Færslur eftir höfund:

Ritstjórn Kjarnans

Þrír oddvitar minnihlutans vilja afsögn Dags
Enginn af samstarfsflokkum Samfylkingarinnar í borgarstjórn hefur krafist afsagnar borgarstjóra vegna braggamálsins en Píratar munu funda um afstöðu sína í janúar.
24. desember 2018
Háifoss
Hyggjast friðlýsa svæði í Þjórsárdal og Reykjatorfuna í Ölfusi
Umhverfisstofnun hefur kynnt áform um friðlýsingu tveggja svæða; í Þjórsárdal og Reykjatorfu í Ölfusi. Um er að ræða fyrstu friðlýsingar sem falla undir viðkvæm svæði undir álagi ferðamanna í sérstöku átaki í friðlýsingum.
23. desember 2018
Karolina Fund: Lifum lengi - betur
Safnað fyrir bók og fyrirlestri fyrir þá sem vilja lengja og bæta líf sitt.
23. desember 2018
Árið 2018: Bræðurnir sem eiga Dekhill Advisors
Ágúst og Lýður Guðmundssynir voru umtalsvert í fréttum á árinu. Þeir eru nú í 187. sæti yfir ríkustu menn Bretlands eftir að hafa komist aftur yfir Bakkavör, lánuðu sjálfum sér milljarða til að kaupa eign sem þeir þegar áttu.
21. desember 2018
Jólakaup Íslendinga á netinu aukast
Innlend netverslun hefur líklega aldrei verið meiri en í nóvember á þessu ári samkvæmt Rannsóknarsetri verslunarinnar. Nóvember er orðin helsti mánuður netverslunar vegna stórra afsláttardaga en netverslun jókst um 15 prósent milli ára.
21. desember 2018
Helgi Hjörvar, fyrrverandi þingmaður Samfylkingarinnar.
Finnsk kona segir frá óviðeigandi hegðun Helga Hjörvars
Finnsk kona lýsir óviðeigandi samskiptum Helga Hjörvars á ráðstefnu Norðurlandaráðs í Helsinki árið 2012 í samtali við Stundina. Helgi Hjörvar var þá þingmaður Samfylkingarinnar og formaður Íslandsdeildar Norðurlandaráðs.
21. desember 2018
Ragnar Þór, Sólveig Anna og Vilhjálmur.
Vísa viðræðum við Samtök atvinnulífsins til ríkissáttasemjara
VR, Efling og Verkalýðsfélag Akraness munu vera í samstarfi í yfirstandandi kjarasamningaviðræðum.
21. desember 2018
WOW air selur fjórar þotur til Air Canada
WOW air hefur samþykkt að selja fjórar Airbus flugvélar til Air Canada. Í kjölfarið mun sjóðstaða WOW air batna um 12 milljónir Bandaríkjadala. Salan er hluti af endurskipulagningu félagsins.
21. desember 2018
Bára Halldórsdóttir
Þingmennirnir fjórir áfrýja til Landsréttar
Miðflokksmenn áfrýja og segja Báru hafa þaulskipulagt verknaðinn og gengið „fumlaust til verka“, samkvæmt Stundinni.
21. desember 2018
Guðmundur Kristjánsson
Útgerðarfélag Reykjavíkur öðlaðist ekki yfirráð í HB Granda
Útgerðarfélag Reykjavíkur öðlaðist ekki yfirráð yfir HB Granda með kaupum á þriðjungshlut í félaginu að mati Samkeppniseftirlitsins. Eftirlitið segir þó félögunum að hafa „vakandi auga“ með því hvort í reynd stofnist til yfirráða ÚR í HB Granda.
21. desember 2018
1. maí kröfuganga.
SGS: Einstök stéttarfélög geta að sjálfsögðu átt viðræður beint við atvinnurekendur
Efling og Verkalýðsfélag Akraness hafa ákveðið að kljúfa sig frá samfloti með Starfsgreinasambandinu í kjaraviðræðunum en í tilkynningu frá sambandinu kemur fram að það þyki sjálfsagt ef aðstæður séu þannig hjá félögum.
20. desember 2018
Vilhjálmur Birgisson
Verkalýðsfélag Akraness klýfur sig frá samfloti með Starfsgreinasambandinu
Félagið hefur afturkallað samningsumboð til Starfsgreinasambandsins og gerir Vilhjálmur Birgisson formaður VLFA ráð fyrir því að kjaradeilunni verði vísað til Ríkissáttasemjara í dag eða á morgun.
