Færslur eftir höfund:

Ritstjórn Kjarnans

„Erum með allt niðrum okkur“ í aðgerðum gegn mansali
Forseti ASÍ segir að grípa þurfi til nokkurra vel skilgreindra aðgerða til að berjast gegn félagslegri brotastarfsemi sem þrífst á Íslandi.
10. febrúar 2019
Halldór Laxness
Tvær milljónir í ný bókmenntaverðlaun kennd við Laxness
Hundrað ár eru liðin frá því að Halldór Laxness gaf út sína fyrstu skáldsögu, Barn náttúrunnar. Við tilefnið verða ný alþjóðleg bókmenntaverðlaun veitt virtum erlendum rithöfundi á Bókmenntahátíð í Reykjavík fyrir endurnýjun sagnalistarinnar.
9. febrúar 2019
Skýr stéttaskipting milli þeirra sem eiga og þeirra sem leigja
Drífa Snædal, forseti Alþýðusambands Íslands, segir að jöfnunartæki stjórnvalda séu ofboðslega mikilvæg til þess að leysa úr þeirri stéttaskiptingu sem er milli þeirra sem eiga fasteign og hinna sem eiga ekki slíka.
9. febrúar 2019
Dagur: Þurfum að fara yfir málið og „draga lærdóm af“
Borgarstjóri segir að fara þurfi yfir verkefnið sem miðaði að því að auka kosningaþátttöku. Persónuvernd gagnrýndi framkvæmdina og segir hana ekki samrýmast lögum.
8. febrúar 2019
Ágúst Ólafur óskar eftir veikindaleyfi – Mun ekki snúa aftur á þing í bráð
Ágúst Ólafur Ágústsson, þingmaður Samfylkingarinnar, er í áfengismeðferð og sú meðferð stendur enn yfir. Hann hefur óskað eftir veikindaleyfi til að ná bata og segir tímann verða að leiða í ljós hvenær hann snýr aftur til þingstarfa.
8. febrúar 2019
Rósa Björk: Þurfum að klára Klaustursmálið með sóma
Þingmaður Vinstri grænna kaus með stjórnarandstöðunni.
7. febrúar 2019
Ráðhús Reykjavíkur
Skrifstofa eigna og atvinnuþróunar lögð niður
Skrifstofa eigna og atvinnuþróunar, fjármálaskrifstofa og skrifstofa þjónustu og reksturs verða lagðar niður þann 1. júní næstkomandi.
7. febrúar 2019
Bergþór Ólason, þingmaður Miðflokksins.
Lýsa yfir vonbrigðum með að ríkisstjórnarflokkarnir hafi stutt tillögu Miðflokksins
Vegna formannsskipta í umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis lýsa fjórir flokkar yfir miklum vonbrigðum með að ríkisstjórnarflokkarnir hafi stutt tillögu Miðflokksins um skiptingu á formennsku í nefndum.
7. febrúar 2019
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, ásamt Maríu Helgu Guðmundsdóttur, formanni Samtakanna '78
Samtökin '78 fá fimmtán milljónir til að sinni sértækri fræðslu, þjónustu og ráðgjöf
Forsætisráðuneytið og Samtökin '78, hagsmuna- og baráttusamtök hinsegin fólks á Íslandi, hafa gert með sér samning um að samtökin sinni sértækri fræðslu, þjónustu og ráðgjöf er varða málefni hinsegin fólks.
7. febrúar 2019
Bergþór Ólason, þingmaður Miðflokksins.
Bergþór hættir sem formaður í umhverfis- og samgöngunefnd
Bergþór Ólason hefur nú kosið að stíga til hliðar úr formannssæti í umhverfis- og samgöngunefnd en Jón Gunnarsson mun taka við formennsku tímabundið. Nefndin hefur verið óstarfhæf um tíma og hefur það truflað störf á Alþingi.
7. febrúar 2019
Már Guðmundsson, seðlabankastjóri.
Seðlabankastjóri hefur ekki áhyggjur af offramboði fasteigna
Áætlað er að um tíu þúsund íbúðir verði byggðar hér á landi á næstu þremur árum. Már Guðmundsson seðlabankastjóri segist þó ekki hafa stórar áhyggjur af offramboði á fasteignamarkaði. Hann segir að fasteignaverð geti hæglega lækkað en það fari eftir ýmsu.
7. febrúar 2019
Þórhildur Sunna: Verið að refsa stjórnarandstöðunni fyrir gjörðir Miðflokksmanna
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður, Pírata segir í færslu á Facebook að stjórnarmeirihlutinn sé að refsa stjórnarandstöðunni.
