Færslur eftir höfund:

Ritstjórn Kjarnans

Lyf í rannsókn sem ræðst að rótum Alzheimer
Um tvö þúsund manns taka þátt í rannsókn á nýju lyfi gegn Alzheimer, og eru um 200 þeirra á Íslandi.
14. maí 2018
Segir RÚV hafa valið milli vondra kosta
Greiddar voru 2,5 milljónir króna samkvæmt sátt sem var gerð, en RÚV viðurkenndi þó ekki sekt í málinu.
12. maí 2018
Fjórðungur landsmanna telur of marga fá hér hæli
Mikill meirihluti kjósenda Miðflokksins og Flokks fólksins telur að of miklum fjölda flóttafólks sé veitt hæli á Íslandi. Alls telur 70 prósent kjósenda Flokks fólksins að of mörgum sé veitt hér hæli og 58 prósent kjósenda Miðflokksins.
11. maí 2018
Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ.
Gylfi svarar Ragnari Þór – Segist hafa fullt umboð
Forseti ASÍ segir Ragnar Þór Ingólfsson, formann VR, fara fram með offorsi til þess að banna umræðu. Ragnar Þór mun á næstu dögum gefa út for­m­­lega van­­trausts­yf­­ir­lýs­ingu á hend­ur Gylfa.
11. maí 2018
Björgvin Guðmundsson, formaður nefndar um rekstrarumhverfi einkarekinna fjölmiðla, afhendir Lilju Dögg Alfreðsdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra, skýrslu nefndarinnar í lok janúar. Hún fær útfærðar tillögur um aðgerðir inn á borð til sín á næstunni.
Tillögur um ríkisstuðning við fréttafjölmiðla lögð fyrir ráðherra í júní
Unnið er að söfnun gagna og því að leggja mat á tillögur til að styrkja rekstrarumhverfi einkarekinna fjölmiðla á Íslandi. Tillögurnar verða lagðar fyrir ráðherra í byrjun næsta mánaðar.
11. maí 2018
HM-hópurinn kynntur í dag
Spennan magnast fyrir HM.
11. maí 2018
Ragnar Þór vill vantraust á Gylfa Arnbjörnsson
Átökin innan verkalýðshreyfingarinnar fara harðnandi.
11. maí 2018
Laun stjórnarmanna Hörpu hækkuð um 8 prósent
Samþykkt var á stjórnarfundi Hörpu að hækka laun stjórnarmanna um 7.500 krónur.
10. maí 2018
Saga ÁTVR kostaði 22 milljónir króna
Það tók þrettán ár að rita bók um fyrst 90 árin í sögu ÁTVR. Kostnaðurinn er 53 prósent yfir upphaflegri kostnaðaráætlun.
10. maí 2018
Fallið frá forkaupsrétti ríkisins á bréfum Kaupþings í Arion banka
Samkomulag náðist um síðustu helgi, samkvæmt Fréttablaðinu.
10. maí 2018
SA segir best að búa í sveitarfélögum þar sem skattheimta er minnst
Í greiningu efnahagssviðs Samtaka atvinnulífsins kemur fram að Akranes, Seltjarnarnes og Garðabær komi best úr þegar fjárhagsstaða sveitarfélaganna er borin saman. Reykjavík, Reykjanesbær og Hafnarfjörður koma verst út.
9. maí 2018
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.
Vilja að tollar á innfluttri móðurmjólk verði felldir niður
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur lagt fram frumvarp til breytinga á tollalögum. Í því er m.a. kveðið á um að tollar á innfluttri móðurmjólk verði felldir niður.
9. maí 2018
Bein útsending: Verða lífeyrissjóðirnir of stórir fyrir Ísland?
9. maí 2018
Þjónustufulltrúarnir í Hörpu þakka fyrir stuðninginn
Eru sérstaklega ánægð með stuðninginn sem þeir fengu frá VR.
8. maí 2018
Eignir lífeyrissjóða tæplega 4 þúsund milljarðar
Eignir lífeyrissjóða landsmanna halda áfram að vaxa.
8. maí 2018
Tuttugu þjónustufulltrúar í Hörpu segja upp vegna hækkana forstjóra
Miklar launahækkanir forstjóra lögðust illa í starfsfólk Hörpu.
7. maí 2018
Stormy Daniels með lögmanni sínum Michael Avenatti.
Lögmaður Daniels fullviss um að Trump muni segja af sér
Lögmaður Stormy Daniels, klámstjörnunnar bandarísku sem segist hafa haldið við Donald Trump Bandaríkjaforseta, segist fullviss um að Trump verði gert að segja af sér. Frekari upplýsingar muni koma fram sem fylli Bandaríkjamenn viðbjóði.
7. maí 2018
Útspil deiluaðila verði lögð á borð ríkissáttasemjara
Mikið ber enn á milli ljósmæðra og ríkisins.
7. maí 2018
Verða lífeyrissjóðirnir of stórir fyrir Ísland?
Landssamtök lífeyrissjóða og Kjarninn standa fyrir morgunverðarfundið næstkomandi miðvikudag þar sem rætt verður um stærð íslenska lífeyrissjóðakerfisins, áhrif þess á íslenskt efnahagskerfi og þær áskoranir sem fylgja því að það á eftir að stækka meira.
4. maí 2018
Rekstrarskilyrði fara hratt versnandi vegna sterkrar krónu
Gengi krónunnar hefur styrkst verulega undanfarin misseri og það veldur áhyggjum í ferðaþjónustu.
4. maí 2018
Verið er að byggja  Marriott hótel við hlið Hörpu.
Lífeyrissjóðirnir eiga mikið undir Marriott
Arion banki og íslenskir lífeyrissjóðir eiga mikið undir í byggingu glæsihótels við hlið Hörpu. Allt stefnir í að framkvæmdir við það fari milljarða fram úr áætlun.
4. maí 2018
Hlýnar um 1,3 til 2,3 gráður á Íslandi næstu árin
Verði losun mikil gæti hlýnun til loka aldarinnar numið meira en 4°C, með ríflegum óvissumörkum þó. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu vísindanefndar um loftslagsbreytingar.
3. maí 2018
Facebook kaupir hugbúnað og tækni af íslensku sprotafyrirtæki
Íslenska sprotafyrirtækið Videntifier hefur gert stóran samning við Facebook, en í honum felst að Facebook kaupir afnot af hugbúnaði og tækni sem fyrirtækið hefur þróað undanfarinn áratug.
2. maí 2018
Kjartan Bjarni framkvæmir úttekt á málum Braga
Að tillögu Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðherra, hefur verið ákveðið að fram fari óháð úttekt á tilteknum málum á sviði barnaverndar hér á landi, sem verið hafa til umfjöllunar í velferðarráðuneytinu og hjá velferðarnefnd Alþingis.
2. maí 2018
Ingvar J. Rögnvaldsson
Ingvar J. Rögnvaldsson gegnir tímabundið embætti ríkisskattstjóra
Ingvar J. Rögnvaldsson hefur tímabundið verið settur til að gegna embætti ríkisskattstjóra. Fráfarandi ríkisskattstjóri, Skúli Eggert Þórðarson, hefur verið kjörinn ríkisendurskoðandi af Alþingi til næstu sex ára.
2. maí 2018