20. desember 2018
Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar.
Efling hyggst vísa deilunni til ríkissáttasemjara sem allra fyrst
Yfirgnæfandi meirihluti samninganefndar Eflingar samþykkti að draga umboð félagsins til Starfsgreinasambandsins í kjaraviðræðunum til baka. Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar skoðar að vísa deilunni til ríkissáttasemjara sem allra fyrst.
20. desember 2018
Rektor Háskólans: Getur ekki tjáð sig um málefni einstakra starfsmanna
Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands, segir að í kjölfar hverrar niðurstöðu siðanefndar háskólans meti rektor hvort tilefni sé til frekari aðgerða af hálfu Háskólans.
19. desember 2018
Gagnrýna að ráðherra hafi ekki auglýst embættisstöður
Bandalag háskólamanna gagnrýnir að Ásmundur Einar Daðason félags- og jafnréttismálaráðherra hafi ekki auglýst þær þrjár embættisstöður sem hann skipaði í nýlega. BHM segir að undantekningarheimildir við auglýsingar á lausum störfum dragi úr gagnsæi.
19. desember 2018
Bára Halldórsdóttir með lögmönnum sínum 17. desember 2018
Kröfu þingmanna um gagnaöflun og vitnaleiðslur hafnað
Héraðsdómur hefur hafnað kröfu fjögurra þingmanna Miðflokksins um gagnaöflun og vitnaleiðslur fyrir Héraðsdómi vegna fyrirhugaðrar málssóknar gegn Báru Halldórsdóttur. Dómkirkjuprestur og skrifstofustjóri Alþingis verða því ekki kallaðir fyrir dóm.
19. desember 2018
137 milljóna kröfum lýst í þrotabú Argentínu steikhúss
Óhætt er að segja að allt hafi farið í steik hjá Argentínu.
18. desember 2018
Jólasaga: Litla stúlkan með eldspýturnar
Hlustaðu á jólasöguna eftir H.C. Andersen hér í leiklestri Björns Hlyns Haraldssonar.
18. desember 2018
Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra.
Hækka fæðingarorlofsgreiðslur
Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra, hefur undirritað reglugerð um hækkun á greiðslum til foreldra í fæðingarorlofi frá 1. janúar 2019. Hámarksgreiðslur í fæðingarorlofi hækka um 80.000 krónur á mánuði.
18. desember 2018
Skuldabréfaeigendur WOW air í betri stöðu en á horfðist
Skilmálabreytingar á skuldabréfaútgáfu flugfélagsins WOW air virðast vera töluvert betri en talið var. Veigamestu atriðin í skilmálbreytingunum er að ekki verður farið fram á neina lækkun á höfuðstól bréf­anna auk þess sem vaxta­kjör haldast óbreytt.
18. desember 2018
Krónan styrkist og Icelandair rýkur upp
Markaðsvirði Icelandair hefur sveiflast mikið eftir því hvernig því sem tíðindi hafa borist af fjármögnunarviðræðum WOW air.
17. desember 2018
Forseti og varaforsetar Alþingis segja sig frá umfjöllun um Klaustursmálið
Varaforsetar Alþingis eru sex. Eftir að hafa metið athugasemdir, var ákveðið að segja sig frá umfjöllun um Klaustursmálið.
17. desember 2018
Alvotech
Fuji Pharma fjár­festir í Al­votech fyr­ir 6,2 milljarða
Japanska lyfjafyrirtækið Fuji pharma hefur keypt 4,6 prósent eignarhlut í íslenska lyfjafyrirtækinu Alvotech fyrir 6,2 milljarða króna.
17. desember 2018
Ritstjóri Morgunblaðsins kallar RÚV dótturfélag Samfylkingar og VG
Ritstjóri Morgunblaðsins segir sjálfsagt að RÚV verði rannsakað fyrir framgöngu sína „þegar reynt var að bylta landinu með valdi.“ Hann kallar ríkisfjölmiðilinn áróðursdeild.
17. desember 2018
Bára Halldórsdóttir steig fram í síðasta tölublaði Stundarinnar.
Bára kemur fyrir dóm síðdegis í dag
Konan sem tók upp Klaustursþingmennina hefur verið boðuð til þinghalds fyrir héraðsdómi klukkan korter yfir þrjú í dag. Þangað mætir hún vegna þess að fjórir þingmenn Miðflokksins kanna að höfða mál gegn henni.
17. desember 2018