Færslur eftir höfund:

Ritstjórn Kjarnans

Svar Seðlabanka Íslands ekki í samræmi við lög
Umboðsmaður Alþingis telur afgreiðslu máls sem snéri að Þorsteini Má Baldvinssyni, forstjóra Samherja, hafa verið gagnrýniverða.
25. janúar 2019
Landsréttur hafnaði kröfu Ólafs Ólafssonar
Ólafur Ólafsson var dæmdur í fjögurra og hálfs árs fangelsi í Al Thani málinu svokallaða.
25. janúar 2019
Segir Steingrím „beita bellibrögðum“ til að koma Klaustursmáli til siðanefndar
Gunnar Bragi Sveinsson segir að hann og aðrir úr Klausturmálinu geti ekki bara vikið af þingi vegna þess að „ af því að pólitískir andstæðingar telja vont að vera nálægt okkur.“
25. janúar 2019
Bergþór Ólason
Vilja ekki að Bergþór leiði áfram umhverfis- og samgöngunefnd
Nefndarmenn umhverfis- og samgöngunefndar vilja ekki að Bergþór Ólason sitji áfram sem formaður nefndarinnar. Þingflokksformenn munu fara yfir stöðu nefndarinnar eftir helgi en líklegt þykir að Miðflokkurinn velji nýjan formann í stað Bergþórs.
25. janúar 2019
Gunnar Bragi: Fór í algjört minnisleysi og týndi fötunum mínum
Gunnar Bragi Sveinsson og Bergþór Ólason eru gestir 21 á Hringbraut í kvöld. Þar ræða þeir Klaustursmálið og endurkomu sína á Alþingi.
24. janúar 2019
Segir endurkomu Klausturmanna ekki boðlega
Sitjandi þingmaður Samfylkingarinnar segir að endurkoma Klaustursmanna á Alþingi geri þingmönnum og ráðherrum erfitt að sinna starfi sínu.
24. janúar 2019
Gunnar Bragi ætlar að snúa aftur á þing í dag
Gunnar Bragi Sveinsson, þingmaður Miðflokksins, hefur sent frá sér tilkynningu þar sem hann greinir frá því að hann muni snúa aftur á þing í dag.
24. janúar 2019
Bergþór Ólason
Bergþór ætlar að snúa aftur á þing – Miður sín yfir mörgu sem hann sagði
Bergþór Ólason, þingmaður Miðflokksins segir það vonda þróun að legið sé á hleri og að upptakan af Klaustri sé ólögleg. Verst af öllu hafi honum þó þótt að heyra í sjálfum sér á upptökunni. hann ætlar ekki að segja af sér þingmennsku.
24. janúar 2019
26 umsækjendur um starf upplýsingafulltrúa í félagsmálaráðuneytinu
Á meðal umsækjenda er Karl Pétur Jónsson, sem var aðstoðarmaður Þorsteins Víglundssonar, í ráðherratíð hans.
23. janúar 2019
Drífa Snædal er forseti ASÍ.
ASÍ vill fjögur skattþrep og hátekjuskatt
ASÍ leggur til að hið opinbera horfi til þess að hækka fjármagnstekjuskatt, taki upp auðlegðarskatt og auki skattaeftirlit til að fjármagna tillögur sínar um breytt skattkerfi.
23. janúar 2019
Oft verið að ræða allt aðra hluti en þriðja orkupakkann
Guðlaugur Þór Þórðarson telur það afskaplega óskynsamlegt ef Ísland myndi ganga út úr samstarfinu um EES-samninginn. Hann segir að útsendarar frá norska Miðflokknum, sem hafi þá stefnu að ganga út úr EES, séu eins og gráir kettir á Íslandi.
23. janúar 2019
Sonja Ýr Þorbergsdóttir formaður BSRB
BSRB: Stjórnvöld þurfa að hafa hraðar hendur
Að mati BSRB eru tillögur átakshóps stjórnvalda í húsnæðismálum vel unnar og gott innlegg í umræðuna. Nú þurfi stjórnvöld að hafa hraðar hendur og fjármagna tillögurnar og tryggja að þær nái fram að ganga.
23. janúar 2019
Að fylla tankinn er einn af helstu útgjaldaliðum flestra heimila á Íslandi.
Bensínverð hefur lækkað þrjá mánuði í röð
Samkvæmt bensínvakt Kjarnans er bensínverð 8,4 prósent hærra en fyrir ári síðan. Heimsmarkaðsverð á olíu hefur lækkað mikið frá því í haust og gengi krónu gagnvart Bandaríkjadal lækkaði um 10,2 prósent í fyrra.
