Færslur eftir höfund:

Ritstjórn Kjarnans

Telur þennan „tímapunkt“ fyrir Norður-Kóreu fund óheppilegan
Forseti Bandaríkjanna segir í bréfi til Kim Jong Un, leiðtoga Norður-Kóreu, að hætta þurfi við fyrirhugaðan fund þeirra.
25. maí 2018
Gylfi Arnbjörnsson er forseti ASÍ.
Stjórn VR lýsir yfir vantrausti á forseta ASÍ
Stjórn stærsta stéttarfélags landsins segir að Gylfi Arnbjörnsson njóti ekki trausts til að leiða viðræður við stjórnvöld eða Samtök atvinnulífsins fyrir þess hönd í komandi kjaraviðræðum.
24. maí 2018
Samfylkingin sterkust í miðborg en Sjálfstæðisflokkur í úthverfum
Könnun Félagsvísindastofnunar fyrir Morgunblaðið sýnir skýran mun á viðhorfi kjósenda eftir hverfum og svæðum í Reykjavík.
24. maí 2018
Borguðu lögmanni Trumps fyrir aðgengi að forsetanum
Fulltrúar Petro Poroshenko, forseta Úkraínu, komu 400 þúsund Bandaríkjadala greiðslu til Michael Cohen, til að fá fund með Donald Trump.
23. maí 2018
Katrín Jakobsdóttir og Hanna Birna Kristjánsdóttir.
Katrín og Hanna Birna á meðal þeirra áhrifamestu í jafnréttismálum
Katrín Jakobsdóttir og Hanna Birna Kristjánsdóttir eru á lista Apolitical yfir 100 áhrifamestu einstaklinga í jafnréttismálum fyrir árið 2018.
23. maí 2018
Eins og skrúfað hafi verið fyrir krana og „hækkunartakturinn snarstöðvaðist“
Fasteignaverðs fjölbýlis lækkaði í apríl. Fasteignaverð hefur hækkað um 0,9 prósent undanfarið hálft ár.
23. maí 2018
Úrelt að reka lífeyrissjóð eins og „skúffu í fjárfestingabanka“
Halldór Friðrik Þorsteinsson, fyrrum eigandi HF Verðbréfa og sjóðfélagi Frjálsa lífeyrissjóðsins, vill breytingar á fyrirkomulagi rekstrar Frjálsa lífeyrissjóðsins.
23. maí 2018
Skráðir notendur Icelandic Online yfir 200.000
Aldrei hafa fleiri kosið að læra íslensku en nú.
22. maí 2018
Stjórnendur Eimskips með réttarstöðu sakbornings
Embætti héraðssaksóknara rannsakar brot gegn samkeppnislögum.
22. maí 2018
Yfirkjörstjórn í Reykjavík segja sýslumann hafa gert mistök
Í bréfi til Þórólfs Halldórssonar sýslumanns kemur fram að hann hafi gert mistök og að þau þurfi að leiðrétta.
21. maí 2018
Davíð ætlar sér að vera lengi áfram á Morgunblaðinu
Davíð Oddsson ritstjóri Morgunblaðsins segist ekki vera bitur út í vinstri stjórnina sem kom honum út úr Seðlabankanum. Ísland hafi elt losaragang Evrópusambandsins fyrir hrun og því fór sem fór. Óskar Katrínu Jakobsdóttur velfarnaðar.
20. maí 2018
Bensínverð ekki verið hærra í tæp þrjú ár
Bensínverð hefur hækkað um tæplega tíu prósent frá áramótum. Verðið hefur ekki verið hærra frá því í ágúst 2015. Ríkið tekur til sín 56,44 prósent af söluandvirði hvers lítra en hlutdeild olíufélaganna er 17,66 prósent.
20. maí 2018
Hlutafé útgefanda Fréttablaðsins aukið um 150 milljónir
Hlutafé Torg ehf., útgefanda Fréttablaðsins, var aukið af 365 miðlum um 149,5 milljónir króna í lok síðasta árs.
19. maí 2018
Karl Garðarsson er framkvæmdastjóri Frjálsrar fjölmiðlunar.
DV hefur sjónvarpsútsendingar á netinu
Oddviti Sjálfstæðisflokks í Reykjavík verður fyrsti gestur netsjónvarps DV sem hefur göngu sína í dag.
18. maí 2018
Skýr merki um kólnun í ferðaþjónustu
Rekstraraðilar í greininni kvarta undan sterku gengi krónunnar.
18. maí 2018
Vilja rannsókn og breytingar hjá Frjálsa
Hróbjartur Jónatansson hrl. vill rannsókn á fjárfestingum Frjálsa lífeyrissjóðsins í United Silicon.
18. maí 2018
Héraðsdómur Reykjavíkur staðfestir alvarleg brot Byko og hækkar sekt
Héraðsdómur Reykjavíkur staðfesti í dag að Byko hafi framið alvarleg brot á samkeppnislögum og hækkaði álagða sekt.
16. maí 2018
Már Guðmundsson
Vextir óbreyttir
Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að halda vöxtum bankans óbreyttum í 4,25 prósent.
16. maí 2018
Stjórnvöld í Norður-Kóreu hóta að hætta við fundinn með Trump
Heræfingar Bandaríkjamanna og Suður-Kóreu eru álitnar ögrun við Norður-Kóreu.
16. maí 2018
TeaTime fékk 770 milljóna króna fjármögnun
Erlendir fjárfestingasjóðir hafa lagt fyrirtækinu til um milljarð króna frá því það var stofnað í fyrra. Fyrrverandi starfsmenn Plain Vanilla stofnuðu fyrirtækið.
16. maí 2018
Dýrustu þakíbúðirnar á Hafnartorgi upp á 400 milljónir
Fermetraverð dýrustu íbúðanna á Hafnartorgi verður vel á aðra milljón króna. Algengt verð á markaði er á bilinu 450 til 500 þúsund á fermetrann.
15. maí 2018
Átta af hverjum tíu telja efnahagsstöðuna á Íslandi góða
Þeir sem eru með lægstar tekjur telja efnahagsástandið á Íslandi verra en þeir sem eru með háar tekjur og kjósendur Flokks fólksins og Píratar eru mun líklegri til að telja stöðuna slæma en kjósendur Viðreisnar og Sjálfstæðisflokks.
14. maí 2018
Guðni Th. Jóhannesson í heimsókn sinni til Seattle.
Íslenska eitt af 60 tungumálum sem þýðingarvél Microsoft býður upp á
Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands heimsótti höfuðstöðvar Microsoft í Seattle ásamt fylgdarliði í síðustu viku. Á meðan á heimsókn forsetans stóð var íslensku formlega bætt við sem nýjasta tungumáli gervigreindarþýðingarvélarinnar Microsoft Translator.
14. maí 2018
Verð á nýjum bílum rýkur upp
Breytingar á regluverki Evrópusambandins munu hafa mikil áhrif á verð á nýjum bílum.
14. maí 2018
Eigandi Grímsstaða ríkasti maður Bretlands
Jim Ratcliffe á nú eignir sem metnar eru á tæplega þrjú þúsund milljarða króna. Hann hefur verið umsvifamikill í því að kaupa upp landeignir á Íslandi á undanförnum árum.
14. maí 2018