Færslur eftir höfund:

Ritstjórn Kjarnans

Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra
Hvítbók um fjármálakerfið frestað á ný
Til stóð að fjármálaráðuneytið kynnti hvít­bók­ um fjár­mála­kerfið fyrir helgi en henni hefur verið frestað fram á mánudag. Niðurstaða hvítbókarinnar gæti haft veruleg áhrif á hvernig hlutir ríkisins í Landsbankanum og Íslandsbanka verði seldir.
8. desember 2018
Anna Kolbrún Árnadóttir.
Neita að vinna með velferðarnefnd á meðan að Anna Kolbrún situr áfram
Fræðafólk við Rannsóknarsetur Háskóla Íslands í fötlunarfræðum hefur sent forseta Alþingis bréf vegna Klausturmálsins. Þar kemur fram að fólkið ætli sér ekki að vinna með velferðarnefnd þingsins á meðan að þingmaður Miðflokksins situr þar áfram.
8. desember 2018
Stefán og Indriði vinna skattatillögur fyrir Eflingu
Formaður Eflingar segir að það sem hún hafi heyrt af samráðsfundum aðila vinnumarkaðar með stjórnvöldum gefi henni ekki von um að lausn á hörðum kjaradeilum sé á næsta leyti.
8. desember 2018
Ágúst Ólafur í tveggja mánaða leyfi vegna ósæmandi framkomu
Þingmaður Samfylkingarinnar, Ágúst Ólafur Ágústsson, er farinn í leyfi. Trúnaðarnefnd Samfylkingarinnar veitti honum áminningu.
7. desember 2018
Inga Sæland: Sigmundur sagði fundinn hafa verið að frumkvæði Karls og Ólafs
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, fundaði með Ingu Sæland, formanni Flokks fólksins, í dag.
7. desember 2018
Skúli veðsetti heimili sitt fyrir 358 milljónir í september
Skúli Mogensen, eigandi WOW air, veðsetti heimili sitt, hótel á Suðurnesjum og fasteignir í Hvalfirði fyrir lánum frá Arion banka í september síðastliðnum. Um er að ræða tæplega 733 milljónir króna á tveimur tryggingabréfum.
7. desember 2018
Uppljóstrarinn á Klaustri: „Ég varð bara svo sár og trúði varla því sem ég heyrði“
Bára Halldórsdóttir er konan sem tók upp samtöl þingmannanna sex á barnum Klaustur. Henni blöskraði svo að þarna væru valdamiklir menn samankomnir að „spúa hatri“ yfir minnihlutahópa á almannavettvangi að hún ákvað að taka samræður þeirra upp.
7. desember 2018
Örn Alfreðsson nýr framkvæmdastjóri hjá Origo
Origo, áður Nýherji, er skráð á markað og nemur markaðsvirði félagsins nú um ellefu milljörðum króna.
6. desember 2018
Ríkið dæmt skaðabótaskylt vegna ólöglegrar úthlutunar makrílkvóta
Hæstiréttur snéri dómi héraðsdóms.
6. desember 2018
Helgi Bernódusson, skrifstofustjóri Alþingis, sést hér með forseta Íslands.
Mótmælir því að starfsmenn Alþingis séu dregnir inn í Klausturmálið
Skrifstofustjóri Alþingis segir að ummæli Önnu Kolbrúnar Árnadóttur um að starfsmenn Alþingis séu hluti af „sérstökum kúltúr“ sem þrifist á vinnustaðnum séu röng.
6. desember 2018
Frosti Sigurjónsson.
Frosti skipaður formaður starfshóps um sértækar aðgerðir til íbúðarkaupa
Ásmundur Einar Daðason félags- og jafnréttismálaráðherra hefur skipað Frosta Sigurjónsson formann starfshóps sem útfæra á sértækar aðgerðir til að auðvelda ungu og tekjulágu fólki að kaupa sér íbúðarhúsnæði.
6. desember 2018
Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir, formaður framkvæmdastjórnar Samfylkingarinnar.
Óskandi að þingmenn settu traust á stjórnmálum ofar eigin hag
Framkvæmdastjórn Samfylkingarinnar fordæmir ummæli Klausturs-þingmannanna og segir það óskandi að þingmenn settu virðingu Alþingis og traust á stjórnmálum ofar eigin hag og segðu af sér þingmennsku.
6. desember 2018
Skúli Mogensen
Óvíst hvort Skúli verði meiri­hluta­eig­andi
Ef Bill Franke, eigandi og stofnandi Indigo Partners, fer sömu leið með WOW air og Wizz air þá gæti það þýtt að Skúli Mogensen verði meirihlutaeigandi flugfélagsins en þó aðeins að nafninu til.
