Færslur eftir höfund:

Ritstjórn Kjarnans

Miðbæjarálagið að festa sig í sessi
Meðalfermetraverð seldra íbúða er nú frá 488 til 538 þúsund í póstnúmerunum 101, 105 og 107 Reykjavík, eða um og yfir hálfa milljón á fermetra.
11. október 2018
Gunnar Smári Egilsson
Telja nægt tilefni til meiðyrðamáls á hendur Gunnari Smára
Lögmaður Kristjönu Valgeirsdóttur hefur sent fjölmiðlum yfirlýsingu þar sem því er haldið fram að ummæli Gunnars Smára Egilssonar séu alvarleg aðför að mannorði hennar.
10. október 2018
Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar.
Samfylkingin hagnast um 27 milljónir
Hagnaður af rekstri Samfylkingarinnar nam 26,7 milljónum króna í árslok 2017 og var eigið fé jákvætt um 76,6 milljónir króna.
10. október 2018
Skúli Mogenssen forstjóri WOW air og eini hluthafi þess
Fall WOW air gæti þýtt 3 prósenta samdrátt
Mögulegt fall WOW air gæti leitt til þrettán prósenta falls krónunnar og tveggja til þriggja prósenta samdráttar í landsframleiðslu. Þetta leiðir sviðsmyndagreining stjórnvalda í ljós.
10. október 2018
Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokks.
Sagði SS-sveit sérfræðinga að sunnan koma í veg fyrir framfarir á Vestfjörðum
Þingmaður Sjálfstæðisflokks sagði að SS-sveitir sérfræðinga að sunnan kæmu í veg fyrir að atvinnulíf, samgöngur og virkjanir fái að rísa á Vestfjörðum. Hann sagðist ekki hafa verið að notast við líkindi við sérsveit nasista.
9. október 2018
Lífeyrissjóðurinn Gildi vill að kaup HB Granda á Ögurvík verði könnuð
Hluthafafundur hefur verið boðaður hjá HB Granda 16. október til að ræða kaup félagsins á Ögurvík af Brimi, félagsins sem forstjóri HB Granda, Guðmundur Kristjánsson, á að stærstum hluta.
9. október 2018
Laxeldisfyrirtækin fá 10 mánaða frest
Frumvarp sjávarútvegsráðherra um breytingar á lögum um fiskeldi verður lagt fram í dag. Frumvarpið gerir ráðherra kleift að veita fyrirtækjum bráðabirgðaleyfi.
9. október 2018
Kjartan Bjarni Björgvinsson héraðsdómari var formaður rannsóknarnefndar sem gat ekki svarað því hver hefði átt Dekhill Advisors. Björgólfur Thor Björgólfsson telur sig nú vera með upplýsingar um það.
Björgólfur Thor segir að því hafi verið hvíslað að sér hverjir eigi Dekhill Advisors
Björgólfur Thor Björgólfsson segir að ýmsir sem þekki vel til hafi hvíslað því að honum að stærsti hluthafi Kauþþings og æðstu stjórnendur bankans hafi verið að baki Dekhill Advisors, sem hagnaðist um 4,7 milljarða króna við einkavæðingu Búnaðarbankans.
8. október 2018
WOW air skylt að útvega annað flugfar til sömu borgar
Þórhildur Elínardóttir, samskiptastjóri Samgöngustofu, segir WOW air ekki uppfylla reglur um réttindi flugfarþeganna með því að bjóða ekki farþegum flug með öðru flugfélagi.
8. október 2018
Alvarleg áhrif á íbúa sveitarfélaganna bregðist stjórnvöld ekki við
Forvarsmenn Vesturbyggðar og Tálknarfjarðar funduðu með forystumönnum stjórnarflokkana um helgina vegna neyðarástands. Ljóst þykir að ákvörðun úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála muni hafa neikvæð áhrif á uppbyggingu laxeldis á Vestförðurm.
8. október 2018
„Við erum ennþá að fremja efnahagsbrot”
Ólafur Þór Hauksson segir að þegar hann og samstarfsfólk hans sækir fundi erlendis þá sjái þau að þau séu „nokkuð góð í því sem við erum að gera“.
7. október 2018
Fundurinn sem Michael Ripley og kollegar hans héldu með íslenskum ráðamönnum fór fram daginn áður en að Geir H. Haarde tilkynnti um setningu neyðarlaga á Íslandi.