6. febrúar 2019
Reiknar með hugmyndafræðilegum ágreiningi um skattabreytingar hjá ríkisstjórninni
Forseti ASÍ segir að það megi finna matarholur í sköttum sem ríkið hafi afsalað sér á undanförnum árum til að borga fyrir skattalækkanir á lágtekjuhópa. Hún er gestur 21 á Hringbraut í kvöld.
6. febrúar 2019
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, og Fríða Rós Valdimarsdóttir, formaður stjórnar Kvenréttindafélgasins, undirrita samstarfssamning
Kvenréttindafélagið fær 10 milljónir fyrir jafnréttisfræðslu
Forsætisráðuneytið hefur samið við Kvenréttindafélagið um að félagið sinni fræðslu, námskeiðahaldi og upplýsingagjöf um jafnrétti kynjanna á innlendum og erlendum vettvangi næsta árið.
6. febrúar 2019
Björn Ingi Hrafnsson
Skattrannsóknarstjóri hættir rannsókn á bókhaldi og skattskilum Björns Inga
Björn Ingi Hrafnsson hefur fengið tilkynningu um lok málsmeðferðar hjá skattrannsóknarstjóra ríkisins.
6. febrúar 2019
Vextir óbreyttir
Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að halda vöxtum bankans óbreyttum. Peningastefnan mun á næstunni ráðast af samspili minni spennu í þjóðarbúskapnum, launaákvarðana og þróunar verðbólgu og verðbólguvæntinga.
6. febrúar 2019
Árni Oddur Þórðarson, forstjóri Marel.
Evrópskur sjóður kaupir í Marel fyrir tvo milljarða
Evrópski sjóðurinn Teleios Capital hefur eignast 0,77 prósenta hlut í Marel, en það skilar þó ekki sjóðnum á opinbera lista yfir tuttugu stærstu hluthafa Marels. Markaðsvirði Marel, sem er hið langstærsta í Kauphöllinni, er nú um 278 milljarðar króna.
6. febrúar 2019
Píratar mótmæla ofbeldi með táknrænum hætti
Björn Leví Gunnarsson og Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmenn Pírata, mótmæltu ofbeldi í þingsal í dag.
5. febrúar 2019
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, mun skipa nýjan forstjóra.
Sex sóttu um að verða næsti forstjóri Barnaverndarstofu
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barna­mála­ráð­herra, mun á næstunni skip­a nýjan for­­stjóra ­Barna­vernd­ar­stofu til fimm ára í senn að undangengnu mati sérstakrar hæfnisnefndar.
5. febrúar 2019
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkismálaráðherra.
Segir utanríkisráðherra ekki hafa haft samráð við utanríkismálanefnd
Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, segir utanríkisráðherra ekkert samráð hafa haft við utanríkismálanefnd áður en hann tilkynnti opinberlega um stuðning Íslands við leiðtoga stjórnarandstöðunnar í Venesúela.
5. febrúar 2019
Laun forstjóra Íslandspósts hækkað um rúm 40 prósent á fjórum árum
Í byrjun síðasta árs fengu starfsmenn Íslandspósts launauppbót eftir góða afkomu fyrirtækisins. Á sama tíma lagði stjórn Íslandspósts til 20 prósent hækkun launa sinna. Í heildina samþykkti Alþingi heimild til að lána Íslandspósti 1,5 milljarða í fyrra
5. febrúar 2019
Franke: Myndi ekki fjárfesta í WOW air ef ég sæi engin tækifæri
CNBC fjallar um fyrirhugaða fjárfestingu flugrisans Indigo Partners í WOW air.
4. febrúar 2019
Milljarðafjárfestingar Íslandspósts
Íslandspóstur samþykkti 700 milljóna króna fjárfestingu á meðan daglegur rekstur fyrirtækisins var fjármagnaður með yfirdráttarlánum. Margt virðist benda til þess að lausafjárvanda Íslandspósts megi ekki aðeins að rekja til póstsendinga.
4. febrúar 2019
Hamskipti: Ný plata með Ólafi Torfasyni
Tónlistarkennari búsettur í Finnlandi safnar fyrir sólóplötu á Karolina Fund.
3. febrúar 2019
Klárlega svigrúm til að hagræða í bönkunum og bæta kjör til almennings
Kristrún Tinna Gunnarsdóttir, sem sat í starfshópnum sem skrifaði Hvítbók um framtíðarsýn fyrir fjármálakerfið, segir að hópurinn hafi eytt umtalsverðu púðri í að skoða skilvirkni með það fyrir augum að bæta kjör almennings.
3. febrúar 2019