Færslur eftir höfund:

Ritstjórn Kjarnans

Eins árs afmæli ríkisstjórnarinnar
Formenn stjórnarflokkanna fjalla um árangur ríkisstjórnarinnar eftir sitt fyrsta ár í stjórnarsamstarfi. Þau segjast stolt af árangri sínum og ítreka mikilvægi þess að sýna fram á gott samstarf ólíkra sjónarmiða í núverandi stjórnmálaumhverfi heimsins.
30. nóvember 2018
Freyja Haraldsdóttir: Um kerfisbundið hatur valdhafa að ræða
„Ef Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, fyrrverandi forsætisráðherra, má tala svona, þá hljóta allir að mega það,“ segir Freyja Haraldsdóttir í stöðuuppfærslu um það sem hún kallar sérstaklega hættulega hatursorðræðu valdhafa.
30. nóvember 2018
237 starfsmönnum sagt upp
Þjónustuaðili á Keflavíkurflugvelli þarf að grípa til hagræðingaraðgerða.
29. nóvember 2018
Inga Sæland
Stjórn Flokks fólksins hvetur Ólaf og Karl til að segja af sér
Stjórn Flokks fólksins er afdráttarlaus.
29. nóvember 2018
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra.
Katrín: Dapurlegt að skynja þessi viðhorf
Forsætisráðherra segir að þingmönnum beri skylda til að umgangast embætti sín af virðingu.
29. nóvember 2018
Landsbankinn selur 9,2 prósent eignarhlut í Eyri Invest
Landsbankinn hefur selt 9,2 prósent eignarhlut í Eyri Invest hf. í opnu söluferli.
29. nóvember 2018
Oddný segir þessum þingmönnum ekki lengur stætt á Alþingi
Oddný Harðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, segir það algjörlega ólíðandi að karlar í valdastöðum sýni slíka kvenfyrirlitningu í ummælum sínum. Oddný segist ekki sjá fyrir sér að þessir menn sitji áfram á Alþingi Íslendinga.
29. nóvember 2018
Inga Sæland
Framkvæmdastjórn og stjórn Flokks fólksins kemur saman seinna í dag
Stjórn Flokks fólksins og framkvæmdastjórn mun koma saman klukkan fimm í dag til þess að ræða málið innan sinna raða.
29. nóvember 2018
Gunnar Bragi Sveinsson, Albertína Friðbjörg Elíasdóttir, Bergþór Ólason.
Albertína Friðbjörg segist kjaftstopp yfir lygasögum þingmanna um hana
Gunnar Bragi og Bergþór sögðust báðir hafa sögur af Albertínu Friðbjörgu, þingmanni Samfylkingarinnar, þar sem hún átti að hafa gengið á þá með kynlífi. Gunnar Bragi hringdi í Albertínu og sagði að ekkert af þessu væri satt og bað hana afsökunar.
29. nóvember 2018
Sigmundur Davíð, Gunnar Bragi, Bergþór og Anna Kolbrún biðjast afsökunar
Þeir fjórir þingmenn Miðflokksins sem teknir voru upp við að tala með niðurlægjandi og meiðandi hætti um nafngreint fólk, meðal annars þingmenn, í síðustu viku hafa beðist afsökunar.
29. nóvember 2018
Óska eftir því að forsætisnefnd taki upp mál varðandi háttsemi þingmannahóps
Hópur alþingismanna óskar eftir því að forsætisnefnd taki upp mál er varðar niðrandi ummæli og háttsemi þingmannahóps sem fjölmiðlar hafa verið að fjalla um síðastliðinn sólarhring. Þau vilja að erindinu verði vísað til siðanefndar Alþingis.
29. nóvember 2018
Anna Kolbrún Árnadóttir og Gunnar Bragi Sveinsson, þingmenn Miðflokksins
Þingmenn Miðflokksins og Flokks fólksins sögðu Pál Magnússon latan
Þingmenn Miðflokksins og Flokks fólksins ræddu stöðuna í Suðurkjördæmi og töluðu um hvað þeim fyndist um einstaka þingmenn Sjálfstæðisflokksins, þar á meðal Pál Magnússon. Anna Kolbrún og Bergþór Ólason sögðu hann latan.
29. nóvember 2018
Inga Sæland, Oddný Harðardóttir og Silja Dögg Gunnarsdóttir.
Inga Sæland, Oddný Harðardóttir og Silja Dögg Gunnarsdóttir senda frá sér yfirlýsingu
Þær segja að ummæli þau sem þingmenn Miðflokksins og Flokks fólksins létu falla lýsi skammarlegum viðhorfum til kvenna og líti þær þau verulega alvarlegum augum.
29. nóvember 2018
Ólafur Ísleifsson, þingmaður Flokks fólksins.
