Færslur eftir höfund:

Ritstjórn Kjarnans

Ásmundur Einar: Launahækkanir í efstu lögunum eru úr öllum takti
Ásmundur Einar Daðason ræddi um hátekjuskatt, endurreisn bótakerfis og allt of miklar launahækkanir í efstu lögunum í viðtali í sjónvarpsþættinum 21 á Hringbraut.
10. nóvember 2018
Björn Ingi Hrafnsson.
Björn Ingi stofnar nýjan „borgaralega sinnaðan“ fjölmiðil
Fyrrverandi stjórnandi og aðaleigandi Pressusamstæðunnar, sem fór í þrot í fyrra, hefur stofnað nýjan fjölmiðil.
10. nóvember 2018
Tæp 80 prósent fjölgun á skráðum heimagistingum
Skráðum heimagistingum hefur fjölgað um tæp 80 prósent á milli ára. Fjölgunin er tengd auknu eftirliti Heimagistingarvaktinnar en vaktin fékk fjárveitingu upp á 64 milljónir í sumar.
9. nóvember 2018
Segir búið að leysa bráðavanda barna með fíkn sem komast ekki í meðferð
Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismála, segir að það þurfi ekki lengur að vista börn í fangaklefum sem hafa lent í því að hafa ekki aðgang að úrræði vegna fíknar sinnar.
8. nóvember 2018
Bjarni Benediktsson
SUS lýsir yfir vonbrigðum með ummæli Bjarna
Stjórn SUS gagnrýnir ummæli Bjarna Benediktssonar formanns Sjálfstæðisflokksins á nýafstöðnu kirkjuþingi. Stjórn SUS segir orðræðu Bjarna lýsa gríðarlegum vanskilningi á málstað þeirra fjölmörgu Íslendinga sem styðja aðskilnað ríkis og kirkju.
8. nóvember 2018
Íslandsbanki hagnast um 9,2 milljarða á níu mánuðum en arðsemi dregst saman
Alls lánaði Íslandsbanki út 175,6 milljarða króna í ný útlán á fyrstu níu mánuðum ársins. Vaxtatekjur jukust og virði útlána hækkaði en þóknanatekjur drógust saman.
8. nóvember 2018
Óánægja með stýrivaxtahækkun Seðlabankans
Stýrivaxtahækkun Seðlabankans í gær hefur verið harðlega gagnrýnd af aðilum vinnumarkaðarins, bæði af verkalýðsfélögunum og Samtökum atvinnulífsins. Aðalhagfræðingur Kviku segir ekki ólíklegt að frekari vaxtahækkanir séu í kortunum.
8. nóvember 2018
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík, ritar undir leigusamning vegna Hlemms Mathallar áður en framkvæmdir hófust.
Leiguverð á Hlemmi var metið af þremur fasteignasölum
Reykjavíkurborg segir að rekstur á Hlemmi hafi verið auglýstur, að fasteignasalar hafi verið fengnir til að meta hver leigan ætti að vera og að hún hafi hækkað í krónum, m.a. vegna þess að leigan er vísitölutryggð.
7. nóvember 2018
„Undir liggur velferð þjóðarinnar“
Ásmundur Einar Daðason segir að íslensku samfélagi hafi ekki tekist að halda fasteignaverði lægra en verðlagi. Nú þurfi að byggja nægjanlega mikið til að snúa þeirri þróun við.
7. nóvember 2018
Seðlabanki Íslands.
Seðlabankinn hækkar vexti
Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að hækka vexti bankans um 0,25 prósentur.
7. nóvember 2018
Icelandair óskar ekki eftir undanþágu frá Samkeppniseftirlitinu
Stjórnendur félagsins hyggjast ekki óska eftir undanþágu frá samkeppnislögum til þess að kaupin á WOW air komi til framkvæmda strax. Samkeppniseftirlitið hefur því allt að 114 virka daga til þess að taka afstöðu til kaupa.
7. nóvember 2018
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra lagði tillöguna fram.