23. janúar 2019
Kristján Loftsson, forstjóri og einn stærsti eigandi Hvals hf.
Hvalur hf. kaupir hlut Marel fyrir um milljarð
Félagið Hvalur hf, sem er óbeint að stórum hluta í eigu Kristjáns Loftssonar, hefur fest kaup á hlut í Marel fyrir um milljarð króna. Hlutabréfaverð Marels hækkaði um tæp 15 prósent í fyrra og nemur markaðsvirði þess um 268 milljörðum króna.
23. janúar 2019
Bjarni Ármannsson
Bjarni Ármannsson nýr forstjóri Iceland Seafood International
Stjórn Iceland Seafood International ákvað í dag að ráða Bjarna Ármannsson sem forstjóra félagsins en hann tekur við starfi Helga Antons Eiríkssonar.
23. janúar 2019
Guðbjörg í Ísfélaginu komin í hóp stærstu hluthafa TM
Félag í eigu Guðbjargar Matthíasdóttur og fjölskyldu, eigenda Ísfélagsins í Vestmannaeyjum, hefur að undanförnu verið að auka eignarhlut sinn í TM. Hlutur félagsins nemur nú nokkrum prósentum sem þýðir að Guðbjörg er komin í hóp stærstu hluthafa TM.
23. janúar 2019
Meirihlutinn í Reykjanesbæ hvetur Arion banka og Thorsil til að falla frá áformum
Deildar meiningar eru í bæjarstjórn Reykjanesbæjar.
22. janúar 2019
Steinunn Þóra Árnadóttir þingmaður Vinstri grænna og Haraldur Bendiktsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins.
Steinunn Þóra og Haraldur kjörin varaforsetar forsætisnefndar Alþingis
Steinunn Þóra Árnadóttir þingmaður Vinstri grænna og Haraldur Bendiktsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins hafa verið kjörin varaforsetar forsætisnefndar Alþingis.
22. janúar 2019
Sigmundur Davíð segir Steingrím vera popúlista
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, segir Steingrím J. Sigfússon, forseta Alþingis, vera einn mesta popúlista íslenskra stjórnmála. Sigmundur segir að persónuleg óvild Steingríms í sinn garð sé vel þekkt.
22. janúar 2019
Afpökkunarboð í verslun Krónunnar á Granda
Krónan býður viðskiptavinum að skilja eftir óþarfa umbúðir í verslunum
Krónan hefur nú sett upp sérstakt afpökkunarborð fyrir viðskiptavini í tveimur verslunum. Viðskiptavinum gefst kostur á að skilja óþarfa umbúðir eftir í verslunum til að minnka heimilisruslið og Krónan sér um að umbúðirnar séu flokkaðar og endurunnar.
21. janúar 2019
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins.
Sigmundur Davíð segir forseta Alþingis nýta stöðu sína gegn sér
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, segir Steingrím J. Sigfússon nýta stöðu sína sem þingforseta til að hefna sín á Sigmundi. Hann segir að með því að skipa nýja forsætisnefnd brjóti Steingrímur blað í sögu Alþingis.
21. janúar 2019
Karolina Fund: Önnur sólóplata Heiðu
Heiða Ólafsdóttir ætlar að gefa út nýja sólóplötu, 14 árum eftir að sú fyrsta, og síðasta, kom út. Hún safnar fyrir útgáfunni á Karolina Fund.
20. janúar 2019
Hefur áhyggjur af fordæminu þegar þingmenn neita að koma fyrir nefndir
Formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar vill að forsætisnefnd skoði hvort að breyta þurfi reglum þannig að t.d. þingmönnum verði gert skylt að mæta fyrir þingnefndir.
20. janúar 2019
Þolendur eiga ekki að þurfa að sitja undir Klausturmönnum
Helga Vala Helgadóttir, formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar, segir að Ágúst Ólafur Ágústsson muni ekki koma aftur til starfa í næstu viku. Hún veit ekkert um hvort Bergþór Ólason eða Gunnar Bragi Sveinsson ætli að gera það.
19. janúar 2019
Jón Baldvin: Ásakanir „hreinn uppspuni“ eða „skrumskæling á veruleikanum“
Jón Baldvin hefur verið sakaður um kynferðislega áreitni af fjölda kvenna að undanförnu.
19. janúar 2019