Færslur eftir höfund:

Ritstjórn Kjarnans

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins.
Sigmundur Davíð: Ríkisstjórnin slegið 100 ára met í útþenslu báknsins
Formaður Miðflokksins gagnrýndi ríkisstjórnarflokkanna harðlega í ræðu sinni á Alþingi í gær.
13. september 2018
Fellibylurinn Flórens sækir í sig veðrið
Yfirvöld í Bandaríkin undirbúa sig nú undir fellibylinn Flórens. Tæplega tvær milljónir manna hafa þegar flúið heimili sín.
13. september 2018
Lilja Dögg Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, kynnti tillögurnar í dag.
400 milljónir á ári í að styrkja fjölmiðla – Umsvif RÚV takmörkuð
Stjórnvöld ætla í fyrsta sinn að styrkja einkarekna fjölmiðla, t.d. með endurgreiðslum á kostnaði við vinnslu fréttatengds efnis. Umsvif RÚV á auglýsingamarkaði verða takmörkuð og tekjur miðilsins dragast saman um 560 milljónir.
12. september 2018
Leifsstöð
Rekstrarafkoma Isavia batnaði um 9 prósent milli ára
Rekstrarafkoma af samstæðu Isavia fyrir fjármagnsliði og skatta á fyrri helmingi ársins 2018 var jákvæð um 2.186 milljónir króna og jókst um 9 prósent á milli ára.
12. september 2018
WOW Air biðlar til bankanna
Stjórn WOW Air fundaði í gær. Skúli Mogensen, eigandi og forstjóri, reyndi nú til þrautar að tryggja félaginu nægilegt fjármagn til áframhaldandi starfsemi.
12. september 2018
Seðlabankinn greip inn í á gjaldeyrismarkaði og veiking gekk til baka
Gengi krónunnar gagnvart helstu myntum hafði veikst hratt í dag.
11. september 2018
Loðdýrabændur vilja aðstoð ríkisins
Fallandi verð á skinnum á heimsmörkuðum kemur illa við loðdýrarækt á Íslandi.
11. september 2018
Karen framkvæmdastjóri Samfylkingarinnar
Karen Kjartansdóttir sem starfað hefur sem almannatengill undanfarin ár hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Samfylkingarinnar.
10. september 2018
SA: Vilja að bankaskattur verði afnuminn og veiðigjaldið endurskoðað
Samkvæmt pistlahöfundi Samtaka atvinnulífsins ætti ríkisstjórnin m.a. að afnema bankaskatt og gistináttagjald og endurskoða veiðigjöldin á komandi þingi.
10. september 2018
Veggjöld innheimt til 28. september
Spölur stefnir að því að afhenda Vegagerðinni Hvalfjarðargöng til eignar og rekstrar sunnudaginn 30. september næstkomandi. Innheimtu veggjalds yrði þá hætt föstudaginn 28. september.
10. september 2018
Slökkviliðsmenn að störfum.
Sálfræðiþjónusta aukin fyrir slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn
Samkomulag um sálfræðiþjónustu eftir stór áföll fyrir slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn hefur verið samþykkt. Formaður LSS segir þetta mikilvægt skref.
8. september 2018
WOW Air þarf að standast ströng álagspróf
Í greiningu Pareto vegna skuldabréfaútgáfu WOW Air kemur fram að flugfélagið muni þurfa að standast regluleg álagspróf á eiginfjárhlutfalli.
8. september 2018
Kaupmannahafnarháskóli
Íslenska áfram kennd við Kaupmannahafnarháskóla
Áform voru um að leggja niður kennslu í íslensku við Kaupmannahafnarháskóla í Danmörku en nú hefur verið fallið frá þeim áformum.
7. september 2018
Útflutningur jókst um 5,5 prósent í fyrra.
Hagvöxtur var hærri í fyrra en áður var áætlað
Hagstofan segir að hagvöxtur á Íslandi í fyrra hafi verið fjögur prósent, ekki 3,6 prósent líkt og áður hafði verið gefið út. Á fyrstu sex mánuðum ársins 2018 mældist hagvöxtur 6,4 prósent.
7. september 2018
Bókunarsíðurnar að taka of mikið til sín
Forstjóri Bláa lónsins segir bókunarsíður í ferðaþjónustu taka til sín mikið fjármagn sem annars færi í rekstur fyrirtækjanna.
7. september 2018
Júlíus Vífill: „Ég er saklaus“
Mál á hendur Júlíusi Vífli Ingvarssyni var þingfest í morgun. Hann segist saklaus af ákæru um peningaþvætti en ætlar ekki að tjá sig meira um málið að svo stöddu.
6. september 2018
„Nýliðun þarf að eiga sér stað“
Reynir Arngrímsson‚ erfðalæknir og formaður Læknafélags Íslands, segir að nýliðun þurfi að eiga sér stað á öllum sviðum læknisþjónustunnar. Á sama tíma og landsmönnum hefur fjölgað hefur fastráðnum heilsugæslulæknum fækkað.
6. september 2018
Trump krefst þess að New York Times opinberi huldumanninn
Opið bréf hátt setts embættismanns innan Hvíta hússins var birt á vef New York Times í gær. Þar er Trump harðlega gagnrýndur.
6. september 2018
Krefst þess að fá rekstrarsamning Frjálsa og Arion banka
Hróbjartur Jónatansson hrl. hefur gert kröfu um það að fá afhendan samning um rekstur Frjálsa lífeyrissjóðsins og einnig fundargerðir.
6. september 2018
María Heimisdóttir
María Heimisdóttir nýr forstjóri Sjúkratrygginga Íslands
Heilbrigðisráðherra hefur skipað Maríu Heimisdóttur forstjóra Sjúkratrygginga Íslands til næstu fimm ára.
5. september 2018
Sonja vill verða formaður BSRB
Sonja Ýr Þorbergsdóttir mun gefa kost á sér í embætti formanns BSRB í kosningu sem fram fer á þingi bandalagsins sem haldið verður dagana 17. til 19. október næstkomandi.
5. september 2018
Borgar Þór Einarsson, Friðjón R. Friðjónsson, Björgólfur Jóhannsson og Jens Garðar Helgason eru allir komnir í stjórn Íslandsstofu.
Aðstoðarmaður utanríkisráðherra skipaður í stjórn Íslandsstofu
Ný stjórn Íslandsstofu hefur verið skipuð. Fyrrverandi forstjóri Icelandair er nýr stjórnarformaður og annar eigandi KOM tekur einnig sæti í stjórninni. Nýr framkvæmdastjóri verður ráðinn á næstunni.
5. september 2018
Rafmyntaþjónusta undir eftirliti
FME er nú farið að skrá fyrirtæki á sviði rafmynta.
5. september 2018
Söluhagnaður Hreggviðs 1,7 milljarðar
Hreggviður ávaxtaði fé sitt vel með kaupum á hlutafé í Festi.
5. september 2018
Lægstu verðtryggðu vextir íbúðalána hækka aftur
Lægstu vextir á verðtryggðum íbúðalánum hækka í fyrsta skiptið síðan í mars í fyrra.
4. september 2018