Færslur eftir höfund:

Ritstjórn Kjarnans

Framlag Kjarnans á árinu 2017
Kjarninn er fimm ára í vikunni. Af því tilefni verður rifjað upp það helsta sem hann hafði til málanna að leggja á hverju því starfsári sem hann hefur verið til, á hverjum degi í þessari viku. Í dag er farið yfir árið 2017.
24. ágúst 2018
Heildartekjur jafn háar og árið 2007
Árið 2017 voru heildartekjur einstaklinga að meðaltali 6,4 milljónir króna á ári og mánaðartekjur að jafnaði 534 þúsund krónur. Meðaltal heildartekna var hæst í Garðabæ eins og síðustu ár.
24. ágúst 2018
Framlag Kjarnans á árinu 2016
Kjarninn er fimm ára í vikunni. Af því tilefni verður rifjað upp það helsta sem hann hafði til málanna að leggja á hverju því starfsári sem hann hefur verið til, á hverjum degi í þessari viku. Í dag er farið yfir árið 2016.
23. ágúst 2018
Magnús Garðarsson er fyrrverandi forstjóri og stofnandi United Silicon.
Þrotabú United Silicon stefnir Magnúsi Garðarssyni öðru sinni
Fyrrverandi forstjóri United Silicon er grunaður um að hafa látið leggja greiðslur inn á reikninga í Danmörku og Ítalíu og síðan notað þær í eigin þágu. Alls er grunur um yfir 600 milljóna króna fjárdrátt.
23. ágúst 2018
Kjarnafæði og Norðlenska hefja samrunaviðræður
Eigendur Kjarnafæðis og Norðlenska hafa komist að samkomulagi um að hefja viðræður um samruna félaganna.
23. ágúst 2018
Trump segist bera ábyrgð á greiðslunum og að þær hafi verið löglegar
Bandaríkjaforseti viðurkennir nú að hafa greitt tveimur konur samtals tæplega 300 þúsund Bandaríkjadali, til að tryggja að þær töluðu ekki um samband þeirra við forsetann.
23. ágúst 2018
Framlag Kjarnans á árinu 2015
Kjarninn er fimm ára í vikunni. Af því tilefni verður rifjað upp það helsta sem hann hafði til málanna að leggja á hverju því starfsári sem hann hefur verið til, á hverjum degi í þessari viku. Í dag er farið yfir árið 2015.
22. ágúst 2018
Skoða hvernig smásala lyfja hefur þróast
Velferðarráðuneytið hefur samið við Hagfræðistofnun Háskóla Íslands um gerð ítarlegrar úttektar á smásölu lyfja hér á landi. Áætlað er að stofnunin ljúki verkinu um næstu áramót.
22. ágúst 2018
Framlag Kjarnans á árinu 2014
Kjarninn er fimm ára í vikunni. Af því tilefni verður rifjað upp það helsta sem hann hafði til málanna að leggja á hverju því starfsári sem hann hefur verið til, á hverjum degi í þessari viku. Í dag er farið yfir árið 2014.
21. ágúst 2018
155 milljónir söfnuðust í Reykjavíkurmaraþoni
Yfir 155 milljónir hafa safnast í hlaupastyrk í Reykjavíkurmaraþoninu sem fór fram síðustu helgi. Þetta er töluverð aukning frá fyrra ári þegar söfnuðust 118 milljónir.
21. ágúst 2018
Útflutningsverðmæti sjávarafurða minnka milli ára
Útflutningsverðmæti sjávarafurða minnka um 15,2% milli áranna 2016 og 2017. Flutt voru út tæplega 610 þúsund tonn árið 2017 sem er 30 þúsund tonnum meira en árið áður.
21. ágúst 2018
Jón Pétursson
Jón Pétursson nýr aðstoðarmaður Sigmundar Davíðs
Formaður Miðflokksins ræður nýjan aðstoðarmann.
20. ágúst 2018
Framlag Kjarnans á árinu 2013
Kjarninn er fimm ára í vikunni. Af því tilefni verður rifjað upp það helsta sem hann hafði til málanna að leggja á hverju því starfsári sem hann hefur verið til, á hverjum degi í þessari viku. Í dag er farið yfir árið 2013.
20. ágúst 2018
Lögmaður Trumps grunaður um stórfelld fjár- og skattsvik
Yfirvöld rannsaka meðal annars hvort Michel Cohen hafi brotið gegn lögum um peningaþvætti og skattalögum.
20. ágúst 2018
Jón Pétur Zimsen
Jón Pétur Zimsen nýr aðstoðarmaður mennta- og menningarmálaráðherra
Jón Pétur Zimsen hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Lilju Alfreðsdóttur.
17. ágúst 2018
Margrét Tryggvadóttir
Margrét Tryggvadóttir nýr forstjóri Nova
Stjórn Nova hefur ráðið Margréti B. Tryggvadóttur í starf forstjóra félagsins en hún var áður aðstoðarforstjóri fyrirtækisins.
17. ágúst 2018
Júlíus Vífill: Ákæran kom á óvart og er honum vonbrigði
Fyrrverandi borgarfulltrúi segist telja að engar lagalegar forsendur séu fyrir ákæru héraðssaksóknara á hendur honum.
17. ágúst 2018
Grænar tölur hækkunar í kauphöllinni
Gengi bréfa í Kauphöll Íslands hefur einkennst af miklum hækkunum í dag. Marel heldur áfram að kaupa eigin bréf.
16. ágúst 2018
Rán Reynisdóttir
Rán Reynisdóttir gefur kost á sér til formennsku í Neytendasamtökunum
Sjötti einstaklingurinn bíður sig fram til formanns Neytendasamtakanna. Nýr formaður verður kjörinn á þingi samtakanna 27. október næstkomandi.
16. ágúst 2018
Hlutfall fyrirtækja á meðal leigusala hefur tvöfaldast á nokkrum árum
Þrátt fyrir að einstaklingar séu enn algengustu leigusalar á íbúðamarkaði hefur hlutfall fyrirtækja sem stunda slíka starfsemi tvöfaldast frá árinu 2011. Bankar eru hverfandi breyta á þessum markaði. Samliða þessari þróun hefur leiguverð tvöfaldast.
16. ágúst 2018
WOW Air reynir að ná sér í meira fjármagn
Fjallað er um málið í Morgunblaðinu í dag og vitnað til fjárfestakynningar.
15. ágúst 2018
Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra.
Skuldir ríkisins lækkað um 88 milljarða á einu ári
Sala á hlut íslenska ríkisins í Arion banka skipti miklu máli og fór í að lækka skuldir.
14. ágúst 2018
Velta bókaútgáfu dregst enn saman
Áframhaldandi samdráttur er í bóksölu en velta bókaútgáfu hefur dregist saman um 36% síðustu tíu ár. Samdrátturinn var 5% í fyrra og virðist þróunin ætla að halda þannig áfram.
13. ágúst 2018
Bandarískir ferðamenn haldi lífi í vextinum í ferðaþjónustu
Fækkun er á komu ferðamanna frá mikilvægum markaðssvæðum Íslands í Evrópu.
9. ágúst 2018
Greiddi 42 milljónir í arð út úr rekstri meðferðarheimilis
Ríkið leggur heimilinu til allt rekstrarféð.
9. ágúst 2018