Ekki hægt að bjarga neinum banka
Sérfræðingur J.P. Morgan, sem flogið var til Íslands í einkaþotu 5. október 2008 til að sannfæra íslenska ráðamenn um að íslenska bankakerfið væri fallið, segir við Morgunblaðið að bankarnir hafi verið allt of stórir til að hægt væri að bjarga þeim.
6. október 2018
Geir H. Haarde
Geir H. Haarde hættir sem sendiherra í Bandaríkjunum
Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra og sendiherra í Bandaríkjunum, lætur af störfum í utanríkisþjónustunni 1. júlí næstkomandi og tekur sæti aðalfulltrúa í stjórn Alþjóðabankans.
5. október 2018
Segir skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis standast tímans tönn
Ólafur Þór Hauksson segir niðurstöður rannsóknarnefndar Alþingis enn vera fullgildar í dag. Innlendir þættir hefðu leikið lykilhlutverk í því að bankahrunið hafi orðið, sérstaklega hegðun bankanna sjálfra. Umfang markaðsmisnotkunar kom honum á óvart.
5. október 2018
Bjarni ekki farinn að hugsa um að hætta og telur Sjálfstæðisflokk geta náð fyrri styrk
Formaður Sjálfstæðisflokksins segir í viðtali við Þjóðmál að honum finnist merkilega mikil neikvæði vera í umræðu um starf stjórnvalda og að hann hafi ekki verið tilbúinn til að verða ráðherra þegar hann sóttist eftir því árið 2007.
5. október 2018
Helgi Seljan
Helgi Seljan fer í tímabundið leyfi
Helgi Seljan er kominn í tímabundið frí frá fréttum. Fyrr á árinu ákvað hann að umfjöllunin sem birtist í fyrsta Kveiksþætti vetrarins yrði hans síðasta verkefni fyrir þáttinn að sinni.
5. október 2018
Framsal meints höfuðpaurs í Euro Market málinu staðfest í Héraðsdómi
Héraðsdómur Reykjavíkur hefur staðfest ákvörðun dómsmálaráðuneytisins um framsal meints höfuðpaurs í Euro market málinu til Póllands. Úrskurðurinn hefur verið kærður til Landsréttar
5. október 2018
Alls 57 prósent á móti aðild að ESB – Fleiri fylgjandi upptöku evru en á móti
Fleiri segjast nú vera fylgjandi inngöngu í Evrópusambandið og því að taka upp viðræður að nýju en fyrir ári síðan. Enn er þó meirihluti landsmanna á móti inngöngu. Fleiri vilja hins vegar taka upp evru en andvígir.
4. október 2018
Gátu ekki klárað rannsókn á nokkrum málum vegna skorts á fjármunum
Ólafur Þór Hauksson segir að niðurskurður á framlögum til embættis sérstaks saksóknara á árinu 2013 og tímalengd rannsókna hafi gert það að verkum að rannsóknum á sumum málum sem embættið vildi klára, var hætt.
4. október 2018
Leifsstöð
Alipay nú í boði á Keflavíkurflugvelli
Alipay er ein vinsælasta farsímagreiðulausn í heimi og sér um yfir 70 prósent af kínverskum greiðslum í gegnum farsíma.
4. október 2018
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR.
Greiðslur úr sjúkrasjóðum verkalýðsfélaga hækkað verulega í ár
Greiðslur dag- og sjúkrapeninga hafa hækkað um 43 prósent og 39 prósent milli ára hjá VR og Eflingu.
4. október 2018
Vinnumálastofnun: Ályktun miðstjórnar ASÍ „með ólíkindum“
Vinnumálastofnun segist framfylgja lögbundnu eftirlitshlutverki sínu.
3. október 2018
Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra.
Vilja auka eftirlitsheimildir vegna brotastarfsemi á vinnumarkaði
Ásmundur Einar Daðason vonast til að ný lög muni torvelda markvissa brotastarfsemi á vinnumarkaði.
3. október 2018
ASÍ gagnrýnir Vinnumálastofnun vegna Primera Air
Miðstjórn ASÍ skorar á stjórnvöld að sjá til þess að Vinnumálastofnun sinni því eftirlitshlutverki sem stofnuninni er ætlað á íslenskum vinnumarkaði.
3. október 2018
Sigurður Pálmi Sigurbjörnsson kaupir þrjár Bónusverslanir
Samningur vegna kaupa á þremur Bónusverslununum á Hallveigarstíg, í Faxafeni og Skeifunni hefur verið undirritaður og vinnur Samkeppniseftirlitið nú að því að meta hæfi kaupenda að eignunum.
3. október 2018