætlun - billjón króna munur
Fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar sem kynnt var í síðustu viku hefur verið uppfærð. Villur hafa verið leiðréttar rafrænt. Nýtt upplag farið í prent. Þingmenn hefðu viljað nýta sér helgina til að skoða tölulegar forsendur áætlunarinnar.
9. apríl 2018
Trésmiðjan Börkur
Lyf og heilsa kaupir Trésmiðjuna Börk
Lyf og heilsa hefur keypt iðnaðarfyrirtækið Börk. Afhending félagsins hefur þegar farið fram.
9. apríl 2018
Orban með öruggan sigur
Orban hefur talað alfarið gegn meiri Evrópusamvinnu, innflytjendum og flóttafólki, sem hann vill ekki sjá í Ungverjalandi.
9. apríl 2018
Facebook sendir notendum skilaboð um gagnanotkun
Öll spjót beinast nú að Facebook.
9. apríl 2018
Kvennaframboðið fer fram í borginni
Mikil baráttuhreyfing kvenna hefur verið mynduð, og ætlar hún að bjóða fram í kosningunum í Reykjavík í vor.
8. apríl 2018
Tveir klassískir íslenskir valdaflokkar undir forystu sósíalista og konu
Svandís Svavarsdóttir segist ekki finna fyrir valdbeitingu af hendi samstarfsflokkanna. Hún segir „ótrúlegt afl“ fólgið í því að vera með Katrínu Jakobsdóttur við borðsendann á ríkisstjórnarborðinu. Það tryggi Vinstri grænum lykilstöðu í ríkisstjórn.
8. apríl 2018
Efstu menn á lista Íslensku þjóðfylkingarinnar.
Íslenska þjóðfylkingin kynnir efstu sæti á lista
Hafna uppbyggingu mosku, þéttingu byggðar og borgarlínu. Vilja færa stofnanir úr miðborginni í úthverfin og endurvekja verkamannabústaðakerfið.
7. apríl 2018
Enni meiri fjölgun starfa á Keflavíkurflugvelli í kortunum
Þúsundir nýrra starfa verða til á Keflavíkurflugvelli á næstu árum.
7. apríl 2018
Kolbrún leiðir lista Flokks fólksins í borginni.
Kolbrún leiðir Flokk fólksins í borginni
Kolbrún Balursdóttir sálfræðingur mun leiða lista Flokks fólksins í borgarstjórnarskosningunum í maí. Í öðru sæti er Karl Berndsen hárgreiðslumeistari.
6. apríl 2018
Björn Ingi Hrafnsson stýrði Pressusamstæðunni árum saman.
315 milljóna króna kröfum lýst í bú Pressunnar
Einni stórri kröfu sem lýst var í þrotabú Pressunnar var hafnað af skiptastjóra. Alls nema samþykktar kröfur í búið 110 milljónum króna. Allt logar í illdeilum og kærumálum milli fyrrverandi eigenda og stjórnenda félagsins.
6. apríl 2018
Mannlíf
Mannlíf kemur nú út vikulega
Fríblaðinu Mannlífi er dreift í 80 þúsund eintökum í dag. Blað dagsins er stútfullt af fréttum, fréttaskýringum, úttektum og skoðanagreinum sem eru m.a. unnar af ritstjórn Kjarnans.
6. apríl 2018
Geir Þorsteinsson
Fyrrverandi formaður KSÍ oddviti Miðflokksins í Kópavogi
Geir Þorsteinsson mun leiða framboð Miðflokksins í Kópavogi fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar.
6. apríl 2018
Er þeirrar skoðunar að embættisfærsla dómsmálaráðherra hafi verið röng
Svandís Svavarsdóttir segir að hún hafi ekki skipt um skoðun á embættisfærslu Sigríðar Á. Andersen í Landsréttarmálinu. Hún hafi verið röng og dómstólar hafi einnig komist að þeirri niðurstöðu.
5. apríl 2018
Sex íslensk fyrirtæki fá styrki frá Evrópusambandinu
Nýsköpun sex íslenskra fyrirtækja fær styrki úr sjóðum ESB á grundvelli EES-samningsins.
5. apríl 2018
Hefur lengi verið þeirrar skoðunar að Sjálfstæðisflokkurinn ráði of miklu
Heilbrigðisráðherra var mjög efins um stjórnarsamstarf með Sjálfstæðisflokki. Í dag er hún sannfærð um að það hafi verið góð hugmynd. Hún segist þó enn þeirrar skoðunar að Sjálfstæðisflokkurinn hafi ráðið of miklu á Íslandi.
4. apríl 2018
Kerið nýtur vaxandi vinsælda
Hagnaður Kerfélagsins jókst á milli ára. Eigendurnar hafa beitt aðgangsstýringu og gjaldtöku til að vernda náttúruna og byggja upp aðstöðu fyrir ferðamenn á svæðinu.
4. apríl 2018
Lagaumhverfi leigubifreiðamarkaðarins samkeppnishamlandi
Sami fjöldi leigubifreiða starfandi á höfuðborgarsvæðinu og Suðurnesjum og var fyrir ellefu árum síðan, þrátt fyrir mikla fólksfjölgun og sprengingu í komu ferðamanna. Samkeppinseftirlitið segir takmörkun á fjölda hafa augljós neikvæð áhrif á samkeppni.
3. apríl 2018
Athugið að þessi myndbirting er ekki bjórauglýsing.
Lýðheilsusjónarmið munu ráða áfengisauglýsingum
Mennta- og menningarmálaráðherra segir það rétt að aðgengi að áfengis- og tóbaksauglýsingum sé gjörbreytt vegna tæknibyltingarinnar. Hún segir þó að stíga verði varlega til jarðar við að gera breytingar á birtingu slíkra auglýsinga í íslenskum fjölmiðlum.
3. apríl 2018
Útlendingar mega sækja um styrki til Kvikmyndasjóðs en einungis íslenskar myndir fá þá
Mennta- og menningarmálaráðherra hefur lagt fram frumvarp um breytingar á kvikmyndalögum.
2. apríl 2018
Vilja gera 1. desember að frídegi
Átta þingmenn vilja gera fullveldisdaginn að almennum frídegi og undirstrika þannig mikilvægi hans.
2. apríl 2018
Xi JInping, forseti Kína, hefur svarað Donald Trump í sömu mynt.
Kína leggur allt að 25 prósent verndartolla á bandarískar vörur
Kínversk stjórnvöld hafa svarað ákvörðun Donald Trump um að setja háa tolla á innfluttar vörur frá Kína með því að gera slíkt hið sama. Alls leggjast nýju tollarnir, sem taka gildi í dag, á 128 bandarískar vörur. Tollastríð er skollið á.
2. apríl 2018