Færslur eftir höfund:

Ritstjórn Kjarnans

Laun stjórnenda hjá ríkinu hækkuðu um 33 prósent - Laun verkafólks um 25 prósent
ASÍ spyr hvort það það sé meðvituð stefna stjórnvalda að forseti lýðveldisins sé með nærri tífalda lágmarkstekjutryggingu í mánaðarlaun?
12. janúar 2019
Karl Gauti segir Ingu Sæland verja opinberu fé í laun fyrir nána fjölskyldumeðlimi
Karl Gauti Hjaltason segist oft hafa látið gagnrýni sína á Ingu Sæland í ljós innan flokks áður en hún náðist á upptöku á Klausturbar. Hann segist ekki geta sætt sig við að opinberu fé sé ráðstafað til fjölskyldumeðlima stjórnmálaleiðtoga.
12. janúar 2019
Samtals fá 358 listamenn úthlutað úr Launasjóði listamanna
Gróskumikið starf listamanna kemur ekki síst fram í úthlutunum Launasjóðs listamanna fyrir árið 2019.
11. janúar 2019
Uppbyggingarsvæðið við Suðurlandsbraut og Ármúla
Uppbygging fyrirhuguð við Suðurlandsbraut og Ármúla
Borgarstjóri og forstjóri Reita skrifuðu í dag undir viljayfirlýsingu um samstarf og uppbyggingu á lóð við Suðurlandsbraut og Ármúla. Gert er ráð fyrir að framkvæmdir á lóðinni geti hafist innan tveggja ára frá því nýtt deiliskipulag hefur verið samþykkt.
11. janúar 2019
Endurskoða samning um starfsskilyrði sauðfjárræktar
Fulltrúar Bændasamtaka Íslands og stjórnvalda hafa skrifað undir samkomulag um endurskoðun á samningi um starfsskilyrði sauðfjárræktarinnar en endurskoðun sauðfjársamnings fer næst fram árið 2023.
11. janúar 2019
VR - Kröfuganga 1. maí 2018
VR uppfyllir eigin kröfur og hækkar laun starfsmanna
VR mun hækka mánaðarlaun starfsmanna sinna um 42.000 krónur frá 1. janúar 2019. Félagið ákvað að hækka laun starfsmanna um sömu krónutölu og félagið krefst handa öllum öðrum félagsmönnum sínum í núverandi kjaraviðræðum.
11. janúar 2019
Ágúst Ólafur Ágústsson, þingmaður Samfylkingarinnar.
Rúmlega helmingur Íslendinga hlynntur því að Ágúst Ólafur segi af sér
Næstum annar hver kjósandi Samfylkingarinnar vill að Ágúst Ólafur Ágústsson segi af sér þingmennsku. Kjósendur Miðflokksins eru andvígastir afsögn hans.
10. janúar 2019
Skora á stjórnvöld að endurskoða niðurskurð til Hafrannsóknarstofnunar
Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi, Sjómannasamband Íslands, VM - Félag vélstjóra og málmtæknimanna og Félag skipsstjórnarmanna skora á stjórnvöld að endurskoða hið fyrsta fyrirhugaðan niðurskurð á fjárframlagi til Hafrannsóknarstofnunar.
10. janúar 2019
Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka í ferðaþjónustu.
Segir verkföll skaða samfélagið allt
Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri SAF, segir að svigrúm til launahækkana í ferðaþjónustu sé líklega minna en í mörgum öðrum atvinnugreinum. Hann segir að ef hér verði langvarandi „árásir“ á ferðaþjónustu gætu einhver fyrirtæki lagt upp laupana.
10. janúar 2019
Magnús Már Guðmundsson
Magnús Már Guðmundsson nýr framkvæmdastjóri BSRB
Nýr framkvæmdastjóri hefur verið ráðinn hjá BSRB. Hann tekur við starfinu af Helgu Jónsdóttur, sem lét af störfum um áramótin.
10. janúar 2019
Minni aukning í umferðinni á síðasta ári
Mun minni aukning var í umferðinni árið 2018 en árin þar á undan. Þó að heildaraukning yfir árið sé talsverð þarf að fara aftur til ársins 2013 til að finna minni aukningu á milli ára.
9. janúar 2019
Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins
Samtök atvinnulífsins segja afturvirkni mögulega
Framkvæmdastjóri SA segir samtökin reiðubúinn að fallast á kröfu um afturvirkni samninga verði samið á „skynsamlegum nótum“ fyrir næstu mánaðamót. Í dag fer fram annar samningafundur hjá ríkissáttasemjara í kjaradeilu SA við Eflingu, VR og VLFA.
