Færslur eftir höfund:

Ritstjórn Kjarnans

Mönnunin 60 prósent miðað við lágmarksmönnun
Ljósmæður vantar á allar vaktir á Landspítalanum og segir framkvæmdastjóri kvenna- og barnasviðs ástandið mjög erfitt. Auk þeirra tólf ljósmæðra sem hættu um mánaðamótin hafa átján til viðbótar sagt upp.
3. júlí 2018
Húsnæði Mjólkursamsölunnar.
MS stofnaði Ísey ehf. fyrir erlenda starfsemi
MS færði alla erlendu starfsemi sína til nýstofnaðs dótturfélags síns, Íseyjar ehf. í gær.
2. júlí 2018
Ljósmæður segja afar erfitt að kveðja starfið
Í gær tóku gildi uppsagnir tólf ljósmæðra, þriggja á fæðingarvakt og níu á meðgöngu- og sængurlegudeild Landspítala. Þetta, sem og yfirvinnubann, mun hafa mikil áhrif á starfsemi viðkomandi deilda.
2. júlí 2018
Facebook er enn feykivinsælt meðal Íslendinga.
93% Íslendinga á Facebook
Nær allir Íslendingar nota Facebook og vinsældir Snapchat hafa aukist til muna. Þó er nokkur munur á notkun samfélagsmiðla milli höfuðborgar og landsbyggðar.
29. júní 2018
Kvikna
Bandarískt fyrirtæki kaupir ráðandi hlut í Kvikna Medical
Fyrirtækið Alliance Family of Companies hefur keypt ráðandi hlut í íslenska tæknifyrirtækinu Kvikna Medical ehf..
28. júní 2018
Leggja til að Dælan verði seld
N1 leggur til að vörumerkið Dælan verði selt til þess að bregðast við áhyggjum Samkeppniseftirlitsins af því að kaup N1 á Festi muni raska alvarlega samkeppni á eldsneytismarkaði.
28. júní 2018
Hæstiréttur staðfestir dóm í svokölluðu Hlíðamáli
Hæstiréttur staðfesti dóm Héraðsdóms Reykjavíkur í dag en í honum voru ummæli fjögurra fréttamanna fréttastofu 365 dæmd dauð og ómerk.
26. júní 2018
Pablo Campana, ráðherra utanríkisviðskipta í Ekvador, skrifar undir samninginn.
Ekvador gerir fríverslunarsamning við EFTA
Ekvador skrifaði í morgun undir fríverslunarsamning við Fríverslunarsamtök Evrópu. Samningnum er ætlað að létta hindrunum og auðvelda viðskipti og fjárfestingar á milli Ekvador og aðildarríkja EFTA.
25. júní 2018
Þórhildur Sunna verður formaður í laga- og mannréttindanefnd Evrópuráðs
Þingmaður Pírata hefur verið kjörin formaður laga- og mannréttindanefndar Evrópuráðsþingsins. Þetta er í fyrsta sinn sem íslenskur fulltrúi mun stýra nefndinni.
25. júní 2018
Eiga að hafa grætt um 61 milljónir með svikum í Icelandair
Innherjasvikamál fyrrverandi forstöðumanns leiðakerfisstjórnunar Icelandair og tveggja annarra manna verður þingfest í vikunni en talið er að brotin hafi staðið yfir í rúmlega sextán mánuði.
25. júní 2018
Ljóðsmæðraverkfall í augsýn
Engin sátt er í sjónmáli í kjaradeilu ljósmæðra við ríkið.
21. júní 2018
Íslenska Gámafélagið komið í söluferli
Rekstur þess hefur gengið vel undanfarin ár og umsvif félagsins aukist ár frá ári.
20. júní 2018
Óskað eftir fundi í utanríkismálanefnd vegna stefnu Trumps
Stefna stjórnvalda er skýr, segir utanríkisráðherra. Hagsmunir barna eiga að vera í fyrirrúmi.
20. júní 2018
Marta Guðjónsdóttir, Vigdís Hauksdóttir og Sanna Magdalena Mörtudóttir á fyrsta fundi borgarstjórnar 19. júní 2018.
Friðurinn úti í borgarstjórn eftir innan við klukkustund
Borgarstjórnarfulltrúar minnihlutans kalla eftir óháðri rannsókn vegna trúnaðarbrests og leka í Ráðhúsinu í upphafi fyrsta fundar borgarstjórnar Reykjavíkur. Málið sé prófraun.
19. júní 2018
Norwegian í sameiningarviðræðum
Víða eru í gangi sameiningarviðræður hjá flugfélögum, til að ná fram hagræðingu í rekstri. Mörg flugfélög eru sögð fallvölt.
19. júní 2018
Trump hótar frekari tollum á Kína
Bandaríkjaforseti er ekki hættur í tollastríði gagnvart efnahagsveldum heimsins, og beinir nú sérstaklega spjótum sínum að Kína.
19. júní 2018
Þriðji hver doktorsnemi á Íslandi hefur erlent ríkisfang
Fjöldi erlendra doktorsnema hefur tvöfaldast frá árinu 2011 en doktorsnemum hefur fjölgað á öllum almennum námssviðum.
18. júní 2018
Bandaríska forsetafrúin vill ekki að börn séu skilin frá foreldrum sínum
Melanie Trump, forsetafrú Bandaríkjanna, vill að yfirvöld hætti að skilja að börn og foreldra í tengslum við landamæraeftirlit.
18. júní 2018
Tyrkneski fáninn dreginn að húni á Stjórnarráðinu
Aðgerðarhópurinn „Hvar er Haukur“ stóð fyrir fánaskiptum á þaki Stjórnarráðsins í dag, af því tilefni að nú er liðið á fjórða mánuð frá því fréttist að því að Hauks Hilmarssonar væri saknað eftir loftárás Tyrkja á sjálfstjórnarsvæði Kúrda í Sýrlandi.
17. júní 2018
Króatar byrja á 2-0 sigri gegn Nígeríu
Króatía og Nígeríu eru með Íslandi í riðli. Leikirnir gegn þeim verða eins og úrslitaleikir fyrir Ísland.
16. júní 2018
Ísland hélt jöfnu gegn Argentínu - Stórkostleg frammistaða
Íslenska landsliðið tókst með samstöðu og baráttu að loka á argentínska liðið. Hannes Þór Halldórsson varði víti frá Messi.
16. júní 2018
Ísland 1 - Argentína 1 - Hálfleikur í Moskvu
Íslenska liðið hefur spilað vel skipulagðan varnarleik.
16. júní 2018
Hjá Höllu
Hjá Höllu mun verða með veitingaþjónustu í Flugstöð Leifs Eiríkssonar
Veitingastaðurinn Hjá Höllu var með hagstæðasta tilboðið í útboði fyrir útleigu á aðstöðu undir veitingaþjónustu á 2. hæð í suðurbyggingu Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar á Keflavíkurflugvelli.
15. júní 2018
Aukningin upp á 8 til 10 milljarða
Heimild til aukinna veiða getur skilað miklum tekjuauka til sjávarútvegsfyrirtækja.
14. júní 2018
Páli Magnússyni vikið úr fulltrúaráði Sjálfstæðisflokksins í Eyjum
Sjálfstæðismenn eru æfir út í Pál Magnússon, oddvita Sjálfstæðismanna í Suðurkjördæmi.
14. júní 2018