Ólafur Ísleifsson segir markað fyrir „rasistagreinar“ Ásmundar Friðrikssonar
Í samræðum Ólafs Ísleifssonar, þingmanns Flokks Fólksins, við þingmenn Flokks Fólksins og Miðflokksins sagði Ólafur að það væri augljós markaður fyrir sjónarmið Ásmundar Friðrikssonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins, um innflytjendur í Suðurkjördæmi.
29. nóvember 2018
Verðbólga mælist nú 3,3 prósent
Verðbólga mælist nú 3,3 prósent en hún hefur ekki mælst hærri í fimm ár. Nóvember er sjötti mánuðurinn í röð sem verðbólga mælist yfir verðbólgumarkmiði Seðlabankans. Verðbólgan hækkar um 0,5 prósent milli mánaða
29. nóvember 2018
Icelandair þrýstir á að skuldabréfaeigendur WOW air taki á sig afskriftir
Staða WOW air er þrengri en talið var samkvæmt drögum að áreiðanleikakönnun um rekstur félagsins sem lá fyrir í gær. Hluthafafundur Icelandair Group fer fram í fyrramálið en greinandi Landsbankans segir það ekki koma á óvart ef fundinum verði frestað.
29. nóvember 2018
Gunnar Bragi: Var mjög ölvaður en ekki tilefni til að segja af sér
Gunnar Bragi Sveinsson segist þurfa að biðja marga afsökunar á ummælum sínum. Hann hafi verið „mjög ölvaður“ en það afsaki ekkert. Gunnar Bragi segir frásögn um pólitísk hrossakaup vegna sendiherraskipan vera að hluta til ósanna.
29. nóvember 2018
Inga Sæland upplifir sig sem „einn af aðalleikurunum í House of Cards“
Formaður Flokks fólksins segir viðbrögð Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar við birtingu upptöku af drykkjuspjalli „sorgleg“. Hún segir að Miðflokkurinn megi „éta það sem úti frýs“. Flokkur fólksins sé ekki að fara í eina sæng með honum með neinum hætti.
29. nóvember 2018
Karl Gauti Hjaltason harmar ummæli sín
Þingmaður Flokks fólksins biðst afsökunar á ummælum sem hann lét falla á veitingastað og voru tekin upp, og síðan birt í fjölmiðlum.
29. nóvember 2018
Bergþór Ólason bað Ingu Sæland afsökunar
Þingmaður Miðflokksins hefur beðið Ingu Sæland, formann Flokks fólksins, afsökunar á því hvernig hann talaði um hana í samtali við aðra þingmenn Miðflokksins á bar.
29. nóvember 2018
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson er formaður Miðflokksins.
Sigmundur Davíð: Alvarlegast ef á Íslandi séu stundaðar hleranir á einkasamtölum stjórnmálamanna
Formaður Miðflokksins hefur birt stöðufærslu vegna frétta sem byggja á upptökum á samtölum hans við aðra þingmenn. Hann líkir upptökunum við því þegar útsendarar blaðsins News of the World hleruðu símtöl stjórnmálamanna og annars þekkts fólks.
28. nóvember 2018
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.
Þingmenn Miðflokksins töluðu með niðrandi hætti um kvenkyns stjórnmálamenn
Stundin og DV hafa í kvöld fjallað um upptökur af samtölum þingmanna Miðflokksins.
28. nóvember 2018
Íslandspóstur reynir að „keppa við allt sem hreyfist“
Ólafur Stephensen segir að nánustu trúnaðarmenn stjórnmálamanna sitji í stjórn Íslandspóst og hafi skrifað upp á útþenslu fyrirtækisins. Því vantar nú einn og hálfan milljarð króna úr ríkissjóði vegna rekstrarerfiðleika. Hann vill óháða úttekt á postinum.
28. nóvember 2018
Ískápastríðið er í umsjón Evu Laufeyjar Kjaran og Guðmundar Benediktssonar.
365 miðlar brutu reglur með vöruinnsetningu á áfengi í Ísskápastríði
Vöruinnsetning á áfengisvörumerkjunum Stella Artois og Adobe í annarri þáttaröð Ísskápastríðsins á Stöð 2 var ólögleg.
28. nóvember 2018
Magnús Geir Þórðarson, útvarpsstjóri RÚV.
Fjölmiðlanefnd hefur lagt stjórnvaldssekt á Ríkisútvarpið
Fjölmiðlanefnd hefur lagt stjórnvaldssekt á Ríkisútvarpið vegna kostunar á dagskrárliðnum Saga HM á RÚV og vegna ófullnægjandi birtingar gjaldskrár fyrir auglýsingar og kostanir í tengslum við heimsmeistaramót karla í knattspyrnu, HM 2018 á RÚV.
28. nóvember 2018