Allir ráðherrabílarnir verða rafbílar
Ríkisstjórnin samþykkti tillögu forsætisráðherra um að rafbílavæða allan ráðherrabílaflotann. Það verður gert „á næstu árum“.
6. nóvember 2018
Landsbankinn býður til sölu allt að 12,1% eignarhlut í Eyri Invest
Landsbankinn býður til sölu, í heild eða að hluta, allt að 12,1 prósent eignarhlut í fjárfestingarfélaginu Eyri Invest hf.
6. nóvember 2018
Icelandair Group kaupir WOW air
Stjórn Icelandair Group hefur gert kaupsamning um kaup á öllu hlutafé í flugfélaginu WOW air.
5. nóvember 2018
Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar.
Samfylkingin tapar fylgi
Fylgi Samfylkingarinnar minnkar um rúmlega tvö prósentustig milli mánaða en 17 prósent segjast myndu kjósa flokkinn ef kosið yrði til Alþingis í dag.
5. nóvember 2018
Deilur vegna eineltis innan Pírataflokksins
Píratar munu koma saman til fundar í kvöld til að ræða samskipti innan flokksins. Nokkrir hafa sagt sig úr flokknum vegna eineltis og niðurstaða úrskurðarnefndar Pírata varðandi ráðningu aðstoðarmanns hefur verið harðlega gagnrýnd.
5. nóvember 2018
Heilsufarsvandamál karla og kvenna mismunandi
Samkvæmt Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni er heilsufarsvandamál karla og kvenna mismunandi og getur sértæk nálgun bætt heilbrigði.
4. nóvember 2018
Dagur: Ég er einn af þúsundum í samfélaginu sem glíma við gigt
Borgarstjórinn í Reykjavík segir að sjaldgæfur gigtarsjúkdómur sem hann greindist með í sumar hafi kennt honum ákveðna auðmýkt. Hann var frá störfum í nokkrar vikur vegna sýkingar en kom aftur til starfa í byrjun liðinnar viku.
3. nóvember 2018
Um helmingur einstæðra foreldra í leiguhúsnæði
Af heimilum með börn voru 22,5 prósent á leigumarkaði árið 2016 en meðal barnlausra heimila var hlutfallið hærra eða 28,8 prósent.
2. nóvember 2018
Glitnir sækir um áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar vegna lögbanns
Vilja halda lögbanni á umfjöllun Stundarinnar til streitu.
1. nóvember 2018
Vill skylda önnur sveitarfélög til að byggja félagslegar íbúðir með lagasetningu
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkur, segir að borgin standi fyrir 80-90 prósent af þeirri félagslegu húsnæðisuppbyggingu sem sé yfirstandandi. Nágrannasveitarfélög sitji hjá. Hann vill setja lög til að skylda þau til þátttöku.
1. nóvember 2018
Búast má við hækkun á fargjöldum hjá Icelandair
Hlutabréf í Icelandair Group hækkuðu um 7,4 prósent í verði í Kauphöllinni í gær eftir að félagið birti uppgjör fyrir þriðja ársfjórðung. Forstjóri flugfélagsins segir að búast megi við að fargjöld hækki í takt við hækkanir á olíuverði.
1. nóvember 2018
Dagur sér ekki fyrir sér afsögn borgarstjóra vegna braggamálsins
Borgarstjórinn í Reykjavík segir Morgunblaðsarm Sjálfstæðisflokksins bera ábyrgð á því að málflutningur um afsögn hans sé hávær. Hann er gestur sjónvarpsþáttarins 21 á Hringbraut í kvöld.
31. október 2018
Kara Connect
Kara Connect vann verðlaun á Nordic Start Up Awards
Kara Connect vann „People's Choice Award“ á Nordic Startup Awards í Kaupmannahöfn í gærkvöldi. Kara Connect er íslenskt hugbúnaðarfyrirtæki stofnað af Þorbjörgu Helgu Vigfúsdóttur.
31. október 2018
Icelandair endursemur um skuldir
Afkoma Icelandair hefur farið hratt versnandi að undanförnu.
31. október 2018