9. janúar 2019
Stofna svið fyrir herskáa stéttabaráttu
Efling hefur stofnað svokallað félagssvið en hlutverk þess er fyrst og fremst að blása nýju lífi í herskáa stéttabaráttu með virkri þátttöku félagsmanna sjálfra.
8. janúar 2019
Jim Yong Kim, forseti Alþjóðabankans.
Forseti Alþjóðabankans segir óvænt af sér
Jim Yong Kim, forseti Alþjóðabankans, tilkynnti skyndilega í gær að hann ætli að hætta hjá bankanum um næstu mánaðarmót. Kim hefur starfað sem forseti frá árinu 2012 en þrjú ár eru þar til skipunartíma hans lýkur.
8. janúar 2019
WOW air fellt niður flugferðir til minnst sex flugvalla
WOW air hefur að undanförnu tilkynnt farþegum að félagið hafi neyðst til að fella niður ákveðnar flugferðir. Neytendasamtökin benda farþegum á að þeir ættu að geta valið um endurgreiðslu á flugmiða eða óskað eftir því flugfélagið útvegi þeim nýtt flug.
8. janúar 2019
Fjölgun ferðamanna 5,5 prósent í fyrra
Verulega dregur úr aukningu ferðamanna í brottförum frá Keflavíkurflugvelli, miðað við síðustu ár.
7. janúar 2019
Segja frum­varps­drög sjávarútvegsráð­herra stríðs­yfir­lýsingu
Náttúruverndarsamtökin Icelandic Wild­li­fe Fund segja að frum­varp Kristjáns Þórs Júlíus­sonar sjávar­út­vegs­ráð­herra um breytingu á ýmsum laga­á­kvæðum er tengjast fisk­eldi vera stríðs­yfir­lýsingu á hendur þeim sem vilji vernda lífríki.
7. janúar 2019
Karolina Fund: Álög
Þorgrímur Pétursson ráðgerir sína fyrstu útgáfu á geisladisk.
6. janúar 2019
Kleifaberg RE
Kleifarberg svipt veiðileyfi vegna brottkasts
Togarinn Kleifaberg RE hefur verið sviptur veiðileyfi í þrjá mánuði vegna brottkasts. Fiskistofa telur brottkastið ásetningsbrot og beitir þyngstu viðurlögum sem lög leyfa. Útgerðin mun kæra til atvinnu- og nýsköpunarráðuneytisins.
5. janúar 2019
Þjóðin klofin í afstöðu sinni til veggjalda
Ný könnun sýnir ólík viðhorf Íslendinga til veggjalda.
4. janúar 2019
Ragnhildur Geirsdóttir ráðin forstjóri Reiknistofu bankanna
Aðstoðarforstjóri WOW air hefur verið ráðinn forstjóri Reiknistofu bankanna.
4. janúar 2019
Seðlabankinn telur ekki rétt að birta stýrivaxtaspáferil bankans
Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands telur að birting stýrivaxtaspáferils bankans muni ekki hjálpa til við að upplýsa fjárfesta um líklega þróun vaxtanna. Seðlabankinn hyggst koma á fót vinnuhóp til þess að meta inngripastefnu bankans á gjaldeyrismarkað.
3. janúar 2019
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, og Gunnar Bragi Sveinsson, varaformaður flokksins, voru báðir á meðal þeirra sem tóku þátt í drykkjusamsætinu á Klausturbar.
Miðflokkurinn rúmlega helmingast í fylgi – fengi 5,7 prósent ef kosið væri í dag
Stuðningur við ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur hefur ekki mælst minni það sem af er kjörtímabilinu. Framsóknarflokkurinn tekur til sín þorra þess fylgis sem Miðflokkurinn tapar.
2. janúar 2019
Ný lög um lögheimili taka gildi
Nú er m.a. hægt að stunda nám erlendis og hafa lögheimili á Íslandi á sama tíma, hjón geta verið með lögheimili á sitthvorum staðnum og hægt er að halda lögheimili sínu hér á landi þrátt fyrir dvöl erlendis vegna veikinda.
2. janúar 2019
Lögreglumálum fjölgaði umtalsvert árið 2018
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sinnti að meðaltali um 350 málum á hverjum sólarhring árið 2018. Í heild voru skráð 16 pró­sent fleiri mál hjá lögreglu í fyrra en árið 2017. Innbrotum fjölgaði um 60 prósent á milli ára.
2. janúar 2019