Færslur eftir höfund:

Ritstjórn Kjarnans

N1 mun heita Festi
Hluthafafundur N1 hf. samþykkti í dag nýtt nafn á félagið og starfskjarastefnu sem gerir ráð fyrir lægri kaupaukagreiðslum en áður höfðu verið fyrirhugaðar hjá stjórn félagsins. Björgólfur Jóhannsson kemur nýr inn í stjórn.
25. september 2018
Hannes segir Breta skulda Íslendingum afsökunarbeiðni
Beiting hryðjuverkalaganna bresku gegn Íslandi var ruddaleg og óþörf aðgerð og bresk stjórnvöld skulda þeim íslensku afsökunarbeiðni vegna hennar. Þetta kemur fram í skýrslu Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar sem hann skilaði til fjármálaráðherra í dag.
25. september 2018
Spá lítilli fjölgun ferðamanna næstu árin
Arion banki segir flugfargjöld einfaldlega of ódýr og að horfur séu á að íslensku flugfélögin borgi með hverjum farþega á þessu ári. Fargjöldin hafi ekki fylgt eldsneytisverði eftir að það tók að hækka í fyrra. Þetta kemur fram í nýrri ferðaþjónuskýrslu.
25. september 2018
Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis.
Kostnaðaráætlun hátíðarfundarins á Þingvöllum sagður misskilningur
Skrifstofa Alþingis hefur sent Steingrími J. Sigfússyni forseta Alþingis bréf, vegna umræðu í fjölmiðlum síðustu daga um undirbúning og kostnað við hátíðarþingfund Alþingis á Þingvöllum 18. júlí.
25. september 2018
Alvarleg gagnrýni sett fram á Samgöngustofu
Starfshópur sem fjallaði um starfsemi Samgöngustofu fann ýmislegt að því hvernig unnið var að málum þar.
25. september 2018
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra.
Almenningur hvattur í stefnumótun
Vísinda- og tækniráð Íslands efnir til opins samráðs við almenning og hagsmunaaðila um skilgreiningu þeirra framtíðaráskorana sem vísindi og rannsóknir ættu markvisst að takast á við.
24. september 2018
Læknar deila við Svandísi
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur sent yfirlýsingu frá ráðuneytinu þar sem hún sér sig knúna til að leiðrétta fullyrðingar í grein þriggja lækna sem halda því fram að ráðherra ætli sér að færa þjónustu sérgreinalækna inn á göngudeildir.
24. september 2018
ESB krefst rannsóknar á Danske Bank
Stærsti banki Danmerkur er nú í vondum málum vegna ásakana um peningaþvætti.
24. september 2018
Jákvæð áhrif staðla á norrænt efnahagslíf
Samkvæmt nýrri rannsókn hefur aukin notkun staðla jákvæð áhrif á efnahagslega þróun á Norðurlöndum.
23. september 2018
Fermetrinn á 900 þúsund
Íbúðir á Hafnartorgi hafa selst hraðar en verktakinn reiknaði með.
22. september 2018
Borgarstjóri: Óvissu eytt um borgarlínu og framkvæmdir hefjast 2020
Skrifað hefur verið undir viljayfirlýsingu og samkomulag sem á að tryggja fjármögnun borgarlínu.
21. september 2018
WOW air greiðir hærri vexti en önnur flugfélög
Bloomberg segir að vextirnir sem WOW air borgar vegna skuldabréfaútgáfu sinnar séu hærri en vextir í útboðum annarra evrópskra flugfélaga sem farið hafa fram á síðustu árum.
21. september 2018
Birkir Hólm Guðnason
Birkir Hólm Guðnason nýr forstjóri Samskipa
Pálmar Óli Magnússon lætur af störfum sem forstjóri Samskipa og Birkir Hólm Guðnason tekur við.
21. september 2018
Vilja þyrlupall á Heimaey
Fimm þingmenn hafa nú lagt fram þingsályktunartillögu þar sem samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra er falið að gera ráðstafanir til að hanna og staðsetja þyrlupall á Heimaey til að auka enn frekar öryggi í sjúkra- og neyðarflugi til Vestmannaeyja.