6. desember 2018
Lilja: „Þetta er algjört ofbeldi“
Mennta- og menningarmálaráðherra segist „ofboðslega“ ósátt við það tal þingmanna sem náðist á upptöku á Klaustur bar 20. nóvember.
5. desember 2018
Sólveig Anna: Kölluð vanstillt, galin og vitfirrt
Formaður Eflingar segir allskonar hluti hafa verið sagða um kröfur verkalýðshreyfingarinnar sem hafi verið framsettir á óábyrgan og ótrúlegan máta. Engin hafi hins vegar dregið í land eða beðist afsökunar á þeim.
5. desember 2018
Guðlaugur Þór: Sigmundur Davíð greindi frá áhuga Gunnars Braga á sendiherrastöðu
Utanríkisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins funduðu óformlega með Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni fyrir nokkrum vikum. Efni fundarins, sem var haldin að frumkvæði Sigmundar, var að greina frá áhuga Gunnars Braga Sveinssonar á sendiherrastöðu.
5. desember 2018
Sigmundur Davíð segist tilbúinn að mæta fyrir siðanefnd og segja frá einkasamtölum þingmanna
Sigmundur Davíð fór yfir Klaustursmálið í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Hann segist tilbúinn að lýsa einkasamtölum fyrir siðanefnd Alþingis en hann segist vanur því að vinna með fólki sem kalli hann öllum illum nöfnum.
5. desember 2018
Bláa lónið verðlagt á 50 milljarða króna
Eignarhaldsfélagið Kólfur gerði nýlega samkomulag við framtakssjóðinn Horn II um kaup á 20 prósenta óbeinum hlut sjóðs í meirihlutaeigu lífeyrissjóða í Bláa lóninu. Í því samkomulagi er Bláa lónið metið á 50 milljarða króna.
5. desember 2018
Anna Kolbrún Árnadóttir.
Anna Kolbrún ætlar ekki að segja af sér þingmennsku
Þingflokksformaður Miðflokksins tekur undir orð Sigmundar Davíðs um að selahljóðið hafi verið umhverfishljóð. Segir fordómana liggja hjá fréttamanninum sem skrifaði fyrstu fréttina um hljóðið.
5. desember 2018
Sigmundur fundaði með Bjarna og Guðlaugi Þór vegna áhuga Gunnars Braga á sendiherrastöðu
Áhugi Gunnars Braga Sveinssonar á sendiherrastöðu eða störfum erlendis barst í tal á fundi Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar með fjármálaráðherra og utanríkisráðherra.
4. desember 2018
Bill Franke á landinu og fundar með WOW air
Greinilegt er að forsvarsmenn Indigo Partners taka mögulega fjárfestingu í WOW air alvarlega, þar sem stofnandinn og æðsti stjórnandinn er nú staddur á landinu til að funda um málin.
4. desember 2018
Auður Jónsdóttir, Bára Huld Beck og Steinunn Stefánsdóttir, höfundar Þjáningarfrelsisins
Þjáningarfrelsið tilnefnt til tvennra bókmenntaverðlauna
Bókin Þjáningarfrelsið er tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna og Fjöruverðlaunanna í flokki fræðibóka og rita almenns efnis. Bára Huld Beck, blaðamaður Kjarnans, er einn af höfundum bókarinnar ásamt Auði Jónsdóttur og Steinunni Stefánsdóttur.
4. desember 2018
Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis.
Steingrímur segir að um mislestur hafi verið að ræða
Mál Önnu Kolbrúnar Árnadóttur þingmanns Miðflokksins hefur verið athugað og hefur hún í einu og öllu tilreitt réttar upplýsingar um sinn æviferil, samkvæmt forseta Alþingis.
4. desember 2018
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Anna Sigurlaug Pálsdóttir.
Anna Sigurlaug: Ég bara skil ekki hvert íslenskt samfélag er komið
Eiginkona Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar formanns Miðflokksins tjáir sig um atburðarás síðustu daga.
4. desember 2018
Meirihluti reiðubúinn að fara í verkfall til að bæta kjör
Nærri þrír af hverjum fjórum Íslendingum segja það réttlætanlegt að ákveðnar starfsstéttir beiti verkfalli á næstu misserum til að ýta eftir bættum starfskjörum. Rúmur meirihluti, 59 prósent, segist vera tilbúinn að taka þátt í verkfalli í könnun MMR.
4. desember 2018