21. september 2018
Helmingur landsmanna sækir fréttir af vefsíðum fréttamiðla
Samkvæmt nýrri könnun MMR sækja einungis 4 prósent Íslendinga helst fréttir í dagblöð en 9 prósent af samfélagsmiðlum.
21. september 2018
Fjölmiðlar sem skulda opinber gjöld fá ekki endurgreiðslur úr ríkissjóði
Kvaðir verða settar á fjölmiðla sem munu geta sótt um endurgreiðslur úr ríkissjóði. Þeir verða t.d. að vera með opinber gjöld í skilum og gagnsætt eignarhald. Metið verður hvað RÚV þarf að kosta þegar þjónustusamningur þess verður endurskoðaður árið 2019.
21. september 2018
Aukið magn nýbygginga hefur komið inn á markaðinn að undanförnu.
Nýjar íbúðir í Reykjavík kosta 51 milljón króna að meðaltali
Hlutfall nýbygginga í íbúðaviðskiptum nálgast það sem það var árið 2007. Hlutfallið er hæst í Mosfellsbæ en einungis sex prósent í Reykjavík.
21. september 2018
Emmanuel Macron og Marine Le Pen.
Le Pen send í geðrannsókn af frönskum dómstól
Franskur dómstóll hefur fyrirskipað öfgahægri leiðtoganum Marine Le Pen að gangast undir geðrannsókn. Eru þessar aðgerðir hluti af málarekstri í tengslum við myndbirtingum Le Pen á Twitter þar sem hún deildi myndum af vígamönnum íslamska ríkisins.
20. september 2018
Elín Björg Jónsdóttir er formaður BSRB.
BSRB vill að lífeyrissjóðir fjárfesti ekki í „siðlausum fyrirtækjum“
BSRB fordæmir bónusgreiðslur og launakjör stjórnenda fyrirtækja sem séu ekki í neinum takti við raunveruleika venjulegs launafólks. Það vill að lífeyrissjóðir fjárfesti ekki í fyrirtækjum sem greiði ofurlaun eða bónusa.
20. september 2018
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir er þingmaður Sjálfstæðisflokksins og ritari hans.
Gagnrýnir Morgunblaðið fyrir að hampa pistli um ofbeldi og kvenfyrirlitningu
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir segir að mögulega hafi gleymst „að spyrja ömm­ur okk­ar hvernig þær upp­lifðu þá tíma þegar strák­un­um fannst eðli­legt að skvetta í sig brenni­víni og reyna allt til að kom­ast í sleik.“
20. september 2018
Ingibjörg Pálmadóttir er eigandi og forstjóri Torgs og eiginmaður hennar, Jón Ásgeir Jóhannesson kemur mikið að rekstrinum.
Reyna að selja Fréttablaðið
Eigendur Fréttablaðsins hafa leitað til Kviku banka til að kanna mögulegan áhuga kaupenda á Fréttablaðinu, mest lesna dagblaði landsins.
20. september 2018
Trump: Dómsmálaráðherrann er ekki með mér í liði
Bandaríkjaforseti heldur áfram að gagnrýna Jeff Sessions, dómsmálaráðherra.
20. september 2018
Helga Jónsdóttir leysir Bjarna af hólmi hjá OR
„Nú tel ég að forsendur hafi skapast fyrir því hér hjá Orkuveitu Reykjavíkur að trúverðug og óháð úttekt verði gerð.“
19. september 2018
Segir ekki fara Guðmundi vel að umgangast sannleikann, lög og reglur með réttum hætti
Stjórnarformaður Fréttablaðsins sendir frá sér yfirlýsingu til að svara yfirlýsingu Guðmunar í Brimi, sem setur fréttir Fréttablaðsins í samhengi við störf stjórnarformannsins fyrir Vinnslustöðina sem Guðmundur hefur staðið í deilum við.
19. september 2018
Kröfuganga 1. maí 2018.
ASÍ: Rýrt innlegg ríkisstjórnar inn í kjaraviðræður
Samkvæmt ályktun miðstjórnar ASÍ gefur fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar ekki tilefni til mikillar bjartsýni í þeim kjaraviðræðum sem framundan eru.
19. september 2018